Morgunblaðið - 10.09.1981, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981
17
Skagafjörður:
Bygging hjúkrunar- og dvalar-
heimilis fyrir aldraða hafin
Sauöárkróki. 8. soptomhor.
SÍÐASTLIÐINN sunnudax var
tekin fyrsta skóflustunKan aó
nýju hjúkrunar- ok dvalarheimili
fyrir aldraða i Skajíafirói. sem
byKBt verður á lóð sjúkrahússins
hér. I»að var sjálfur fjármálaráð-
herrann. sem mundaði skófluna
ok K<*rði það „í umhoði heilbrÍKð-
isráðherra“ ef marka má aujílýs-
inj;u. sem borin var hér i hús.
Reyndar þótti ýmsum hér betur
við hæfi, að einhver sómakær
öldungur úr röðum Skagfirðinga,
annaðist þetta lítilræði, en hvað
sem því nú líður, þá tókst skóflu-
stungan áfallalaust hjá „umboðs-
manninum".
Ráðherra flutti ávarp og síðan
tók til máls Sæmundur Her-
mannsson, bæjarfulltrúi og for-
maður byggingarnefndar dvalar-
heimilisins. Rakti hann sögu þessa
máls og kom þar meðal annars
fram, að undanfarið hefur staðið
yfir fjársöfnun um allt Skaga-
fjarðarhérað og Sauðárkrók mál-
efninu til styrktar og hefur hún
borið góðan árangur. Þegar fram-
kvæmdir væru nú hafnar taldi
Sæmundur , að ætla mætti, að fólk
yrði enn fúsara til að láta fé af
hendi rakna.
Var gestum síðan boðið að
ganga inn úr norðan gjóstinum og
skoða nýja heilsugæzlustöð, sem
er í smíðum í tengslum við
sjúkrahúsið, og vonir standa til að
tekin verði í notkun áður en langt
um líður. Þar voru til sýnis
teikningar af hjúkrunar- og dval-
arheimilinu nýja og gestir þágu
gómsætar veitingar.
Fréttaritari leitaði upplýsinga
hjá Friðriki J. Friðrikssyni hér-
aðslækni, sem lengi hefur sýnt
málefnum aldraðs fólks í Skaga-
firði sérstakan áhuga. Sagði hann
aðdraganda þessa máls langan.
Fyrst hefði verið rætt um hjúkr-
unardeild fyrir aldraða árið 1966
og síðan kom málið alvariega til
umræðu 1972, en ekkert varð úr
framkvæmdum. Þegar þörfin fyrir
dvalarheimili varð brýnni tók
Húsnæðismálstjórn að sér að gera
úttekt og athuganir á þessum
málum og árið 1978 var slík
athugun gerð á hennar vegum.
Önnuðust hana Ásdís Skúladóttir
félagsfræðingur og Gylfi Guð-
jónsson, arkitekt, og skiluðu þau
ítarlegu áliti. Nokkru síðar gerðu
Sauðárkrókskaupstaður og Skaga-
fjarðarsýsla með sér samkomulag
að reisa dvalar og hjúkrunarheim-
Franskir látbragðs-
leikarar í Þjóðleikhúsinu
Á laugardagskvöldið 12. sept-
ember, býður Þjóðleikhúsið upp á
fróðlega og nýstárlcga leiksýn-
ingu. Þá kemur hingað í gesta-
leik franskur leikflokkur sem
kennir sig við rauðan hatt. með
sýningu er kallast Andspænis
erfiðum degi. og er að mcstum
hluta til látbragðsleikur.
Leikhús rauða hattsins hefur
aðsetur í Avignon og hefur ferðast
mikið um Frakkland og til ann-
arra landa með sýningar sínar.
Leikflokkurinn er reyndar harla
, ungur, stofnaður 1976 og er nafnið
þannig til komið að fyrstu sýn-
ingarnar litu dagsins ljós í húsi
númer 19 við Götu rauða hattsins.
í leikflokknum sem hingað kem-
ur eru aðeins fjórir menn og í
þeim hópi er leikstjórinn Pierre
Pradinas, en það er hann sem
hefur sett saman þessa sýningu
ásamt með leikandanum Yann
Collette. En þessari sýningu hefur
einn svissneskur gagnrýnandi lýst
á eftirfarandi hátt: . þarna er
Gogol lifandi kominn séður með
augum Buster Keatons." Leik-
flokkurinn hefur sýnt þessa sýn-
ingu m.a. í Belgíu, Sviss og á
írlandi, en sýningin er hingað
komið fyrir milligöngu franska
menntamálaráðuneytisins og
franska sendiráðsins í Reykjavík.
Eins og áður segir þá sýna
Frakkarnir aðeins einu sinni í
Þjóðleikhúsinu nk. laugardags-
kvöld kl. 20.00.
(Úr (róttatilkynninKU.)
Söluturn í
sviðsljósinu
AÐ TILLÖGU Markúsar Arn-
ar Antonssonar borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins var
frestað á síðasta fundi borgar-
stjórnar að afgreiða beiðni
Kolbrúnar Svavarsdóttur um
úthlutun lóðar fyrir söluturn
og biðskýli við Sogaveg 1.
Hafði lóðanefnd madt með út-
hlutuninni og féllst borgarráð
á umsögn ncfndarinnar. Í
millitíðinni milli fundar borg-
arráðs og fundar horgarstjórn-
ar. hafði borist bréf frá ihúum
við Sogaveg. þar sem því var
mótmælt að söluskálinn við
Sogavcg 1 yrði stækkaður.
Auk þess var í bréfinu farið
fram á ýmsar úrbætur við
götuna.
Markús Örn sagði við umræð-
ur, að rétt væri að skoða óskir
íbúanna, ekki lægi svo á að
samþykkja lóðaúthlutunina.
Athuga þyrfti hvort stækkun
söluskálans gæti leitt til um-
ferðaraukningar og þar með
meiri slysahættu. Einnig væri
Jtvartað undan sóðaskap frá
söluskálanum.
í bréfi íbúanna, sem 35 undir-
rituðu, er þess farið á leit, að
lokað verði fyrir umferð frá
Grensásvegi um Sogaveg, og að
trjágróður verði settur með-
fram Miklubraut til að skýla
húsunum við Sogaveg vegna
hávaða, eða upphækkun eins og
gert var við nýja hverfið innst
inni á Miklubraut.
ili á Sauðárkróki og íbúðir fyrir
aldraða á Hofsósi og í Varmahlíð.
Húsnæðismálastofnun ríkisins
tók að sér að teikna íbúðirnar, en
Hilmar Þór Björnsson var ráðinn
til að teikna dvalarheimilið. Nú
þegar hafa teikningar verið sam-
þykktar í byggingarnefnd og mál-
ið komið á framkvæmdastig. Hér
er um tvö samtengd hús að ræða,
annars vegar hjúkrunarheimili,
sem verður tvær hæðir og kjallari,
og hins vegar dvalarheimili, sem
einnig verður tvær hæðir. Innan-
gengt verður frá sjúkrahúsinu i
hjúkrunarheimilið, enda gert ráð
fyrir margvíslegri þjónustu af
hálfu sjúkrahússins.
Sem fyrr sagði tókst samvinna
með bæ og sýslu að lausn þessa
verkefnis. Sett var á laggirnar
nefnd skipuð fulltrúum beggja
aðila. I henni eiga sæti bæjar-
fulltrúarnir Sæmundur Her-
mannsson, sem jafnframt er
formaður, Friðrik J. Friðriksson
og Hörður Ingimarsson og frá
Skagafjarðarsýslu þeir Sigurður
Jónsson, hreppsstjóri Reynisstað,
Þórarinn Jónasson, oddviti Hró-
arsstað, og Gunnlaugur Stein-
grímsson, vélvirki Hofsósi.
— Kári.
2. leikvika — leikir 5. sept. 1981
Vinningsröð: 111 — 121 — 122 — 211
1. vinningur: 12 réttir — kr. 8.565,00
5601 27225(4/11) 32281(4/ii>»41751(6/11)
27084<4//i 1)27927(4/11) 40008(6/11)
2. vinningur:
11 réttir — kr. 231,00
1388 6123* 25249 27973 31160 40092
2329 7024 25622+ 28463 31224 40166
2356 7025 25725+ 28508 31226 40259
3747 7642 25791* 28680 31228 40680
4623 8694+ 26097* 28922 31263* 40682
4950 8695+ 26712 29346 31904 40691
5221 9053 27332 29518 31905 40853
5527 9854 27377 29555 32100 40854
5599 10683+ 27414+ 29857 32109 40988
5781+ 10838+ 27518+ 30130 32116 41034
5782+* 11472 27787 30351 'ÍOOO'- a -* rf r
5786+ 25222 27813+ 30446 40021 41624
41774
41838
42131
42308
42450
43162+
* =(2/11)
Kærufrestur er til 28. sept. 1981 kl. 12 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást
hjá umboðsmönnum og á aöalskrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um
nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
;:sííii
Sumargleðin
Fjölskylduhátíð í íþróttahúsinu
Mosfellssveit í kvöld kl. 8.30.
Vegna fjölda áskorana Hótel Sögu
föstudags og laugardagskvöld.
Unglingaskemmtun TÓNABÆ
sunnudagskvöld kl. 9.
• 2ja tíma stanslaus skemmtiatriöi
hefjast kl. 10.
Dansleikur á eftir til kl. 3 e.m.
Söngur — grín og gleöi.
Bessi, Ómar, Ragnar, Magnús,
Þorgeir og hljómsv. Ragnars Bj. í
syngjandi stuói — já og gestirnir líka
— þaö er tryggt.
Finni Frík sá alhressasti og vinur
hans Prins Póló veröa á svæðinu.
Sumargleðiverðlaunin eru
meiriháttar:
m.a. Suzuki — bifreiö, hljómtæki — mynd-
segulband o.fl. o.fl. frá Nesco.
Matur fyrir þá sem þess óska
framreiddur frá kl. 19 föstudag og
laugardag.
Réttur: Roti de Porc aux pommes
aigres.
Sumargleðin veröur með fjöl-
skylduhátíö í íþróttahúsinu
Akranesi sunnudag kl. 14.30.
Miöasala í anddyri Súlnasalar frá
kl. 4—7 í dag og frá kl. 4
föstudag og laugardag.
Borö tekin frá um leiö. Símar
25017 og 20221.
Tryggiö ykkur miöa í tíma. —
Síöast seldist upp á örskammri
stund.