Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 raomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L l>ú verður »d taka lífið með meiri alvöru en þú hefur gert. (ááleysi þitt getur komid sér illa. Aslvinur þinn hefur áhygjyur af þér. m NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf l»eir sem eru listrænir ættu að skrifa, teikna, mála eða gera hvad sem hujjur þeirra stendur til, vegna þess aö allt ætti ad takast vel, sem þeir taka sér fyrir hendur í dag. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20. JÚNf Kf þú þarft að fjárfesta í ein hverju í dag ættir þú ekki að hika, vegna þess ad þú ættir að vera heppinn. I>etta er þinn daj» KRABBINN n. tAui on lí \ 21. JÚNf-22. JÚLf l*ú ert undir streitu í dag, reyndu að slaka á og njóttu lífs- ins um helgina. Fjölskyldan ætl ast til of mikils af þér og gerðu henni Ijóst að þú þarft hvíld. LJÓNIÐ ^7*1^23. JÚLf-22. ÁGÚST Fyddu eins litlu og þú getur ojj keyptu einungis þá hluti sem eru nauðsynlegir. Munaðarvara verður að bíða betri tíma. Vertu meira með fjölskyldu þinni. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT Kf þú stundar kaup eða sölu, inn- eða útflutning færðu tæki- færi í dag, sem er of gott til að sleppa. (áríptu það og færðu þér í nyt. I»ú munt hagnast á því. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Deilur sem risu upp í gær ætti að vera hægt að jafna á viðun- andi hátt, en þú verður að vera kænn. Láttu ekki táldraga þig um helgina. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vinnufélagi þinn mun reyna að fá þig út að skemmta þér í kvöld, en neitaðu boðinu kurt eislega því hann verður ekki með fólki, sem hæfir þér. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Kf þú þarft að vera á fundum í dag gættu þt\ss að hafa öll nauð- synleg gögn með þér. Vinnufé- lajri þinn mun reyna j/rafa und- an hylli þinni og valdi. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Astvinir þínir verða sérlejra ósamvinnuþýðir í dag. I»ú verð- ur að vera klókur ef þér á takast að halda friðinn, en það er þess virði ef þér tekst það. j§tg' VATNSBERINN ;»^SS 20. JAN.-18.FEB. Dajfur sem allt gengur á aftur fótunum, en gættu tungu þinn- ar. Tunga er oft kölluð sverð máls eða munns. Lestu góða bók eða sinntu öðrum hugðar efnum í kvöld. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ að verður lítill tími til að slaka á í dag, þú munt verða önnum kafinn frá morgni til kvölds. Fé- laga þinn langar til að bjóða þér út í kvöld, en þú ert þreyttur og vilt vera heima. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI 'NEypisr T/L /4E> S1.EPF/A OKK/KH TlL. AE> WAI ÞESSU , af/ CONAN VILLIMAÐUR ANPI Fli-ATURNINN, L/áöUI? I LCIE> HANS UM ÓGnABSlÓP IK G,ffRKVÖLPS/NS. • • SANNFÆRE>URUA1 AP ALLTSEM HANN HEFUI? UPFLIFAP SIPASTA SOLARHRIHaiNXI -,SÉ DRAutMJH. LJÓSKA SMÁFÓLK UÆLL, l'/M 50RRV IF I UPSET VOU, SIR... Ja, mér þykir það leitt ef ég hryggi þig, herra ... YOU A5KEP ME TO 60 OVER TO LOOK AT YOUR NEU) OUTFIT FOR SCMOOL.. Y0U5AIPY0U HAP A NEUU PRE55, NEU) 5H0E5 ANP A NEU) HAlRPO... aö l*ú fórst fram á, að ég kæmi og liti á nýju fótin sem þú ætlar að nota í skólanum ... I>ú sagðist hafa fengið þér nýja skó og kjól og ennfrem- ur breytt hárgreiðslunni... Ja, ég gerði sem þú baðst... Þér fer ekki vel að vera öf- og svo spurðir þú mig álits ... undsjúk, Magga! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 31 frá Bikarúrslita- leiknum: Norður s D952 h Á763 t Á I ÁKDG Suður SÁKG3 h KD1054 t D2 I 76 Sagnir gengu þannig í opna salnum. Það er Sigtryggur Sigurðsson og Guðmundur Pétursson sem eru í N-S. Vestur Noróur (j.A. S.S. — 1 lauf pass 2 hjörtu pass 3 hjörtu pass 4 lauf pass 5 lauf pass 7 hjörtu pass Austur Suður (i.KJ. (i.l». pass 1 hjarta pass 3 lauf pass 3 spaðar pass 4 spaðar pass 5 tíjjlar pass pass Sigtryggur vekur á sterku laufi, Guðmundur segist eiga a.m.k. 5-lit í hjarta og jákvæð spil með hjartasvarinu. Sig- tryggur spyr um hjartalitinn með 2 hjörtum, og fær upp með 3 laufum að makker á 5- lit og tvo af þremur efstu. Það sem á eftir kemur eru fyrir- stöðusagnir. Nú, 7 hjörtu virðist vera Ijómandi góður samningur, sem alltaf stendur nema þegar vestur á 69xx í hjarta. Og sú var einmitt raunin. Á hinu borðinu fóru Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson líka í 7 hjörtu eftir mjög svipaðar sagnir. Spilið féll því. En það má vinna bæði 7 spaða í norður og 7 grönd í spilin. 7 spaðar standa ein- faldlega með því að trompa einn tígul, en 7 grönd vinnast með þvingun á vestur í rauðu litunum — hann átti nefnilega tígulkónginn. Það er auðvitað fráleitt að fara að leita áð nýjum tromp- lit þegar búið er að finna 9 spila samlegu með þremur efstu. En Sigtryggur hefði eins getað valið lokasögnina 7 grönd eins og 7 hjörtu. Hann vissi af sögnum að félagi átti ÁK í spaða og KDxxx í hjarta. Hann gat því talið 13 slagi í gröndum eins og hjörtum mið- að við að hjartað gæfi 5 slagi. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I sveitakeppni unglinga í Sovétríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Shabalov, Lettlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Fe- dorov, Kazakstan. 23. Hxd7! — Rxd7, 24. Bxf7+ og svartur gafst upp því að bæði 24. - Kxf7, 25. Dxh7+ og 24. - Kh8, 25. Bf6+ leiða til máts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.