Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 21 Handtökurnar í Egyptalandi FRÉTTASKÝRING Kairú. FKyptalandi. AP. IIINAR umíanKsmiklu aðgerðir, sem Anwar Sadat, Egyptalands- forseti, hefur hafið gegn öf«asinnuðum trúarleiðtogum ok pólitiskum andstæðingum sínum, hafa komið vestrænum sendi- mönnum og öðrum þeim, sem fyljíjast með egypskum málefnum. mjög á óvart, enda hefur almennt verið taíið, að Sadat væri traustur í sessi. Til þessa hafa 1536 manns verið handteknir og 13 trúarhóp- ar leystir upp, en vestrænar heimildir herma, að í raun hafi stjórn Sadats aðeins stafað hætta af tiltölulega fámennum hópi hægrisinnaðra heittrúar- manna, sem á þessu og síðasta ári hefur verið að skjóta upp kollinum í egypskum háskólum. Þessi hópur, eða hópar, hefur þess gerðar að koma í veg fyrir sams konar þróun í Egyptalandi og kollvarpaði keisaranum í ír- an, en athygli hefur þó vakið, að í hópi hinna handteknu eru margir stjórnmálamenn og trú- arleiðtogar, sem hingað til hafa verið látnir óáreittir þrátt fyrir nokkra gagnrýni. Þar á meðal má nefna rithöfundinn Mo- hammed Hassanein Heykal, sem AP-mynd Hvaö vakir fyrir Sadat? verið fremstur í flokki þeirra, sem gagnrýnt hafa friðarsamn- inginn við Israelsmenn og efna- hagsleg tengsl Egypta við Vest- urlönd, og hefur m.a. dreift flugritum með klúryrtum athug- asemdum um Sadat og fjöl- skyldu hans. Að margra dómi eru þessar snemmbæru aðgerðir Sadats til þekktur er víða um lönd. í sjónvarpsávarpi til þjóðar- innar sl. laugardag sagði Sadat, að þeir, sem handteknir hefðu verið, væru þátttakendur í sam- særi um að hleypa öllu í bál og brand milli múhameðstrúar- manna og kristinna í Egypta- landi og vitnaði í því sambandi til óeirða, sem urðu í einu fátækrahverfi Kairó-borgar og sprenginga, sem orðið hafa i nokkrum kristnum kirkjum. Vestrænir sendimenn telja hins vegar, að Sadat stafi engin hætta af úlfúðinni milli fylgj- enda íslams og kristinna manna og að Sadat viti það sjálfur, hann noti þessa atburði bara sem skálkaskjól, en fyrir honum vaki í raun að kæfa alla pólitíska andstöðu í fæðingu. Viðbrögðin við handtökunum hafa verið merkilega lítil meðal egypsks almennings. Að vísu efndu um 5000 heittrúarmenn til mótmæla sl. föstudag en að öðru leyti virðist allt ganga sinn vanagang. Á það er líka bent, að hinn egypski múgamaður er ekki uppnæmur fyrir svona löguðu enda daglegur viðburður meðan Gamal heitinn Nasser var og hét. Erlendir sendiráðsmenn í Ka- iró segja, að afleiðingarnar af aðgerðum Sadats muni í fyrstu líklega verða þær, að hann setji nokkuð ofan í augum umheims- ins sem frjálslyndur leiðtogi, en í raun sé mesta hættan í því fólgin, að stjórnarandstöðuhóp- arnir sameinist og hefji neðan- jarðarstarfsemi gegn stjórninni. MBI Frá heræfingum Rússa í Hvita-Rússlandi og við Eystrasalt. Hreyfanlegum loftvarnaeldflaugum komið fyrir og þyrlur fljúga yfir. AP-mynd Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn: Þjóðnýtingin í Frakklandi: Reyna að hindra spákaupmennsku París, 9. sept. AP. TILKYNNT var í París í dag. að viðskiptum með hlutabréf í þeim fyrirtækjum, sem franska stjórnin hyggst þjóðnýta, hefði verið hætt að beiðni stjórnvalda. Talið er víst, að þessi ákvörðun hafi verið tekin til að koma í veg fyrir spákaup- mennsku með hlutabréf fyrir- tækjanna áður en þjóðnýt- ingaráætlun stjórnarinnar hefur verið endanlega sam- þykkt. A ríkisstjórnarfundi í síðustu viku var rædd þjóðnýt- ing 11 meiriháttar franskra fyrirtækja og þeirra einka- banka flestra, sem enn eru við lýði. Ekkert hefur kvisast út Metlánveiting til Indveria um það enn hvernig að þjóð- nýtingunni verður staðið eða hverjar bætur hluthafar fá. Otta manna við spákaup- mennskuna má rekja til þess, að Pierre Mauroy, forsætisráð- herra, lét þau orð falla sl. þriðjudag, að 50 einkabankar af 340 slyppu við þjóðnýting- una og að hún tæki aðeins til móðurfyrirtækja en ekki dótt- urfyrirtækja þeirra. Búist er við, að ríkisstjórnin gangi endanlega frá þjóðnýt- ingaráætluninni í næstu viku og umræða um hana hefjist þegar þing kemur saman í október. Ef hún verður sam- þykkt, sem talja má líklegt, munu um 16% franskrar iðn- aðarframleiðslu verða í hönd- um ríkisins í stað 12% áður. New York. 9. septomber. AP. ALÞJÓÐLEGI gjaldeyrissjóð- urinn hefur samþykkt að veita Indverjum mesta lán, sem sjóð- urinn hefur veitt frá upphafi, 5,7 milljarða dollara, og mun verða frá því skýrt í næsta KYNÞÁTTADEILUR haía hafist i Zimbabwe um litarhátt næstu fegurðardrottningar landsins. Ungfrú Zimbabwe verður kjörin á föstudag. Nokkrir svartir Zimbabwe- búar fullyrða að stjórnendur keppninnar hafi farið óheiðar- mánuði, að því er sagði i New York Times í dag. í frétt The Times sagði, að þessi lánveiting væri ekki að- eins óvenjuleg fyrir það hve mikil hún væri, heldur ekki lega að við val keppenda og aðeins boðið feitum og ljótum svörtum stúlkum til þátttöku en valið fallegustu og tígu- legustu, hvítu stúlkurnar í landinu til að tryggja að ein- hver þeirra færi með sigur af hólmi. Svört stúlka, Shirley Nyany- iwa, var kjörin Ungfrú Zim- síður fyrir það, hve skilmálarn- ir væru frjálslegir. Flest lán Alþjóðlega gjaldeyrissjóðsins hafa verið veitt þjóðum, sem hafa verið aðþrengdar vegna efnahagslegra örðugleika, og þeim að jafnaði fylgt skilyrði babwe í fyrra. Hún komst í undanúrslit um titilinn Ungfrú Alheimur í London. Fram að því höfðu allar fegurðardrottn- ingr Zimbabwe verið hvítar, en landið hét áður Rhodesía og hvítir menn fóru þar með völd þar til skömmu fyrir fegurðar- samkeppnina 1980. um minni ríkisútgjöld og geng- isfellingu. Gjaldeyrisvarasjóðir Ind- verja eru nú digrari en nokkru sinni fyrr, útflutningur hefur aukist ár frá ári og þeir hafa ekki þurft að flytja inn matvör- ur um fjögurra ára skeið. Hins vegar var fjögurra milljarða dollara halli á greiðslujöfnuði þjóðarinnar á síðasta ári, eink- um vegna olíukaupa, sem nema um 40% af innflutningi þeirra. Lánveitingin til Indverja verður fyrst og fremst notuð til olíuleitar og til fjárfestingar í iðnaði, en líklegt þykir, að olíu sé að finna undan vesturströnd- um landsins. í frétt The Times segir, að þessi lánveiting sé í anda þeirrar nýju stefnu Al- þjóðlega gjaldeyrissjóðsins, að betra sé til hans að leita „áður en í óefni er komið." Sýrlendingar færa út landhelgi Bcirút. 9. scptombor. AP. SÝRLAND hefur fært land- helgi sína út í 35 mílur úr 12 mílum. Ekki var gefin ástæða fyrir útfærslunni en bollalegg- ingar eru um að Sýrlendingar óttist frekara hernaðarsam- starf ísraela og Bandaríkja- manna sem gætu leitt til her- æfingar út af strönd Sýrlands. Strandlína Sýrlands er um 200 mílur norður frá Líbanon og suður af Tyrklandi.Lattaika er meiriháttar hafnarbær. Olíuleiðslur íraks liggja til hafnarbæjanna Banyas og Tartus. Kynþáttadeilur hafnar um næstu fegurðardrottningu Zimbabwe Sailshury. Zimbabwe.9. septcmber. AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.