Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 4

Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 170 — 4. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandaríK|adollar 7,876 7,898 1 Sterlingspund 14,070 14,110 1 Kanadadollar 6,540 6,558 1 Dönsk króna 1,0357 1,0386 1 Norsk króna 1,2954 1,2990 1 Sænsk króna 1,5038 1,5080 1 Finnskt mark 1,7318 1,7366 1 Franskur franki 1,3518 1,3556 1 Belg. franki 0,1977 0,1982 1 Svissn. franki 3,7331 3,7436 1 Hollensk flonna 2,9214 2,9295 1 V.-þýzkt mark 3,2385 3,2475 1 Itölsk lira 0,00647 0,00649 1 Austurr Sch. 0,4600 0,4613 1 Portug. Escudo 0,1194 0,1198 1 Spánskur peseti 0,0803 0,0806 1 Japanskt yen 0,03386 0,03396 1 Irskt pund 11,781 11,813 SDR (sérstök dráttarr.) 02/09 8,9896 8,9345 V ’ / N GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 9. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,664 8,688 1 Sterlmgspund 15,477 15,521 1 Kanadadollar 7,194 7,214 1 Dönsk króna 1,1393 1,1425 1 Norsk króna 1,4249 1,4289 1 Sænsk króna 1,6542 1,6588 1 Finnskt mark 1,9050 1,9103 1 Franskur franki 1,4870 1,4912 1 Belg. franki 0,2175 0,2180 1 Svissn. franki 4,10647 4,1180 1 Hollensk florina 3,2154 3,2225 1 V.-þýzkt mark 3,5624 3,5723 1 Itölsk lira 0,00712 0,00714 1 Austurr. Sch. 0,5060 0,5074 1 Portug. Escudo 0,1313 0,1318 1 Spánskur peseti 0,0883 0,0887 1 Japanskt yen 0,03725 0,03736 1 Irskt pund 12,959 13,994 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. .... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar. a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður I v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæóur í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. lin vegna útflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afuróalán ....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf .. 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við láníð 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síöastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.50 Leikrit vikuimar - ,JIimdraö sinnum gift“ Leikrit vikunnar verður á dauskrá útvarpsins kl. 20.50 «k verður flutt leikritið „Ilundrað sinnum sift“ eftir Vilhelm Mo- hertc. í þýðinsu Iluldu Valtýs- dóttur. Leikstjóri er Gísli Hall- dórsson. Með aðalhlutverkin fara Þorsteinn Ö. Stephensen ojf GuðbjörK Þorhjarnardóttir. Leikurinn. sem er um 70 mínút- ur í flutningi. var áður á danskrá í nóvember 1909. Almström er leikstjóri í um- ferðaleikflokki og kona hans, Asta leikur hjá honum. Þau eru ekki bara gift í veruleikanum, heldur líka á sviðinu oft og mörgum sinnum. Og þá fer eins og ósjaldan ber við, að hlutverk- in verða stór þáttur í lífi þeirra — geðbrigði leiksins ná til hjónabandsins, þannig að erfitt er að greina hvað er leikur og hvað raunverulegt líf. Vilhelm Moberg fæddist í Al- gutsboda í Smálöndum árið 1898 og var hermannssonur. Hann vann við sitt af hverju á yngri árum en gerðist seinna blaða- maður. Fyrsta leikirt hans var sýnt 1919 og tveimur árum seinna kom fyrsta skáldsagan. Frægastur hefur Moberg senni- Leikstjórinn Gísli Ilalldórsson lega orðið fyrir „Vesturfarana", sem er í rauninni heill sagna- bálkur. Kvikmynd hefur verið gerð eftir því verki og einnig hefur það verið flutt í sjónvarpi. Sögurnar „Kona manns“ og „Þeystu þegar í nótt“ hafa báðar komið út á íslensku. Moberg lést Þorsteinn Ö. Stephenscn 1973. Utvarpið hefur áður flutt eft- irtalin leikrit hans: „Nafnlausa bréfið" 1939 og 1980, „Á ver- gangi“ 1974, „Laugardagskvöld" 1949, „Dómarinn" 1959 og „Kvöldið fyrir haustmarkað" 1978. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Illjóðvarp kl. 20.05 Anna Þórhallsdóttir syngur 50 ár síðan hún fyrst söng í útvarpinu Anna Þórhallsdóttir söngkona. Á dagskrá útvarpsins kl. 20.05 er cinsöngur i útvarpssal og er þar á íerðinni Anna Þórhallsdóttir söngkona. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Þau tímamót eru í söngferli Önnu að liðin eru meira en 50 ár síðan hún hóf söng hjá útvarp- inu. Hún byrjaði að syngja í tilraunastöð Ríkisútvarpsins í Edinborgarhúsinu í Hafnar- stræti. Þá var Emil Thoroddsen tónskáld undirleikari hennar við einsönginn en Þórarinn Guð- mundsson, fiðluleikari, stjórnaði kórsöng, sem hún var og þátt- takandi í. Anna Þórhallsdóttir var einn af upphafsmönnum að skipu- lögðu hjálparstarfi fyrir lamaða og fatlaða á ísafirði. Þar kom söngur hennar mikið við sögu þar sem 10. maí 1945 var haldin söngskemmtun fyrir Oddfellowa í Reykjavík og rann ágóðinn í sjóð sem stofnaður var innan kvennastúkunnar, Rebekkustúk- unnar. Meðlimir þar hafa starf- að að þessum málum í 36 ár. Að eigin sögn eru uppáhalds tónskáld hennar þegar hún syngur ljóðalög prófessor Sigfús Einarsson, en í þjóðlögunum er það séra Bjarni Þorsteinsson. Utvarp Reykjavík FIM/MTUDkGUR 10. scptember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Guð- mundsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Þorpið scm svaf“ cítir Mon- ique P. de Ladchat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árnadóttir les (14). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Kristján Þ. Stephensen og Sigurður I. Snorrason leika sónötu fyrir óbó og klarínettu eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son/Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Ilalldórsson. Ilöfundurinn leikur með á píanó. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Ita-tt er við Jón Hermanns- son f ra m k vamdast jóra Is- film og Ágúst Guðmundsson leikstjóra um fjárhags- og framkva'mdahlið kvik- myndagerðar. 11.15 Morguntónlcikar. Stan- ley Black leikur „Bhapsody in Blue“ með Jiátíðarhljóm- sveit Lundúna og stj./Yeh- udi Mcnuhin og Steþhane Grappelli leika saroan á fiðl- ur Iitt lög eftir Cöle Porter, George Gershwin og Steph- ane Grappelli. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Frcttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGID___________________ 14.00 Út í bláinn. Sigurður Sigurðarson og Örn Pcter- sen stjórna þætti um útilíf og ferðalög innanlands og lcika létt lög. 11. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á dofinni. 20.50 Allt i gamni með Har- old Lloyd sh. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21.15 Snertingog næmi. Þéssi mynd frá BBC fjallar um snertiskyn líkamans. Snertifrumur húðarinnar eru hvorki meira né minna en fimm milljónir talsins. Til hvers eru þær, hversu þýðingarmiklar eru þær? f myndinni er fjallað um nýjar rannsóknir á þessu sviði I Bretlandi og í Bandaríkjunum. Niður- stöðurnar eru mjög athygi- isverðar. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja“ eftir Pál Ilallbjörnsson. Jó- hanna Norðfjörð les (4). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur „Þjófótta skjóinn“, forleik eftir Gio- acchino Rossini; Ferenc Fric- say stj./Sinfóníuhljómsveit Lundúna Icikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Loris Tjekna- vorian stj. 17.20 Litli barnatíminn. Ilcið- Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.05. „Frelsa oss frá illu“ (Delivcr Us from Evil) Spennandi bandarísk sjón- varpsmynd frá 1973. Leik- stjóri er Boris Sagal, en með aðalhlutverk fara Georgc Kennedy, Jean- Michael Vincent, Bradford Dillman og Charles Aid- man. Sex menn eru i íjalla- fcrð, þegar einn þeirra drepur flugvélaræningja, sem hefur kastað sér út úr flugvél í fallhlif með hálfa rnilljón dollara í fórum sínum. Græðgin nær yfir- höndinni og íerðalangarn- ir byrja að deila um féð. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.15 Dagskrárlok. dís Norðfjörð stjórnar Litla barnatímanum frá Akur- eyri. Ilulda Ilarðardóttir fóstra kemur í heimsókn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Anna Þórhallsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.25 Ilundrað sinnum gift. Leikrit cftir Wilhelm Mo- berg. Þýðandi: Ilulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Gísli Ilall- dórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Guð- hjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aðils. Anna Guðmundsdótt- ir, Valur Gislaspn og Baldvin Ilalldórsson. (Áður flutt í nóvember 1969). 21.35 Frá tónlistarhátiðinni í Schwetzingen 3. maí sl. Kammersveitin í Stuttgart leikur: Karl Múnchinger stj. Einleikari: Ulrike Anima. Hðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir W.A: Mozart. 22.00 Yvette Ilorner leikur frönsk lög með hljómsvcit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Það held ég nú! Umsjón: Iljalti Jón Sveinsson. 23.00 Kvöldtónleikar. Fílharm- oniusveitin í Miinrhcn leikur halletttónlist cftir Leó Deli- bes; Fritz Lehman stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.