Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 28

Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla, bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Ljósprentun - Fjölritun - Véiritun - Ljósritun Ljósprentun húsateikninga, brét og ptasttransparent. Frágangur útboðsgagna. Vönduö vinna, fljót afgreiösla, bílastæöi. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. s. 28844. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: .T — 1994“. ýmislegt Eígnist nýja vini um allan heim. Allir aldurshóp- ar. Skrifiö og sendiö Ijósmynd til: Five Continents Penpal Club, (Pennavinaklúbb), Waitakere, New Zealand. Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.30 Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30 raeöumaöur Samúel Ingimars- son. Samvinnuskólastúdent óskar eftir vinnu. Til greina kemur vinna úti á landi. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 15. þ.m. merkt: „7567“. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason, bílferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 11. sept. kl. 20. Snæfellsnes. berja- og skoöun- arferö, gist á Lýsuhóli. Upplýs- ingar og farseölar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6a, sími 14606. Sunnudagur 13. sept. 1. kl. 10 Esja aö endilöngu 2. kl. 13 Þverárdalur Fariö frá BSÍ vestanveröu. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Velkomin. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU j - SÍMAR117Mðg 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1. Kl. 10 (Ath.: breyttur brottfar- artími). Skjaldbreiður — ekiö línuveginn og gengiö á fjalliö aö norðan. Verö kl. 80.-. 2. Kl. 13. Þingvellir — haust- feröir. Verö kr. 40.-. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar v/bi). Ferðafélag islands. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir: 1. 11.—13. sept. kl. 20 Land- mannalaugar — Jökulgil. 2. 12,—13. sept. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitaferð. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Óska eftir aö kaupa 3ja herb. íbúö í vesturbænum eöa Hlíðum, (ekki í kjalfara). Hafiö samband í síma 22777. Atvinnuhúsnæði Innflutnings- og heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar aö taka á leigu 500—800 fm skrif- stofu- og lagerhúsnæði. Æskileg staösetn- ing: Miöbærinn, Holtin, Múlahverfi eöa Borg- artún. Hér er um traust og gróiö fyrirtæki aö ræöa. Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilb. til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins hið allra fyrsta, merkt: „Atvinnuhúsnæöi — 7565“. Idnaðarhúsnæði Óska eftir aö taka á leigu ca. 200 fm iönaðarhúsnæöi með góöri lofthæö og inn- keyrslu. Góö umgengni og skilvís húsaleigu- greiösla. Uppl. í síma 37680 frá kl. 7—9. kennsla Leiklistarskóli Helga Skúlasonar. Kennsla hefst um miðjan september. Innritun og allar upplýsingar í síma 19451. Skólastjóri. Tónlistarskólinn í Keflavík Innritun mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga frá kl. 15—17 eingöngu í skólanum. Skólasetning miövikudaginn 16. september kl. 17.30. SKólastjóri. tilboö — útboö Útboð — gluggasmíði Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gluggasmíöi í 176 íbúðir í fjölbýlishús viö Eiðsgranda. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu V.B. Suöurlands- braut 30 frá og meö fimmtudeginum 10 sept. gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö miövikudaginn 23. sept. kl. 15.00 á sama staö. Stjórn Verkamannabústaða Reykjavík. BSF Byggung Kópavogi óskar eftir tilboöum í innréttingar í byggingar félagsins að Ástúni 2 og 4, Kópavogi. A. Eldhúsinnréttingar í allt að 36 íbúðir. B. Fataskápa í allt aö 36 íbúöir. C. v Innihuröir í allt aö 36 íbúöir. D. Forstoruhuröir B. 30. 50 stk. E. Útihurðir. Tilboðsgagna má vita á skrifstofu félagsins aö Hamraborg 1, 3. hæð, sími 44906. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14, 24. sept. á sama staö og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum tilboðsaöilum. Stjórnin. Til sölu Húsfélag alþýöu (áöur byggingafélag alþýöu) hefur 2 herb. íbúö í fyrsta flokki til sölu. Félagsmenn sendi umsóknir sínar ásamt félagsnúmerum fyrir 18. þessa mánaöar á skrifstofuna Bræöraborgarstíg 37. Stjórnin. Til sölu Höfum verið beönir aö selja fasteignina Heiöargarður 18, Keflavík. Húsið sem er einlyft einbýlishús er ca. 140 fm og ekki fullfrágengið. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri í síma 29411. Lögmenn, Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson, Garðarstræti 16, Reykjavík. Söngsveitin Fílharmónía Vetrarstarf Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst 16. sept. kl. 20.30 í Melaskólanum. Verkefni vetrarins verða: Óperan Aida eftir Verdi, Te Deum eftir Bruckner og Messa í C-dúr eftir Beethoven. Söngstjóri í vetur veröur Krystyna Cortes. Nýir félagar eru velkomnir. Einkum karla- raddir. Uppl. í síma 31628, 39563 og 74135. Stjórnin. Ensk málfræði fyrir byrjendur ÚT ER komin á voKum IAunnar, Ensk malfraói ok aTinKar cftir Sa'var Ililbcrtsson kcnnara. Bók þessi er ætluð byrjendum ok sniðin við hæfi nemenda í efstu bekkjum grunnskóla og neðstu bckkjum framhaldsskóla. — Höf- undur er enskukennari við Kvennaskólann í Reykjavík. Bókin hefur að geyma fjölmargar æf- ingar fyrir nemendur og prýdd er hún mörgum myndum sem Berg- Ijót Jakobsdóttir hefur gert. Aft- ast er skrá um heimildir og atriðisorðaskrá. Bókin er 136 blað- síður. Oddi prentaði. (FróttatilkynninK.) Jogæjingar JÐUNN Stykkishólmur: Lítið f arið fyrir sumrinu St.vkkishólmur fi. soptomhor. 1>AÐ HEFIR lítið farið fyrir sumrinu á þcssu ári. óhætt er að scgja að varla hafi tveir dagar komið cins og óstillt hefir tíðarfarið jafnan verið. Spretta varla meira en í meðallagi og heyskapur hcfir gengið verr en áður. I>að er kominn snjór í fjöll. Kartóflu- grös farin að láta á sjá og haustlitur færist nú yfir grundina. Ég held að sjaldan hafi fólk sótt betur til útlanda í sumar og sól en nú, og því ferðalög um landið setið meira á hakanum. Tjaldstæðin hér hafa verið minna notuð en áður og nú er langt síðan þar hafa sést tjöld, enda ekki tíðin boðið upp á slíkt. Það er nefnilega lítið sport í að tjalda ef rignir og rigningin hefir ekki látið á sér standa undanfarinn tíma. Úr ferð- um um Breiðafjörð með Baldri hefir dregið. Áætlunarbílarnir hafa haft nóg að gera. Fara nú margir fleiri með Jæim heldur en aka einkabílum á dýru bensíni. Þjónusta þessara sérleyfishafa er ágæt, enda samstilltir menn sem þar þjóna, aldir upp við ferðaþjón- ustu. Faðir þeirra, Helgi Péturs- son, hóf rekstur áætlunarbíla um leið og vegir komu frá Reykjavík á Snæfellsnes. Ekki voru nú vegirn- ir árennilegir þegar hann hóf þennan rekstur og marga svaðil ferðina fór hann hér á milli með farþega, og margar sögur lifa enn um þá daga. En vetur fer í hönd. Það sýnir sig. Hvað ber hann í skauti sínu? Við bíðum og vonum það besta. Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.