Morgunblaðið - 03.01.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 03.01.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1982 I DAG er sunnudagur 3. janúar, sunnudagur eftir nýár, sem er þriöji dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.01 og síö- degisflóð kl. 24.41 Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.48. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32. (Al- manak Háskólans.) Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, vísa þjóni þínum eigi frá í reiöi. Þú hefir veriö fulltingi mitt, hrind mér eigi burt og yfirgef mig eigi, þú Guð hjálpræðis míns. (Sálm. 27, 9.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — I fíkniefni, 5 (flatl, 6 reidar, 7 (<elt, H vondar, II avik, 12 pest, 14 tuí>I, lt> naglar. LÓÐRKTT: — I hryllileg, 2 brotsjór, ,1 und, 4 i>ra.s, 7 á litinn, 9 nema, 10 mjóg, 14 magur, 15 ósamsta’óir I.AI SN \ SIÐrSTIf KROSSGÁTU: LÁKKTT: — I hestum, 5 T.I., fi ákafar, 9 orf. 10 MA, II lá, 12 kar, 15 íran, 15 lád, 17 nolaói. LOtlKknT: — 1 hráolian, 2 staf, 3 tif, 4 tnúrari, 7 krár, H ama, 12 knáa, 14 alt, Ifi óó. FRETTIR f spárinnt'ant'i veðurfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan, að veður myndi fara heldur kólnandi á landinu. í fyrrinótt var mest frost á láglendi, 10 stig, sem nokkrar veðurathug- unarstöðvar gáfu, t.d. í Síðu- múla, í llaukatungu á Hrauni og Blönduósi. — llrkoma var i hvergi teljandi mikil, ma ldist mest á Strandhöfn, 4 millim. Hér í Keykjavík var hreinviðri I og fór frostið niður í 4 stig um : nóttina. Sjálfsbjörg í Reykjavík heldur | „Litlu jólin" í dag, sunnudag- inn 3. janúar, að Hátúni 12 og hefjast þau kl. 15. Ýmislegt verður sér til gamans gert og geta félagsmenn tekið börn með sér. Þá er þess vænst að þeir taki einnig með sér að heiman jólapakka. Kvenfélag Keflavíkur heldur jólatrésskemmtun í Stapa, í dag, sunnud. 3. janúar, og hefst hún kl. 15. Þá hefur fé- lagið diskókvöld fyrir ungl- ingana þann sama dag kl. 20.30, einnig í Stapa. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur jólatrésskemmtun í dag, sunnudaginn 3. jan., milli kl. 15 og 18. í Hlégarði. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Krá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. FRÁ HÖFNINNI Tvö olíuflutningaskip komu til landsins um áramótin og lágu þau úti á ytri höfninni hér í Reykjavík þar til í gær að byrjað var að losa þau. A nýársdag fóru Arnarfell og Jökulfell á ströndina. í gær fóru Stapafell og Kyndill i ferð á ströndina. í dag sunnudag, er Goðafoss væntanlegur að utan og Kreyfaxi er væntan- legur af ströndinni. ÁHEIT OG GJAFIR Kélagi heyrnarlausra harst 29. desember 10.000 króna gjöf frá Ólafi Gunnarssyni, Há- túni 12, Rvík. Hefur stjórn fé- lagsins beðið Mbl. að færa gefanda bestu þakkir fyrir gjöfina. BLÖÐ OG TÍMARIT Sveitarstjórnarmál siðasta hefti ársins ’81 er komið út. Meðal efnis í því er, að sagt er frá ráðstefnu um gerð og rekstur íþróttamannvirkja og Gledilegt ár! í|'jjl,UlHií • ‘p1 Jí l ts birtal1 ræður, sem haldnar voru á þessari ráðstefnu og birtar greinar um íþrótta- málefni. Þá er í heftinu grein eftir Björn Friðfinnsson, formann Orkusparnaðar- nefndar, sem hann kallar: Lítill áhugi sveitarstjórna um orkusparnað við hitun húsa. Grein er um áætlanir um breytingar á helstu tekjum og gjöldum sveitarsjóða milli ár- anna 1981 og 1982, eftir Hall-, grím Snorrason hagfræðing. Ýmsar fregnir og frásagnir | eru í heftinu sem snerta I sveitarstjórnarmálefni. Rit-1 stjóri Sveitarstjórnarmála er Unnar Stefánsson. HEIMILISDYR Hvolpur hljóp að heiman frá sér, Skjólbraut 1, Kópavogi, á gamlárskvöld af einskærri hræðslu við skothvellma og hefur ekki til hennar spurst síðan. Hún var ómerkt, er flekkótt með hvítan kraga, blendingur af Lassie-kyni, um 6 mánaða. Síminn á heim- ilinu er 45247 og fundarlaun- um heitið. Þessar ungu stúlkur eiga heima í Arbæjarhverfi. Þar efndu þær til hlutaveltu fvrir nokkru að Hraunbæ 27 til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær 200 kr. til félagsins. Þær heita Svanhildur Rós Guðmundsdóttir, Margrét Huld Guðmundsdóttir og Svanhildur Haralds. Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 1 januar til 7 janúar, aö baóum dögum meðtöldum. er sem her segir: I Lyfjabúóinm lóunni. En auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200. en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarf/oróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19 A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri §imi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsms: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóm: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20 — Solvangur Hafnarfirði: Manudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19 30 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbygg.ngu Háskóla Islands Opió manudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni. simi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugaraaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir~ standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÖKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bækistöó í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahofn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14 —15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19 30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254 Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og /niövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþiónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjonustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.