Morgunblaðið - 03.01.1982, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.01.1982, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Blaðberar Morgunblaðiö óskar aö ráöa blaöbera í Hvammahverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Skrifstofustarf hálfan daginn Lögmannsstofa í miðborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa viö vélritun og önn- ,ur skrifstofustörf. Þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. janúar merkt: „H — 8105“. Húsbyggjendur húseigendur Húsgagna og byggingameistari getur bætt viö sig húsbyggingum, alhliöa byggingaþjón- usta. Sími 82923. Ritarastarf Stórt og virt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa ritara til starfa sem fyrst. Umsækj- andi þarf aö hafa góða vélritunarkunnáttu og tök á erlendu máli. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Gott starf — 6430“. Nemi óskast duglegur og reglusamur nemi óskast til fram- reiöslustarfa á Hótel Holti nú þegar. Upþl. hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Sími 25700 Skrifstofustarf Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upþl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. Röskir menn óskast til afgreiðslustarfa næstu 4 vikur. Mik- il vinna. Reynsla ónauðsynleg. Æskilegur ald- ur 20—30 ár. Sendið nafn og símanúmer til augl.deild Mbl. merkt: „Afgreiðslustörf — 8106“. Sími 82200. MatreiðslumaðUr óskast Vanur matreiöslumaöur óskast sem fyrst. Upþlýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. Hótel Esja. Starfskraftur óskast allan daginn (7.30—16.00) að nýju skóla- dagheimili viö Suðurhóla, fóstrumenntun eöa önnur sambærileg menntun æskileg. Uþplýsingar í síma 73220. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar eftir aö ráöa lækni á svæfinga- og gjörgæsludeild sjúkrahússins til afleysinga tímabilið 01.04. 1982 — 30.11. 1982. Upþlýsingar er greini námsferil og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins sem gefur nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið, 600 Akureyri — simi (96-22100). Sendill óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutími frá kl. 9—5. Uppl. í síma 10100. Stýrimann, matsvein og beitingamann vantar á komandi vertíö á Æskuna SF 140. Uppl. í síma 97-8498 og 8276. Fóstrur Fóstrur óskast aö dagheimilinu Suðurborg, eöa starfskraftur meö sambærilega mennt- un. Uppl. í síma 73023. Atvinna óskast Vanur bílstjóri meö meirapróf og. rútupróf óskar eftir starfi sem fyrst. Ýmis störf koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. jan. merkt: „H — 8103“. Ungur maður um tvítugt óskar eftir atvinnu strax. Hefur stúdentspróf frá félagssviði máladeild- ar. Hefur unniö ýmsa vinnu, svo sem viö sjó- mennsku, raflínulagnir, afgreiöslustörf, sölu- mennsku og útkeyrslu. Meömæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „E — 8104“. Rannsóknastaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu fyrir íslenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsóknaaöstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræöilegra atómvísinda er viö stofnunina unnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í fræöilegri eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinar- gerö um menntun, vísindaleg störf og ritsmíöar. Umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn, Danmark, fyrir 15. janúar 1982. Menntamálaráöuneytió, 28. desember 1981. Óskum eftir aö ráöa starfsmann til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Starfiö krefst góör- ar velritunarkunnáttu auk kunnáttu í ís- lensku, ensku og noröurlandamáli. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 15. janúar nk. merkt: „Fjölbreytt starf — 6425“. Skóladagheimilið Langholt óskar eftír starfsmanni sem fyrst. Upplýsingar i síma 31105 frá og meö 4. janúar. Atvinna Aöstoöarfólk óskast í brauögerö. Uppl. á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. I raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast | | ýmislegt nauöungaruppboö Óska eftir aö taka á leigu lítiö skrifstofuhúsnæöi í miöbænum svo og 2ja herb. íbúö í Þingholtunum eöa Vestur- bænum, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. „í — 6447“ fyrir miövikudagskvöld. Útgerðarmenn — skipstjórar Fiskverkunarfyrirtæki á sv-landi óskar eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Lysthafendur leggi inn tilboð á augl.deild Mbl. merkt: „F — 6433“. Nauðungaruppboð áöur auglýst uppboð, annað og síðasta á lóö undir dráttarbraut við Búðaveg á Fáskrúös- firði, þinglesinni eign Hafnarsjóðs Búðakaup- túns fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóös Islands á eigninni sjálfri, föstudaginn 8. janú- ar 1982 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.