Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiöjan Hólar hf. vill ráöa bókbindara og aöstoöarstúlkur í bókband. Uppl. gefur Þröstur Jónsson, verkstjóri í síma 28266. Bílaleigan h.f. Smiöjuvegi 44 D, Kópavogi óskar eftir aö ráöa bifvélavirkja, bifr.rétt- ingamann og mann í þrif á bifreiöum. Uppl. á staðnum. Mötuneytið Hafnar- húsinu við Tryggvagötu óskar aö ráöa starfsfólk allan daginn eöa hluta úr degi. Uppl. hjá yfirmatsveini í síma 10577 eöa á staönum milli 13—15 næstu daga. Oskum eftir aö ráða í eftirtalin störf. Ráðningartími eftir samkomulagi. A. Skrifstofustarf, vélritun, gerö tollskýrslna og veröútreikninga. B. Afgreiðslustarf í heimilistækjaverslun og aðstoð á skrifstofu. Skriflegar umsóknir sendist til okkar fyrir 14. september. EINAR FARESTVEIT i. CO. HF. BERGSTAÐASTRATI 10 A - SlMI 16995 Tæknifulltrúi Staöa tæknifulltrúa er veitir forstöðu teikni- stofu Hafnamálastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist Hafnamálastofnun ríkisins fyrir 22. septem- ber 1981. Hafnamálastofnum ríkisins. Starfskraftur óskast Hálfan eöa allan daginn til afgreiöslustarfa í fataverslun viö Laugaveg. Góö framkoma og áhugi á starfinu nauösyn- leg. Upplýsingar eru veittar í síma 10356 eftir kl. 6. Umsókn sem tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Morgunblaöinu fyrir 15. þessa mánaöar merkt: „H — 7563“. Atvinna óskast Liölega þrítugur maöur meö háskólapróf (BA, félagsvísindadeild) óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboö merkt: „D — 7773“ sendist Mbl. fyrir 16. sept. Óskum eftir unglingi eöa miöaldra manni strax til léttra sendilstarfa eöa póstfrágangs. Upplýsingar veitir aöalféhirðir. Sparisjóöur Reykjavíkur og nágrennis. Sendill óskast Utanríkisráðuneytiö óskar aö ráöa pilt eöa stúlku til sendilferöa hálfan daginn, fyrir hádegi, í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skólaleyfum og næsta sumar. Nánari upplýsingar veittar í afgreiöslu ráöu- neytisins. Utanríkisráðuneytið. Apótek Lyfjatæknir, defektrisa eöa starfskraft helst vanur apóteksvinnu óskast sem fyrst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild blaösins fyrir 15. þ.m. merkt: „Apótek — 7564“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni Bæjarsjóðs Garðakaup- staöar, úrskuröast hér meö aö lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aöstoðargjöldum álögðum áriö 1981, til Garðakaupstaðar svo og nýálögöum hækkunum útsvara og aðstöðugjalda ársins 1980 og fyrri ára. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtökin geta fariö fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki veröa gerö skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 2. sept. 1981. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. óskast keypt Kýr Óska eftir aö kaupa mjólkurkýr. Upplýsingar í síma 96-61521. þjónusta * s Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr tolli og banka með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn, til Mbl. fyrir 14. sept. merkt: „Fyrirgreiösla — 7546“. [ tilkynningar Auglýsing um afgreiðslu- tíma verzlana í Reykjavík Á tímabilinu 1. september til 1. júní er heimilt að veita 1—2 verzlunum í hverri grein leyfi til aö hafa opiö á laugardögum milli kl. 12.00—16.00 Einnig er heimilt aö veita verzlunum leyfi til að halda vörusýningu utan venjulegs afgreiöslutíma, enda fari engin sala fram. Umsóknir sendist til samstarfsnefndar um afgreiöslutíma verzlana í Reykjavík, Austur- stræti 16. Heimilisiðnaðarskólinn Laugásvegi2 Innritun á námskeið vetrarins er hafin. Námskeiö, sem hefjast í september: Hnýt- ingar, tuskubrúöugerð, knipl, dúkaprjón, hekl, leðursmíöi, útskurður, myndvefnaöur, vefnaöarþræöi, vefnaöur fyrir börn. Upplýsingar gefnar í síma 17800. Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Frá Skálholtsskóla Skálholtsskóli veröur settur fimmtudaginn 1. okt. Nemendur komi á staðinn einum degi fyrr. Innritun stendur yfir. Skálholtsskóli, sími 99-6870 og 99-6872. Aðalfundur Sjálfstæðis- félagsins Varðar í A-Hún., verður haldinn í télagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 12. september og hefst kl. 21. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra mætir á tundinn, og ræöir stjórnmálaviðhorfið. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. 0> . . Aðalfundur sjálfstæðisfé- lags Fáskrúðsfjarðar veröur haldinn í Skrúö, laugardaginn 12. sept. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing. 3. Önnur mál. Egill Jónsson, alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. Hestur í óskilum Brúnn hestur sennilega 6 vetra er í óskilum aö Kiöafelli Kjós. Var á flækingi í Kjósinni síðastliðinn vetur. Uppl. í síma 66096 eftir kl. 5 á daginn. Norðurland Eystra. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal veröa á eftirtöldum fundum í kjör- dæminu: Laugardaginn 12., Grenivík kl. 16, Sunnudaginn 13. Hrísey kl. 15. Sunnudag 13. Árskógsströnd. Aöalfundur kl. 20.30. Aörir fundir augl. sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.