Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 49 félk í réttum Twiggy + Twiggy, sem einu sinni var heimsfræg fyrir hvaö hún var horuö, er hreint ekk- ert horuð lengur og finnst þaö meir aö segja ekki fallegt lengur aö vera hor- uð. Hún er nú gift Amríkumanninum Chael Whitney, sem er leikari að atvinnu, en Twiggy er ákveð- in í að flytjast heim til Englands meö dóttur, sína, Carly, og vænt- anlega fylgir bóndi hennar meö. — Dóttir okkar á aö fá eðlilegt uppeldi í heilbrigðu umhverfi, sagöi Twiggy, þegar fréttamenn spurðu hana af hverju hún vildi flytjast frá Amr- íku . .. Leikari deyr + Leikarinn Robert Montgomery er nú dauður, 77 ára aö aldri. Hann var raunar mikiö meira en aöeins leikari, hann leikstýrði, framleiddi myndir og geröi þætti í útvarp og sjónvarp. Hann mun frægur af myndunum „So this is College“ og „Night must Fall“ og lék m.a. með Grétu Garbo og Joan Crawford, og gera amrísk blöö mikið úr láti þessa manns. Robert Montgomery var fyrsta Hollywood-stjarnan sem gekk í herinn í seinni heimsstyrjöldinni og uppúr stríði hóf kall útsendingu útvarpsþátta og vann „Freedom Founda- tion“-verölaunin fyrir þátt sinn „A Citizen Views the News“. Svo lék hann aöalhlutverkið í sjónvarpsþáttum sínum „Robert Montgomery Presents ... + Nu er tími Muhamed Alis og Joe Fraziers í heimi hnefaleik- anna liöinn og aðrir kappar taka upp merki þeirra og gömlu snill- inganna, Sugar Ray Leonard er einn. Hann hefur unniö heims- meistaratitil í þremur þyngdar- flokkum, sem er mikiö afrek og halda menn því fram aö hann sé Ali léttari flokkanna. Nýveriö sló hann í gólfiö Thomas nokkurn Hearns, sinn skæöasta keppi- naut í veltivigtinni, þar sem Sug- ar Ray er nú krýndur meistari. Ronald Reagan bauö Sugar Ray Leonard í heimsókn til sín í Hvíta húsiö fyrir skömmu og var þá þessi mynd tekin af tveimur köppum . . .“ fT Bók Brattelis + Trygve Bratteli, fyrrum forsæt- isráöherra Noregs, var nýlega í Stokkhólmi á þingi sósíaldemó- krata, en í leiðinni kynnti hann sænska þýðingu á bók sinni „Fange i natt og táke“. Hann sat daglangt í bókaverslunum og árit- aði bókina, og er það mál manna að bók mannsins um þrjú ár í fangabúðum Nasista fái góðar við- tökur í Svíþjóö sem í Noregi . .. Tveir kappar Vinkona Spies + Þó Simon Spies, Daninn frægi, sé nú orðinn gamall og feitur, þá þykir kvenþjóöinni hann mjög aölaðandi. Þessi stúlka heitir Pia og er ekki nema tvítug og er nýj- asta vinkonan hans Spies. Hún þekkir oröiö hvernig Spies gamli vill aö stúlkur sínar klæöist og finnst ekki til tökumál aö geðjast kalli . . . HAPPAPLATA Madness aödáendur eru allir í sjöunda himni yfir nýju plöt- unni 7, sem er mun betri, en nokkur þoröi aö vona. Undur veraldar eru sjö, eins og allir vita og meðlimir Madness eru einnig sjö. Sjö er þriöja af- kvæmi Madness og jafnframt fyrsta plata þeirra, sem fram- leidd er hér á landi. Er ■ ■■ sjo happa- talan þín? Heildsöludreifing stoÍAor hf Símar 85742 og 85055 MADIMESS á HL JÓMOFILD KARNABÆR Laugiveg. 66 — Giæs.bæ — Austurstræt. 22 Simi trá skiDt.boröi 85055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.