Morgunblaðið - 03.01.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.01.1982, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1982 4 Sjónvarp á mánudagskvöld kl. 21.10 Ljúfsárar stundir - breskt sjónvarpsleikrit Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 á mánudagskvöld er hreskt sjónvarpsleikrit, Ljúf- sárar stundir ( My Dear Fal- estrina), eftir Bernard McLa- verty. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence, en í adalhlutverk- um Eleanor Bron og Ronan Downey. þýðandi er Krist- mann Eiðsson. Leikritið gerist árið 1957 í litlum kaþólskum bæ á Norður-írlandi, þar sem Danny MacErlane, 12 ára gamall, býr með fjölskyldu sinni. Hann eignast píanó og fer í nám í píanóleik. Leikritið fjallar um sam- skipti hans og píanókennar- ans, sem fá óvæntan endi. Tónskáldakynning kl. 17.00 Atli Heimir Sveinsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er Tónskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson. Guð- mundur Emilsson ræðir við Atla Heimi og kynnir verk hans. Fyrsti þáttur af fjór* um. í þættinum fjallar Atli um námsár sín og kenn- ara heima og heiman og lýsir viðbrögðum gagn- rýnenda og tónleikagesta við fyrstu tónleikum hans hér heima að loknu námi. Þá verða leikin nokkur af kammertónverkum Atla. Ronan Downey í hlutverki sínu í Ljúfsárum stundum Atli Heimir Sveinsson I>ankar á sunnudagskvöldi kl. 19.25 Um líkama, sál og mataræði Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.25 hefst nýr þáttur, l'ankar á sunnu- dagskvöldi. Ilmsjónarmenn: Ön- undur Björnsson, guðfræðinemi og dr. Gunnar Kristjánsson, sóknar prestur á Reynivöllum í Kjós. Fyrsti þáttur: Um líkama, sál og mataræói. — Þessi þáttur okkar Önund- ar verður á dagskrá hálfsmánað- arlega, sagði dr. Gunnar, — og mun fjalla um ýmis guðfræðileg og menningarleg málefni. I fyrsta þættinum tökum við fyrir sitthvað um mat og máltíðir. Við skoðum þetta út frá fyrirmælum í sambandi við mat í Gamla testamentinu, t.d. kjöt og blóð, hreinan mat og óhreinan o.s.frv. og tölum í því sambandi við að- ventista og forsjármann Fíla- delfíusafnaðarins. Þá ræðum við um föstur og tölum í því sam- bandi við fulltrúa frá kaþólska söfnuðinum, Gunnar Eyjólfsson leikara. Síðan er rætt við Lauf- eyju Steingrímsdóttur, nær- ingarfræðing, og við spyrjum hana um álit raunvísindanna á þessum fyrirmælum. í þriðja Dr. Gunnar Kristjánsson lagi fjöllum við um mikilvægan kafla í þessu, sem eru máltíðirn- ar, og hvaða skilning bæði gyð- ingar og sérstaklega kristnir menn hafa lagt í hina sameigin- legu máltíð, sem félagslegt og trúarlegt fyrirbæri; hvaða skiln- ing Jesús leggur í máltíðina, þ.e. að samneyta fólki og hvernig þetta kemur fram í altarisgöng- unni í frumkirkjunni, sem var hreinlega heil máltíð, en ekki bara táknræn athöfn eins og hjá okkur. Þetta er nú hugsað sem fræðsluþáttur og til þess að vekja fólk til umhugsunar um ýmis efni, sem stundum eru ofarlega á baugi og stundum ekki. Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 3. janúar MORGUNINN S.(M) Morgunandakt. Séra Sig- urður Guðmund.sson, vígslu- biskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. Jarques Loussier og félagar leika Part- ítu eftir J.S. Bach/ Jo Privat leikur nokkur lög á harmóniku. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert í h-moll fyrir fjórar fiðlur og hljómsveit op. 3 nr. 10 eftir Antonio Vivaldi og „Conc- erto grosso“ nr. 12 eftir Domen- ico Scarlatti. „St. Martin-in- the-Fields“-strengjasveitin leik- ur; György Pauk stj. b. Fiðlusónata í g-moll, „Djöflatrillusónatan", eftir Tartini og Fiðlusónata í d moll op. 108 eftir Johannes Brahms. Jovan Kolundzija leikur á fiðlu og Viadimir Krpan á píanó. (Hljóðritanir frá tónlistarhátíð- inni í Dubrovnik í ágúst sl.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrattinn skrifar bréP'. Séra Gunnar Björnsson les úr þýðingu sinni á samnefndri bók eftir C.S. Lewis. Síðari hluti. 11.00 .Vlessa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jóns- son. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID 13.20 /Evintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum. 10. þáttur: Paganini, dárinn og gígjan. Þýð- andi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Frá afmælishátíð UÍA — síðari hluti. Umsjón: Vilhjálmur Kinarsson skólameistari á Eg- ilsstöðum. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. Charlie Kunz leikur á píanó. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Gnostísku guðspjöllin — handritafundurinn í Nag Hammabi. Séra Rögnvaldur Finnbogason á Staðastað flytur fyrsta sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson. Guðmundur Kmilsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Fyrsti þáttur af fjórum. í þætt- inum fjallar Atli um námsár sín og kennara heima og heiman og lýsir viðbrögðum gagnrýnenda og tónleikagesta við fyrstu tón- leikum hans hér heima að loknu námi. í þættinum eru leikin nokkur af kammertón- verkum Atla. 18.00 Tónleikar. Garðar Olgeirss- on leikur á harmóniku og „Baja Marimba-hljómsveitin" leikur létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Umsjónarmenn: Önundur Björnsson og dr. Gunnar Krist- jánsson. Fyrsti þáttur: Um lík- ama, sál og mataræði. 20.00 Ævintýri Hoffmanns. Ópera eftir Jacques Offenbach. Sieg- fried Jerusalem, Jeanette Sco- votti, Dietrich FischerDieskau, Norma Sharp, Kurt Moll, Julia Varaday og fleiri syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Bayern; Heinz Wallberg stjórn- ar. Kynnir: Þorsteinn Hannes- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olivc Murray Chapman. Kjartan Kagnars les þýðingu sína (9). 23.00 Undir svefninn. Jón Björg- vinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur í helgar lok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUOdGUR 4. janúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Davíð Italdursson á Eski- firði flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: llalla Jónsdóttir talar. 8.15 Veð- urfregnir.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur í lífi drengs“ eftir Jó- hönnu Á. Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 3. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Tíundi þáttur. Bardagamaður- inn. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Þriðji þáttur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndís Schram. Upptökustjórn: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfrcðs- son. 20.50 Eldtrén í Þíka Fimmti þáttur. Sannur veiði- maður Breskur framhaidsmynda- flokkur um landnema í Afr- Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Landbún- aðurinn 1981. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur yfirlit. Fyrri hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Joan Sutherland, Margareta Elkins, John Wakefield o.fl. syngja lög úr söngleikjum eftir Noel Cow- ard. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Silfurkórinn, Þú °fi ég og „Ðe lónlí blú bojs“ leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 F’réttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. SÍDDEGID 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 21.40 Tónlistin Fjórði þáttur. Tími tónskálds- ins Framhaldsmyndaflokkur um tónlistina og þýðingu hcnnar. Leiðsögumaður Yehudi Menuhin. I*ýðandi og þulur: Jón Þórar insson. 22.30 Dagskrárlok. MÁNIJDAGUR 4. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 'l'ommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjón: Sverrir Friðþjófsson. 21.10 Ljúfsárar stundir. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Bernard MacLaverty. læik- stjóri: Diarmuid Lawrence. Að- alhlutverk: Eleanor Bron og Konan Downey. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.35 Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi“ eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjiirð byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andinn Finnborg Scheving talar um undirbúning jóla og jóla- hald í gamla daga. Ennfremur verða leikin jóla- og álfalög. 17.00 Síðdegistónleikar: Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfóníu í D-dúr fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Karl Stamitz; Daniel Baren- boim stj./ Edward Tarr og Kammersveitin í Wiirttemberg leika Trompetkonsert í C-dúr eftir Tommaso Albinoni; Jörg Faerber stj./ Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 í B-dúr eftir Franz Schubert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 19.35 Ilaglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hulda Á. Stefánsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. llm- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir ofi Tryggvi l»ór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Op bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (17). 22.00 „Brunaliðið" leikur og syng- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagavefur“. Hjörtur Pálsson les erindi eftir Þorstein M. Jónsson. 23.00 Kvöldtónleikar. Bach-hátíð- arhljómsveitin í Ansbach leikur tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari: Gunhild Hoelscher. a. Forleikur og svíta í C-dúr. b. Fiðlukonsert í E-dúr. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.