Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 39 Frum- sýning Tónabíó í frumsýnir í dag myndina Joseph Andrews. Sjá augl. annars staöar á síöunni. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfó þjónusta. AÓstoÖum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar SS HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 UV3ER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA 5 fœttur vélritunarstóll á hjólum Sérstaklega stööugur og lipur vélritunarstóll með stillanlegu baki Auðvelt er að festa arma á stólinn. Setuhæð er frá 42 - 57cm. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hvertisqotu 33 S,m' 20560 Byrjið helgina í HQLUWOOD í kvöld veröur á svæöinu 4. og síöastl riöill hjólreiöakeppninnar og nú er spennan í hámarki. Sl. sunnudagskvöld var mjög hörö og spennandi keppni en þá sigraði hann Andri. Hann hjólaöi á 3 mínútum 2.058 mílur. Þaö munar litlu á Andra og Friörik, aöeins nokkur mílubrot. Margir fremstu hjólreiðagarpar okkar taka þátt í þessari keppni og þessu má enginn missa af. Og hér sjást þeir sem kepptu sl. sunnudagskvöld, ásamt dóm- nefnd og tímaverði. Enn er hægt að láta skrá sig hjá Mílunni, Laugavegi 168. Pretenders II PR£T£ND£RS D veröur kynnt í kvöld. Nú er komin önnur plata meö þessari stórgóöu hljómsveit og inniheldur hún m.a. lögin: The Adultress, Bad Boys Get Spanked, Message of Love, Go to Sleep, Birds of Paradise, Talk of the Town, Pack It Up, Waste Not Want Not, Day after Day og mörg önnur stórskemmtileg lög. Vílli fer á kostum í diskótekinu. Kolbrún Anna ágúst-stúlka Hollywood tekur á móti glaöning í kvöld sem eru Chloé snyrtivörur. Þar næsta sunnudag veröur síöan valin september-stúlka Hollywood og það veröur spennandi aö vita hver hlýtur þann titil. HQLLb'WOOÐ þaö er staðurinn. í Klúbbnum því nú er borgin troöfull af ungu fólki. Á 4. hæöinni ; lofar hljómsveitin HAFRÓT feikna stemmingu. í diskótekinu logar allt af fjöri og Logi sér um það. Mætiö eldhress. Modelsamtökin verða með frábæra tízkusýningu að vanda aö þessu sinni frá Viktoríu, Laugavegi 12. ^^^^mm^^^mmmmmmmm^^mmmm^ Tilkynning frá veitingahúsinu Ártúni Þar sem aö ákveðið hefur verið, að húsiö veröi ekki leigt til oþinberra dansleikja, veröur þaö eftirleiðis leigt út alla daga, til veislu- og fundarhalda og hverskyns mannfagnaöar. Dansgólf í efri sal hefir verið stækkaö og er nú hiö stærsta á Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegast hafiö samband viö okkur í síma 85090 og eftir skrifstofutíma í síma 19100. VEITINGAHÚS VAGNHOFDA 11 REYKJAVÍK Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010. Opið frá 18—01 % Kántrí-kvöld í alfaraleið Við förum í spurningaleikinn Hver þekkir kúrekann á dansgólfinu og verðlaunin eru hin klassíska plata meö Willy Nelson, Stardust. Ekkert lát virðist vera á vinsældum plötunnar „On the Road“, en viö munum leika lögin af plötunni í kvöld, enda er þar saman komlnn toppurinn af kántrí-tón- listinni í dag. J.H. á innleggiö f brand- arabankann aö þessu sinni: Tveir Hafnfiröingar réru báti út á Þingvalla- vatn til veiða. Þar sem veiðin var í betra lagi, stakk annar upp á því aö þeir merktu veiöistaöinn, svo þeir tyndu hann í næsta róðri. Þetta fannst hinum þjóðráö og geröi þaö aö tillögu sinni, aö þeir ristu skoru í Porö- stokkinn, þar sem mesta veiöin var. „Ferlega ertu vitlaus,“ sagöi féiagi hans, „þaö er ekkert víst aö viö fáum sama bátinn næst." Kotra í Klúbbnum Frá 22.00—23.00 kennum viö Kotru (Backgamm- on) í Silver Dollar-klúbbnum. Þeim gestum, sem heiöra okkur meö nærveru sinni frá kl. 22.30—23.00, bjóö- um viö svaladrykkinn hans Steina yfirþjóns en drykk- urinn heitir: Ferskur JRDPICANA „Ferskur“ 3 cl. Tropicana appelsínusafi 3 cl. Tropicana ananassafi 3 dropar Grenadine skvetta af sítrónu, fyllt upp meö sódavatni. Skelltu þér í á kántrí-kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.