Morgunblaðið - 09.08.1981, Side 6

Morgunblaðið - 09.08.1981, Side 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. AGUST 1981 THE OBSERVER I /■ II Spádómar Nostra- damusar, bæði góðir og slæmir Jean Charles de Fontebrune heíur tekist með aðstöð tölvu, að ráða dulmál spámannsins Nostradamusar, sem uppi var á sextándu öld. Þetta gætu talist góðar fréttir ef helsta spá Nostradamusar væri ekki sú að heimurinn ætti eftir að tortímast i gereyðingarsstríði árið 1999. Nostradamus spáir því að um þetta leyti muni íslanmskt stórveldi ráða lögum og lofum í Róm, London verði hersetin af sovéskum sveitum og að í Frakklandi muni ríkja einvaldur af ætt Búrbóna. Leöur sófasett Roccocosófasett Borðstofuborö og stóla Sófaborð Kómmóöur Símaborö Roccocostóla á aðeins 1.450. SmiÖjuvegi 6 sími 1+1*51*1+. <) Kjörgaröi Laugavegi 59, simi J ^ 16975 De Fontebrune hefur gefið út bók með helstu spám Nostra- damusar og seldist hún í 100.000 eintökum á einum mánuði. Nostradamus skrifaði bók sína á dulmáli því kirkjan hefði bannað útgáfu hennar að öðrum kosti. Franskir vísindamenn hafa nú aðstoðað de Fontebrune við að ráða dulmálið og notað meðal annars til þess tölvu. Bók de Fontebrune, „Nostra- damus, sagnfræðingur og spámaður", varð ekki metsölu- bók fyrr en í sumar þegar sósíalistar undir stjórn Mitter- rands komust til vanda í Frakk- landi. í bókinni er nefnilega sagt frá því að tilræði við páfann muni verða gert á „ári rósarinn- ar“, en rósin er tákn sósíalista. Þegar litið er til þess hve F ! A T Ritmo þS> \^G \> -tW Ritmo 60 L Vél 1050cc, 3ja dyra. Verð 82.000.- Ritmo 65 CL Vél 1300cc, 5 dyra, 5 gíra. Verð 89.000.- er bíll sem hlotið hefur fjc talinn bíll þessa áratugar. hefur frábæra aksturseig sem fram hefur komið í mörg ár. nil n«n er bíll sem hlotiö hefur fjölda viöurkenninga um allan heim og af mörgum veriö HILIIIO talinn bíll þessa áratugar. RítlHO h6,Ur ,rabæra akstursei9in|eika og hönnun hans er talin ein sú fullkomnasta KOMIÐ OG SKOÐIO Rrtmo ÞRÓUN TEGUNDARINNAR FÍAT EINKAUMBOO A ISLANOI DAVÍD S/GUfíÐSSON hf. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SlMI 77200. 7 spádómar þessir eru neikvæðir verða menn að spyrja sjálfa sig hvort ráðning de Fontebrune sé örugg. De Fontebrune telur sig hafa ráðið dulmál Norstradam- usar og segir að faðir hans hafi unnið verkið að hluta. í bók eftir föður hans, sem gefin var út 1938 er sagt fyrir um innrás nasista í Ardennafjöll, sem varð árið 1940, og frá því er einnig greint að innrásarliðið muni bíða end- anlegan ósigur árið 1945. Jafnvel er tilgreint í hvaða mánuði foringinn, Adolf Hitler, framdi sjálfsmorð. „Bók föður míns var brennd undir Vichy-stjórninni þar sem í henni voru spádómar um gang stríðsins. En eins og allir sem reynt hafa að ráða dulmál Nostradamusar gerði faðir minn margar villur og þessvegna bað ég vísindastofnun á vegum franska ríkisins um að renna dulmálskerfinu í gegnum tölvu og athuga ýmis lykilorð," segir de Fontebrune. De Fontebrune hefur varið 17 árum ævi sinnar í að rannsaka hina 6000 spádóma Nostradam- usar. „Dulmálið er svo flókið að engan skyldi undra þótt ýmis mistök hafi verið gerð,“ segir hann. Eina von mannkyns í þau átján ár sem eftir eru sam- kvæmt spánni, er sú að dulmál Nostradamusar hafi reynst tölv- unni ofviða. í spádómnum er gert ráð fyrir að Frakkland verði miðstöð átakanna. Páfinn deyr í útlegð í Lyon, eftir að hafa neyðst til þess að flýja Róm vegna innrásar Múhameðstrú- armanna. Borgarastríð mun hefjast í suðurhluta landsins, París verður lögð í rúst, og lýðræði verður afnumið og í stað þess mun koma konungseinræði undir stjórn Hinriks V. Þegar Rússar verða búnir að leggja undir sig helming Evrópu og hinn hlutinn verður á valdi Múhameðstrúarmanna, verður gereyðingin skammt undan. „Það er þó ekki ástæða til þess að örvænta," segir de Fonte- brune. Þessar hörmungar eru aðeins hluti af siðferðislegri þolraun, sem taka mun enda árið 2000. Spádómarnir ná ekki lengra. A eftir gereyðingunni kemur guðleg opinberun, — eða með öðrum orðum — Von. UGLYSIN<;\. SIMINN EH: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.