Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 7 KópavogskaupstaAur N Kópavogsbúar — Hesthús Tómstundaráð og Hestamannafélagið Gustur vilja hér meö gefa ungum Kópavogsbúum og Gustsfé- lögum allt að 18 ára kost á að hafa hest á fóðrum í sameignar hesthúsi, þessara aðila. Umsóknarfrestur er til 21. sept. n.k. og skal umsóknum skilað á Félagsmálastofnunina, Digra- nesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar. Félagsmálastofnun Kópavogs Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 10. sept. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Ktslitrtian Fryvia M. Suðurryri lil nölu: SÍS kaupir væntanlegal ^ls-vfrksmiðiurw Kaupin á Suðureyri fiár mi^uið úr sérajóðuin SÍS^ " wLíM Hvaö hefur gerzt? Svarthöfði fjallar í dálkum sínum í gær um kaup Sambandsins á frystihúsinu á Suöureyri viö Súgandafjörö og kemst aö þeirri niöurstööu, aö á yfirboröinu muni menn fyrst í staö ekki sjá mikla breytingu. En — hann bætir viö: „Þeir sem reka frystihúsiö eru ekki lengur meö upphaf sitt á Suöureyri. Fjaran var ekki leikvöllur þeirra . . . helztu ákvaröanir eru teknar í Reykjavík ... fólkiö á Suöureyri veröur vart viö þaö innan ekki margra ára, aö þaö getur oröiö leið ævi aö vera bara deild í kaupfélaginu." Hér fer á eftir grein Svarthöföa: Loftkast- alar á sjávarkambi Svarthöfði seKÍr: „Friðbertsættin á Suð- ureyrí hefur um laniían aldur verið burðarásinn í atvinnulifinu á staðn- um. Þeir ei^a mestan part Fiskiðjuna Freyju h/f ok þeir hafa verið í hreppsnefnd. ok plássið þannÍK hluti af þeim. Það er sagt, að fyrir mórKum árum var sonur Páls Friðbertssonar sveitarstjóri á Suðureyri og stundum. þegar þurfti að kasta í hoíur eða Krafa skurð. voru sendir þanicað menn úr Fiskiðjunni ok látnir dunda við þetta. meðan ekkert var latft upp. Það vildi oft (íleymast að senda reikninga fyrir þetta lítilræði. Síðan náðu framsókn- armenn undir forystu Olafs vitra i Reykholti. völdum í hreppsnefnd <»K skipt var um sveitar- stjóra. Þá lavðist þessi siður niður. Ölafur var ekki við völd nema i fjöKur ár. ólafur reyndi að treysta völd sin með því að stofna útgerðarfé- Iök ok skelfiskvinnslu. Þau fyrírtæki urðu litið annað en loftkastalar á sjávarkambi. Það þarf mikla útsjón- arsemi að stunda fisk- vinnslu. ekki sist þe^ar stjórnvöld eru andsnúin atvinnurekstri. eins ok núna. SkattaálöKur þynKjast ár frá árí, ok sá arður. sem næst af betri skipulaKninKU ok nýtni. rennur til rikisins að mestu í stað þess að fólkið njóti hans í hærra kaupi. Þess ve^na er það ekki nema eðlileKt. þótt menn óski eftir að hætta atvinnurekstri. Nú hafa þau tiðindi Kerst. að Sambandið ætl- ar að kaupa Fiskiðjuna Frcyju h/f. Þetta eru hörmuleK tiðindi ok mik- ið áfall fyrir einkarekst- urinn i landinu. Þó er ekki við þá að sakast. Pál Friðbertsson ok óskar Kristjánsson. eða aðra eÍKcndur að Fisk- iðjunni. Sjónarmið þeirra eru út af fyrír sík fullkomleKa réttlætan- Ick. þótt skemmtileKra hefði veríð að selja ein- staklinKum." Að vera deild í kaupfélagi Svarthöfði seKÍr ennfremur: „ÞeKar SteinKrimur Hermannsson kemur næst til Suðureyrar, mun hann ekki verða var við miklar breyt- inKar. þótt Erlendur i SIS sé búinn að setja nýtt flaKK á litla Is- landskortið sitt. Fiskiðj- an Freyja er farin úr SH ok búið að mála sísmerk- ið á Kaflinn. Þar fyrir utan verður SteinKrímur ekki var við neitt. Bát- arnir eru ennþá Kerðir út ok leKKja upp hjá frystihúsinu. ok fólkið KenKur til vinnu sinnar ok fær kaupið Kreitt. Það fer að visu alltaf örlítið meira í skatta. ok útKerðin berat æ meira i bökkum. en þannÍK er það um allt land. SteinKrimur sér ekki neitt. En fyrir kunnuKan mann hafa orðið breyt- inKar. Þeir sem reka frystihúsið eru ekki lenKur með upphaf sitt á Suðureyri. Fjaran var ekki leikvöllur þeirra ok þeir eru ekki í svo nánu sambandi við .Ek>. að þeir skilji huKmyndina á bak við það að kenna fiskvinnslu við landbún- aðarKyðju. Ilelstu ákvarðanir eru teknar i Reykjavik ok Fiskiðjan Freyja. sem áður var máttarstólpi byKKÖarlaKs. er nú orðin að hlekk í frystihúsa- keðju SÍS. Ok þeir sem stjórna rekstrinum lita ekki á það sem hlutverk sitt. að halda byKKðinni saman. treysta félaKslíf- ið. vera vakandi um framfaramál. miklu heldur er frystihúsið þeim ónotaleKur en þó nauðsynloKUr afanKÍ i vald&streði þeirra innan Sambandsins. SteinKrímur Her- mannsson verður ekki var við neitt. I hæsta laKÍ Kleðst hann yfir þvi að Samhandið skuli vera búið að kaupa upp póli- tiskan andstæðinK. En fólkið á Suðureyri verð- ur vart við það innan ekki marKra ára. að það Ketur orðið leið ævi að vera bara deild i kaupfé- latdnu. Svarthöfði“ Stakir stólar á snúnings- fæti Verö frá kr. 1355.- ar Húsgögn Ármúli 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.