Morgunblaðið - 10.09.1981, Side 6

Morgunblaðið - 10.09.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 í DAG er fimmtudagur 10. september, réttir byrja, 253. dagur ársins 1981, tuttugasta og fyrsta vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.42 og síö- degisflóö kl. 16.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.35 og sólarlag kl. 20.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 23.43. (Almanak Háskólans.) Hver sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar skal og þjónn minn vera, hvern sem mér þjónar, hann mun faðirinn heióra. (Jón. 12,26.) krossgája LÁRÉTT: - 1 fæjfja, 5 skriðdýr, 6 fiskur, 7 titill, 8 hvetja, 11 gelt, 12 forskeyti. 14 óhreinkar. 16 þekkti leiðina. LÓÐRÉTT: - 1 fagrar, 2 við- felldin. 3 skel, 4 brak. 7 mann. 9 þraut. 10 orrusta. 13 þreyta. 15 bardaiti. LAliSN SlÐUSTU KROSSCÁTU: LÁRÉTT: 1 — piltar, 5 úú, 6 járnið. 9 ósa. 10 ði. 11 nt. 12 mal. 13 lafa, 15 oík. 17 sólina. LÓÐRÉTT: — 1 prjónles. 2 lúra. 3 tún, 4 riðill, 7 ásta. 8 iða, 12 magi. 14 fel. 16 (tn. ARNAO MEILLA Afmæli. Frú Kristín Jóns- dóttir frá Káranesi í Kjós, Sæviðarsundi 8, Rvík., er 85 ára í dag, 10. september. Hún ætlar aö taka á móti gestum sinum milli kl. 15.30—19.00 að Ásvallagötu 1. J Afmæli. í dag, 10. september, er sjötíu ára Kristján Lýðs- son sundlaugavörður í Vest- urbæjarlauginni, Reynimel 84. Hann er að heiman. Afmæli. í dag, 10. sept. er sextugur Jón Kr. Olsen, Heimavöllum 9, Keflavík. Kona hans er Gunnlaug Olsen. Þau eru erlendis um þessar mundir. HTIMIl íSI »VR Heimiliskötturinn Hlíðar- gerði 3 hér í Rvík. týndist síðastl. föstudag. Þetta er högni grár á lit og ljós um háls og bringu. — Hann er mjög mannelskur og gegnir nafni sínu en hann er kallað- ur „Gráus“. Síminn á heimil- inu er 82432 og heita húsráð- endur fundarlaunum. [ FRÉ I I IfT Kalt verður í veðri um land allt, þannig hljóðaði boð- skapur Verðurstofunnar til iandsmanna í gærmorgun, en norðan og norð-austan átt er ríkjandi á landinu og spáð var slyddu um norðanvert landið. Minnstur hiti á lág- lendi í fyrrinótt var austur á Mýrum i Álftaveri, en þar fór hitinn niður að frost- marki. Hér í Rvík. var 3 stiga hiti um nóttina. Mest varð úrkoman vestur á Galt- arvita. 9 millim. Sólskin var hér í Reykjavík í fyrradag í tæpl. 6 klst. Réttir. í dag byrja réttir, segir í Almanaki Háskólans, og í Stjörnufræði/Rímfræði segir m.a. á þessa leið um það: „í íslandsalmanakinu fyrir 1925 voru réttir taldar byrja föstudaginn í 21. viku sumars, en síðan hafa þær talist byrja fimmtudaginn í 21. viku sumars. Hin ýmsu byggðarlög hafa sett mis- munandi reglur um þetta atriði. Er víðast miðað við tiltekinn vikudag í 21. eöa 22. viku sumars, en sums staðar við ákveðinn mánaðardag. Hvergi munu þó réttir byrja fyrr en þennan tilgreinda dag í almanakinu." Sjálfsbjargar-félögin hér í Reykjavík og nágrenni, eru nú að undirbúa merkja- og blaðsöludag Sjálfsbjargar, í næsta mánuði. Félagar, sem annast hafa dreifingu merkja og blaða í hverfum borgar- innar og þeir aðrir félagar, sem sjá sér fært að aðstoða við það, eru beðnir að hafa sambánd við skrifstofu fé- lagsins sem fyrst, en síminn er 17868. MS-félag íslands heldur fund í kvöid, fimmtudag kl. 20 að Hátúni 12. t Grindavík vantar lögreglu- mann til starfa og augl. bæjarfógetinn í Grindavík stöðuna lausa til umsóknar, með umsóknarfresti til 15. þ.m. en ætlast er til að lögregluþjónninn taki til starfa 1. okt. nk. Skal hann hafa aðsetur þar í bænum. Baháiar hafa opið hús að Óðinsgötu 20 í kvöld, fimmtu- dag frá kl. 20.30. [~FRÁ HðFNINNI_________■ Seint í fyrrakvöld fór Langá úr Reykjavíkurhöfn (misrit- aðist hér í Dagbókinni í gær — stóð Selá) áleiðis til út- landa. í gærmorgun kom Selá frá útlöndum og togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum í gær og var með um 210 tonna afla, sem var land- að hér, karfi og ufsi. Þá kom Freyfaxi í gær, en hann lestar brotajárn til útflutn- ings. Eyrarfoss lagði af stað áleiðis til útlanda í gær og togarinn Bjarni Benedikts- son mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. í gær kom til að taka vatn og vistir stór rússneskur verksmiðjutog- ari. Kvold-. nætur- og helgorþjónusta apotekanna í Reykja- vík dagana 4. september til 10. september, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Lyfjabúð Breiöholts En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7. septemb- er til 13 september aö báöum dögum meötöldum. er í Stjornu Apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga ki. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oc kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítahnn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafmö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn Islands: Opiö daglega kl 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnsiita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni. sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugárdalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.