Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 5

Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 5 Þeir kalla þá „aldamótakarfa" svipaðan þessum, sem Gísli í ísbirninum heldur þarna á. Ljósm.Mbl. Ól.K.Mag. Karfaseiðin 13—15 ár að komast í veiðina SVO SEM fram hefur komið i fréttum, þá voru karfaseiði mjöjf útbreidd um svo til allt Græn- landshaf, samkvæmt nýlokinni könnun Ilafrannsóknastofnunar á fjölda ojí útbreiðslu fiskseiða. En karfinn er hægvaxta fiskur og þessi seiði munu ekki koma í veiðina fyrr en eftir 13—15 ár, að sögn Vilhelmínu Vilhelmsdóttur, leiðangursstjóra á Hafþóri. Vilhelmína sagði það vandræði með karfarannsóknir, hvað karf- inn væri hægvaxta, því síðan þessar seiðarannsóknir hófust 1970, hefur ekki enn verið hægt að bera sama niðurstöður rannsókn- anna við veiðina. Karfaseiðin voru mjög útbreidd um svo að segja allt Grændlands- haf, en mjög lítið var um þau við Island, og þau seiði sem fundust minni heldur en í fyrra. Átti Vilhelmína ekki á því aðrar skýr- ingar, en kaldan sjó. Vilhelmína Vilhelmsdóttir sagði að rannsóknaskipið Hafþór hefði reynst umfram allar vonir og væri gott að fá það í rannsóknir. RAUN ER AF ÞURRU LOFTI FRABÆRIR KULDAJAKKAR Frá Wrangfer og EANDIDO %KARNABÆR Laugaveg 66 Austurstraeti 22 Glæsibae Níösterkt ytrabirgöi, vind- og regnþétt, fóðraðir með „dúnvatti“ (holofill). Barnakuldajakkar teknir upp á morgun! og einkaumboösmenn úti á landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.