Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 GAMLA BIO Sími 11475 Reikað um í sóiinni (En vandring í Solen) Sænsk kvikmynd geró eftir skáld- sögu Stig Claessons Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aöalhlut- verkin leika Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal Sýnd kl. 7 og 9. Harðjaxlar (Los Amigos) ANTHONY QUINN FRANCO NERO Endursýnd kl. 5. Sími50249 Hvað á að gera um helgina? Skemmtileg og raunsönn litmynd frá Cannon Productions. I myndinni eru lög meö The Shadows. Paul Anka, Little Richard. Bill Hailey. Bruse Chanel o.fl. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Joseph Andrews An epic love story in which everyone has a great role and a big part! Fyndin, fjörug og djörf litmynd, sem byggö er á samnefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson. Aöalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Gloria Æsispennandi ný amerísk úrvals sakamálakvikmynd í litum. Myndin var valin bezta mynd ársins í Feneyj- um 1980. Gena Rowlands, var út- nefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassevetes. Aöal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 éra. Haakkaö verð. Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráöskemmtileg ný bandarísk litmynd, um röskar stúlkur í villta vestrinu. Leikstjóri: Lamount Johnson íslenskur texti. Aóalhlutverk: Burt Lancester, John Savage, Rod Steiger. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lili Marleen OHBOGM 19 000 K Cnno.lhrnl Spénnandi og \ Spegilbrot burðarík ny reiensk-amerísk lit- Ukj mynd, byggö á Cri sögu eftir Agafha \W Chrislie. Meö hóp Va '*Vn r.'Bafúrvalsleikurum. .c'ftffiös Sýnd 3.05, 5.05, I Blaöaummaeli: .Heldur áhorfandanum hugtöngnum frá upp- hafi til enda.“ Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. k, Síðustu sýningar. U áhorfandam W ha,i LL. Mirror 7.05, 9.05 og 11.15. Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtlleg, dálítið djörf .. ensk gamanmynd i lit meö Barry Evans og Judy Geeson. íslenakur faxti. ._i Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 'og 11.15. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna herra- fatatízkuna frá Herraríki og haust- og vetrartízkuna frá Prjónastofunni Iðunni Skála fell HÓTEl ESJU Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í Dolby Stereo. Myndin er byggö á afarvinsælum sjónvarpspáttum í Ðandaríkjunum. Leikstjóri. Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 9.15. Svik aö leiðarlokum Hörkuspennandi mynd byggó á sögu Alistair MacLean. Fólskubragð ur. i-u Bráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þefta hans næst stöasfa kvikmynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokahófið JATK LEMMON ROBBY BEMSON LEE REMICK .Tribute" er stórkostleg. Ný, glæsi- leg og áhrifarík gamanmynd sem gerir bíóferö ógleymanlega. Jack Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik. Mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7.15. Bönnuö innan 12 ára. fíÞJÖOLEIKHÚSIfl TÓNLEIKAR OG DANSSÝNING listamanna frá Grúsíu á vegum MÍR föstudag kl. 20. ANDSPÆNIS ERFIÐUM DEGI franskur gestaleikur (að mestu látbragösleikur) laugardag kl. 20. Sala aögangskorta stendur yfir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. bæMbíP *—"1 Simi 50184 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveimur árum vió miklar vinsældir. Aöalhlufverk. Burt Reynolds. Sýnd ki. 9. Hnkkað verö. JÓI frumsýn. laugardag uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. miövikudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. AÐGANGSKORT Sala aögangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Verkefnin eru: 1. JÓI eftir Kjartan Ragnarsson. 2. YMJA ALMVIÐIR eftir Eug- ene O’Neill. 3. SALKA VALKA eftir Halldór Laxness. 4 HASSIO HENNAR MÖMMU eftir Dario Fo. 5. Nýtt írskt leikrit, nánar kynnt síðar. Miöasala í lönó kl. 14—19. Upplýsinga- og pantanasími: 16620. LAUGARAS 3 I M Símsvari C> I 32075 Ameríka „Mondo Cane“ Ofyrirleilin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem .gerist- undir yfirþoróinu í Ameríku. Karate-nunnur, topplaus bilapvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna. o.fl., o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Friöþjóf ur hleypur á eftir, kallar í, leitar að og finnur fólk, sem þú þarft á aöhalda, -undireins! Friðþjófur, eöa dp6000, er lítiö senditæki frá Philips sem er ætlaö til notkunar þar sem menn eru mikiö á feröinni en þurta samt að vera í stööugu sambandi. Hægt er að senda skilaboð með hljóðmerkjum, tölum eða munnlega. Dp6000 sendistöövar eru t.d. í notkun á fjölmörgum sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum hér á landi. Kerfið samanstendur af stjórnborði, senditæki, ioftneti og friðþjófum, en stærö þess, umfang og styrkleiki ákvarðast af aðstæðum hverju sinni. Leitiö upplýsinga hjá sölumönnum okkar heimilistæki hf. Tæknideild Sætúni 8 sími 24000 Föstudagshádegi: Glœsikg tíshisyning Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.