Morgunblaðið - 20.09.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.09.1981, Blaðsíða 27
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 67 A sveitavegum með Willie Nelson Austurbæjarbíó: HONEYSUCKLE ROSE Bandarísk Irá 1980. Warner Bros. Leikstjóri: Jerry Schat7.ber«. Framleiðandi: Sidney Pollack og Gene Taft. Handrit: Carol Sobielski. William D. Wittliíí ok Joahn Bender. hyjíjít á sojfu eftir Gosta Steven ok Gustav Molander. Tónlist eftir Willie Nelson. Kris Kristofferson. Leon Russell o.íl. Flutt af Willie Nelson and Family. Emmylou Harris. Ilank Coc- hran o.fl. Tekin oj? sýnd í Dolby stereo. Honeysuckle Rose er eitt af afkvæmum kántrítónlistar- og fatatískunnar sem tröllriðið hef- ur Vesturheimi síðustu árin. Hér hefur þessarar sveiflu einnig gætt í talsverðum mæli; einn vinsælasti skemmtistaður borg- arinnar er innréttaður í vest- Það var tæpast byrjað að sýna The Electric Horseman, þegar taka hófst á Honeysuckle Rose (síðan hefur Willie leikið í myndunum Thieves, með James Caan og Barbarossa ásamt Gary Busey). Söj?uþráður er spunninn í kringum goðsögnina Willie Nelson, tónlist hans og líf. Hér flytur hann mörg af sínum bestu lögum og frumsamdi auk þess nokkur fyrir myndina, þ.á m. hið geysivinsæla On the Road Again. sem tilnefnt var til Oscarsverðlaunanna í ár. Nokkr- ir góðir gestir troða upp í myndinni; Johnny Gimble, Hank Cochran og Emmylou Harris. En á bak við hinn rauðhærða, sjó- aða Texasbúa stendur harðsnúið lið: hljómsveit hans, Family, sem skipuð er sögufrægum mannskap úr kántrítónlistar- heiminum, eins og trommaran- um Paul English. rastíl og þar gjarnan flutt amer- ískt dreifbýlisrokk. Þá hefur hljómplötusala með þessari teg- und tónlistar aukist mjög og fleira mætti tína til. í stórum hluta Bandaríkjanna er litið á Willie Nelson sem einskonar jjuð og á tónlist hans sem trúarbrögð. Hann er einn af þeim fáu sem stærstan þátt eiga í því að gera þessa tónlist jafn vinsæla í dag og raun ber vitni. Hann hefur réttilega verið nefndur konungur kántrítónlist- arinnar, en reyndar segir það ekki allt því Willie syngur hvers kyns tónlist (í sumar tók hann upp plötu með vini sínum Ray Charles) af snilli og með sterk- um, persónulegum einkennum. Það hlaut að koma að því fyrr en síðar að þessum rauðhærða kjarnakarli byðist hlutverk í kvikmynd og það fyrsta hlaut hann strax í upphafsmynd kántrítískunnar, The Electric Horseman. Þar kom berlega í ljós að karl er lítið slakari leikari en söngvari, enda staðið á sviði í blíðu og stríðu frá ungl- ingsárum. Hann myndast einkar vel (fótógenískur), það stafar innri hlýju af manninum sem er einkar afslappaður og viðfeldinn framan við myndavélina. í hinum glænýju og sérlega vönduðu hljómburðartækjum Austurbæjarbíós, sem að öðrum ólöstuðum hljóta að teljast þau bestu hérlendis, er Honeysuckle Rose sannkallaður tónlistarvið- burður. En utan sviðsins fer því miður margt í handaskolum. I fyrsta lagi er söguþráðurinn of veikur, er í rauninni illa gerður kántríslagari um ástir, einmana- leika, framhjáhald, trúnað og traust. Willie og mjög góðir aukaleikarar eins og Dyan Cann- on og gamli, góði Slim Pickens (hver man ekki eftir karli er hann reið atómbombunni í Dr. Strangelove, Kubricks?) eru oft í vandræðum með að koma frá sér illsegjanlegum setningum, sem oft verða smástirninu Amy Irv- ing ofviða, enda fær hún nokkr- um sinnum ósegjanlegar setn- ingar, grey kvölin. Þá hlýtur hún líka að teljast of ung og falleg til að falla fyrir hinum roskna söngvara, sem ber þess greinileg merki að vera vel sjóaður í henni veröld. En textinn er ekki aðalatriðið í Honeysuckle Rose, heldur hin drífandi, sprelllifandi tónlist Willie Nelsons, eins besta dæg- ursöngvara okkar tíma, og fjöl- skyldu hans. ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 1x2 3. leikvika — leikir 12. sept. 1981 Vinningsröð: XX1 — X1X — 1X1 — 121 1. vinningur: 12 réttir — kr. 76.745,00 — 43592(6/iu* 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.055,00 3040 4808 28197 13588+ 43591+ 4456+ 11161 43584+ 13590+ Úr 2. leikviku: 26408 (Siglufjörður) (1/11) Kærufrestur er til 5. október kl. 12 á hádegi. Kæiur skulu vera skriflegar Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrifstofunní i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (-f) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK 'Sumargleð in Bessi, Ómar, Ragnar, Magnús, Þorgeir, og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í hasastuði. Stórkostleg fjöl- skylduhátíð Súlnasal, Hótel Sögu, í dag kl. 3—6 Allra síðasta skemmtun Sumargleðinn- ar að sinni — svo verður farið í fríið Stórglæsilegt bingó Ferðavinningur frá Feröamiö stööinni og glæsilegt Raleigh reiðhjól frá Fálkanum. Dregiö (í veröur í hinu glæsilega gjafa jhappdrætti Sumargleöinnar. Vinningar: Suzuki bifreið frá Sveini Egilssyni. Grundíg myndsegulbandstækin frá NESCO, því fylgir ókeypis aögangur aö videobanka NESCO í heilt ár. Finni Frík og Prins Póló vaða um sviðið af miklu fjöri. Nú er tækifæri fyrir alla fjöl- skylduna aö sjá Sumargleöina AKAI-hljómtækjasamstæöa NESCO frá inn- 3 AKAI steró-útvörp meö byggöu kassettutæki. Frá Feröamiöstöðinni: ferö til Benidorm fyrir 2, aö verömæti 12 þús. kr. Hverjir veröa þeir heppnu? Vinn- íngsnúmer verða birt í Mbl. dagana 22., 23., 24. og 25. sept. Miöaveröi stillt í hóf Aögöngumiöa- sala í dag frá kl. 13 í anddyri Súlnasalar, húsið opnar kl. 14. Ath. Nokkrir miöar voru seldir af misskilningi á Sumargleöina á sunnudagskvöld. Þeir miöar gilda í dag kl. 3 (mismunur endurgreiddur) eöa veröa endurgreiddir eftir kl. 13. í dag. ^HIutaöeigandi eru vinsamlegast beönir afsökunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.