Morgunblaðið - 20.09.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.09.1981, Blaðsíða 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 í úrvali Póstsendum daglega Jjjjt R°nka ETT JAKOBSOAL9GARN ■», ™ \ Hof, Ingólfsstræti 1, gegnt Gamla bíó, sími 16764. Hótel Borg Gömlu dansarnir í kvöld sunnudag 21— 01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söng- kona Kristbjörg Löve. Diskótekið Dísa leikur létta og skemmtilega tónlist í hléum. í 2 ár hefur gamla Borgarstemmningin verið i algleymingi á sunnudagskvöldum. Síðasta föstudagskvöld var einnig fyrir- taks gömlu dansa stemmning, og allir í hátíðarskapi og munum viö því halda ótrauð áfram, með gömlu dansana 2 kvöld vikunnar, þ.e. föstudags- og sunnudagskvöld. Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi. Verið velkomin. Hótel Borg — staður gömlu dansanna á föstudags- og sunnudagskvöldum. Sími 11440. Sími 28033, Pósthólf 10340,-130 Reykjavík. | Handmenntaskóli íslands býður uppá kennslu í , teiknun og málun í bréfaskólaformi. Þú færð send verkefni frá okkur og lausnir þínar verða | leiðréttar og sendar þér aftur. í þremur önnum , færð þú send um 50 verkefni til úrlausnar. I Innritun í skólann fer fram fyrstu tíu daga hvers | mánaöar utan júlí og ágúst. — Þeir sem enn hafa ekki beðið um kynningarrit skólans, geta I fyllt út nafn og heimilisfang hér að neðan og | sent skólanum eða hringt í síma 28033 milli kl. 14 og 17. Hér er tækifæriö sem þú hefur beðið eftir til | þess aö læra teiknun og málun á auöveldan og ^ skemmtilegan hátt. | Ég óska eftir aö fá sent kynningarrit HMÍ mér . aö kostnaðarlausu. I Nafn .......................................... I Heimilisfang .................................. ’ Bridge Umsjóih ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 22. sept. verður fyrsta spilakvöld félagsins, byrj- að verður á eins kvölds tvímenn- ingi, spilað verður að venju uppi í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54 og hefst spilamennskan stundvíslega kl. 7.30. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Allt spilafólk velkomið. Stjórnin Bridgedeild Vikings VETRARSTARF Bridgedeildar Knattspyrnufélagsins Víkings hefst á mánudagskvöldið með tveggja kvölda tvimennings- keppni. Spilað verður í Félags- heimili Víkings við Hæðargarð og verður byrjað að spila klukk- an 19.30 á mánudagskvöldið. Spilamennskan í Víkingsheimil- inu er fyrir allt áhugafólk. Bridgesambandi Reykjanesumdæmis Keppni um Reykjanesmeist- aratitilinn i tvímenningi fyrir árið 1981 fer fram í Hreyfilshús- inu Sunnudaginn 27. sept. kl. 13.30 og verða undanúrslit spiluð þá; í úrslit komast 20 til 24 pör eftir þátttöku í undanúrslitum. Urslit verða væntanlega spil- ODAL iimrelfi ikai ■*" 1 V^l Uí\UI UUI þjóðfélaginu________ at þekktusiu ^ 0g skem ^sta í Oöab kvoi ___. Afmælismót Valsí badminton heldur áfram í Laugardalshöll í dag og lýkur með veislu og verölaunaafhendingu í Hlöðunni í kvöld. Þar mæta margir af fremstu badmintonleikurum Evrópu, svo og allir helstu badmintonleikarar landsins. Svenni sendi Brandarabankan- um þennan: „Pabbi, hvar eru Alparnir?" „Spuröu hana mömmu þína, Lalli minn, þaö er hún sem tekur til hér á heimilinu.“ Spakmæli dagsins: Sigur er ekki allt, hann er þaö eina. Þá kynnum viö nýja sóló-plötu meö söng- konu hljómsveitarinnar Blondie, Debbie Harry, en platan kemur út í vikunni og heitir Koo-Koo. Hula-Flup Körfuknattleikssnillingar Óðals kenna knattsþyrnu- og badminton- köppum Hula-Flup. Skyldi Maggi Kjartans standast freistinguna að spila á píanóið undir stiganum? Það er engin spurning það mæta allir í ÓSAL kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.