Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 45 raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Óska eftir 15—50 fm aöstööu í Reykjavík, fyrir tómstundagaman, t.d. geymsluherb. eöa bílskúr. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 28682 milli kl. 13 og 16 og eftir kl. 20. Herbergi óskast Piltur utan aö landi, sem ætlar að stunda nám viö Garöaskóla í vetur, óskar eftir herbergi í Garðabæ eöa Kópavogi. Uppl. í síma 45527 eftir kl. 7 á kvöldin. vinnuvélar til sölu Til sölu 2 raöhús aö Sæbóli 37 og 39, Grundarfirði. Húsin eru 173,1 fm auk bílskúrs fyrir hvort hús. Húsin eru meö fullfrágengnu þaki, gleri í gluggum, lausum fögum og útihurðum. Söluverö 275.000. Nánari uppl. eru veittar í síma 93-8808 alla virka daga frá kl. 8—7. Huseignin Fiskhóll 7, Höfn, er til sölu. Upplýsingar í símum 97-8616 og 97-8313. húsnæöi óskast Sérhæö, raöhús, einbýlishús eöa góð íbúð í blokk óskast til leigu fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Upplýsingar gefur ^Eignavala 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Eitt eöa tvö skrifstofuherbergi óskast til leigu. Tilboö leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir föstudag 14. ágúst 1981 merkt: „S — 1529“. Einbýlishús (Parhús — Stór íbúö) óskast til leigu í Reykjavík, Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „G — 1863“. íbúðarhúsnæði óskast Af sérstökum ástæðum óskum viö eftir íbúðarhúsnæði á leigu um óákveðinn tíma. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Sælgætisgeröin Ópal, sími 24466. Húsnæði fyrir þrifalegan iönað óskast í Reykjavík. Lofthæö þarf aö vera lágmark 3 metrar og stærö 60—120 fm. Tilboðum óskast skilað til augld. Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „Húsnæöi — 1558“. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir iönaöarhúsnæöi fyrir léttan rafeindaiðnað ca. 500 fm. Allar nánari uppl. gefa Tæknibúnaöur h.f. Suðurlandsbraut 20, símar 82365 og 82245. vinnuvélar Vélar til sölu Eftirtaldar vélar og áhöld eru til sölu: 1. Triumph 7Vi járnrennibekkur V/z m. frá Colchester Lathe Co. Ltd. 2. 60 tonna pressa, gömul. 3. Rafsuöuvél (transari) Harnischefeger. 4. Esab rafsuöuvél 200 amp. 5. IBM ritvél með stórum stöfum. 6. Apeco Super—Stat Ijósritunarvél. STÁLHUSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6. Símar 33590 og 35110. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði til leigu 110 fm á jarðhæð meö góöum innkeyrsludyr- um. 240 fm á 2. hæð. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Höföi — 1527“. Atvinnuhúsnæði Gott húsnæöi, t.d. fyrir léttan iönaö. Bjartur og skemmtilegur, 450 fm. salur án súlna meö lofthæð 4,5 m er til leigu. Auk þess skrifstofuhúsnæði og aöstaöa, samtals 280 fm. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Veitingahús til sölu Til sölu veitingahúsið Hverinn í Hverageröi. Tilvalið t.d. fyrir samheldna fjölskyldu. Margir möguleikar. Greiösluskilmálar. Uppl. veita Sigrún eöa Helga. Lögfræöi- og endurskoðun hf., sími 22293. Til sölu Loðnunót, lítiö notuö, til sölu. Sett upp 1974 og stæröin er 180x44 faðmar. Uppl. í síma 92-8358 og 92-8007. Möskvi sf., Grindavík Fyrirtæki til sölu Fáein atriði, sem varöa sölu þess: 1. Heildarverö kr. 595.000. 2. Greiðsluskilmálar: a. Útborgun kr. 195.000. b. Afgangur kr. 400.000 lánaður til nokkurra ára verðtryggt meö fasteigna- veði. 3. Hreinar tekjur meö vinnu stjórnanda kr. 220—230.000 á ári. 4. Vinna viö aö reka fyrirtækiö 4—5 klst. á dag. 5. Ástæður fyrir sölu: Persónulegar. Hægt er aö reka fyrirtækið meö heimilishaldi. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, leggi nöfn sín og símanúmer vinsamlegast inn á af- greiðslu Mbl. merkt: „Fyrirtæki til sölu nr. 1545“ fyrir föstudaginn 14. ágúst kl. 12 á hádegi. Austurbær Bergstaðastræti Grettisgata 36—98 Hringið í síma 35408 Listsýning í tilefni 90 ára afmælis Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hefur stjórn félagsins ákveðiö aö efna til sýningar á myndverkum félagsmanna sinna. Stjórnin vill því hvetja þá félagsmenn sem hafa hverskyns myndsköpun aö frístundavinnu að taka þátt í sýningunni. Sýningin veröur haldin í Listasafni ASÍ Grensásvegi 16 frá 19. sept. til 4. okt. nk. Félagsmenn látið skrifstofu félagsins vita og aflið ykkur upplýsinga í síma 26344 um nánara fyrirkomulag. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Britannia á Jónahafi Kom. 7. áRúst. \1*. ÍTALSKA froÍBátan SaKÍttario hoilsaAi brozku konunKssnokkj- unni Britannia moð Karli prins ok Dionu prinsossu um horð á Jónahafi í daj; moð því að þoyta oimpípu sína ok láta fána sinn síKa. Britannia var á austurleið oj; virtist ætla að koma við í Grikk- landi. Sagittario var á flotaæfing- um undir stjórn Marcello de Donno sjóliðsforingja með 200 sjóliða um borð. Saj;ittario er af gerðinni „Lupo“ (Úlfur), 1.500 lestir. \l l.l \>IM.\'I\II\\ n< ”48n Jtlorjjunblnhiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.