Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
43
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Byggingavöru-
verzlun |
óskar aö ráöa duglegan afgreiðslumann til
starfa sem fyrst. Æskilegt er aö viökomandi
hafi reynslu eöa þekkingu á byggingavörum
og vörum til pípulagna, þó þaö sé ekki
skilyrði. Umsóknum með sem gleggstum
upplýsingum sé skilað á afgreiöslu blaösins
fyrir n.k. föstudag merktar „Byggingavörur
— 1864“. Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál og öllum svarað.
Reykjavík —
Kópavogur—
Hafnarfjörður
Starfskraftur óskast við léttan iðnað.
Ceres, sími 44290 og 85734.
Innanhússarkitekt
Nýútskrifaður innanhússarkitekt óskar eftir
starfi sem fyrst. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 36424 eftir kl. 6.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa. Starfið er mjög fjölbreytt.
Upplýsingar í síma 38080, kl. 10—14.
Katla h.f., pökkunarverksmiöja.
Sjúkraþjálfarar
Óskum eftir aö ráða sjúkraþjálfara til starfa
sem fyrst.
Upplýsingar veitir Birgir Jónsson, yfirsjúkra-
þjálfari, í síma 66200 kl. 8.00—16.00 virka
daga.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi
Mosfellssveit.
Fjármálastjóri
Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarð-
ar er laust til umsóknar. Óskað er eftir að
umsækjandi hafi viöskiptafræöimenntun eða
góða starfsreynslu við bókhald. Laun samkv.
launaflokki B-21.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöð-
um fyrir 25. ágúst nk. til rafveitustjóra, sem
veitir nánari uppl. um starfið.
Rafveita Hafnarfjaröar.
Sérhæfð
byggingarvinna
Óskum eftir að ráða strax menn til sérhæföra
starfa innan byggingariönaöarins.
Aðeins stundvísir, vandvirkir, ábyggilegir
menn koma til greina.
Upplýsingar í síma 83499 — 83618.
SIGCO byggingaþjónusta.
Skrifstofustarf
í Kópavogi
Verkefni: Símavarsla, vélritun, almenn
skrifstofustörf og fleira.
Vinnutími: Heildagsvinna.
Umsóknir tilgreini: Aldur, menntun, starfs-
reynslu, hvenær viðkomandi geti hafiö starf.
Skriflegar umsóknir sendist augldeild Mbl.
fyrir föstudaginn 14. ágúst nk. merkt:
„Auglýsingastofa Kristínar — Símavarsla —
1555.“ Öllúm umsóknum verður svarað.
Auelýsingastofa
Kristlnar hf
BYKO H0SINU NYBÝLAVEGI 6 POSTHOLF 239, 202 KÖPAVOGUR
Endurskoðendur
Viöskiptafræðinemi, sem á lítiö eftir af námi,
óskar eftir heilsdagsstarfi á endurskoðunar-
skrifstofu sem fyrst.
Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum,
vinsamlega sendi nafn og heimilisfang til
auglýsingadeildar Morgunblaösins merkt:
„Áhugasamur — 1528“.
p
Vanur gröfumaður
Vanur gröfumaður óskast.
Uppl. í síma 21180.
Seltjarnarnesbær
Ritstjóri
Óskum aö ráöa ritstjóra við vikublaðiö
íslending, sem gefið er út í Norðurlandskjör-
dæmi eystra, með aðsetur á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar
veittar á ritstjórn blaðsins, sími 96-21500 eða
hjá formanni blaðstjórnar í síma 96-21161 á
kvöldin.
íslendingur.
Heiidsalar —
framleiðendur
Sölumaöur, sem hefur góð viöskiptasam-
bönd um allt land, óskar eftir góðum vörum í
umboðssölu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. ágúst merkt:
„H — 1814“.
Sjúkrahús
Akraness
Staða yfirlæknis
Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk-
dómadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk.
Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf,
sendist Sjúkrahúsi Akraness.
Allar nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri
sjúkrahússins, sími 93-2311.
Sjúkrahús Akraness.
Skrifstofustarf
Óskum að ráöa starfsfólk til heilsdagsstarfa;
í launadeild: viö vinnulaunaútreikning o.fl., í
bókhaldsdeild: við bókun og önnur bók-
haldsstörf.
Verslunarskólapróf, hliðstæð menntun eða
starfsreynsla. Viðkomandi þarf að geta hafiö
störf fljótlega.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu
Morgunblaðsins merkt: „B — 1557“.
Eftirmiðdagsvinna
Óskum að ráða ræstingarfólk.
Upplýsingar á staönum.
Brauö hf., Skeifan 11, Reykjavík.
Þroskaþjálfar
athugið
Lausar stöður hjá Skálatúnsheimilinu Mos-
fellssveit nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Um er aö ræða:
1. Stöðu verkstjóra, vinnutími frá 8—16.
2. Alm. þroskaþjálfa í fullt starf eöa hluta-
starf.
Góðar 2ja herb. íbúðir á staönum.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 66249
mánudag til föstudag frá kl. 9 f.h. til kl. 16.
Bóksala stúdenta
óskar eftir starfsmanni hálfan daginn. Vinnu-
tími kl. 2—6. Nokkur tungumálakunnátta
nauðsynleg.
Umsóknir ásamt öllum almennum upplýsing-
um sendist Bóksölu stúdenta, Félagsheimili
stúdenta, v/Hringbraut, fyrir 15. ágúst.
Hjúkrunar-
fræðingar
athugið
Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa hjúkrun-
arfræöing á handlækninga- og kvensjúk-
dómadeild sjúkrahússins frá 1. sept. nk. —
1. mars ’82.
Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar
gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311 og
93-2450 á kvöldin.
Sjúkrahús Akraness.
Unglinga-
heimili ríkisins
óskar að ráða skrifstofumann. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Uppl. í símum 42900 — 41725.
Frystihús —
verkafólk
Vantar starfsfólk við snyrtingu og pökkun
strax. Góð verbúð. Upplýsingar gefur verk-
stjóri á mánudag í síma 94-3612.
Hraöfrystihúsiö hf.,
Hnífsdal.