Morgunblaðið - 03.01.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1982
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Fíladelfía
Safnaðarguösþjonusta kl. 14.
Ræöumaöur Elnar J. Gíslason.
Almenn guösþjónusta kl. 20.
Ræöumaður Sam Glad. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson.
Bíngó
KR konur veröa meö fjöskyldu-
bingó í KR-húsinu, sunnudaginn
3. januar kl. 14.30. Góöir vinn-
ingar.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8
FERÐAFELAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Gönguferð sunnudag-
inn 3. janúar
Kl. 11 — Grimmansfell í Mos-
fellssveit. Létt ganga. Farar-
stjóri: Þorsteinn Ðjarnar. Frítt
fyrir börn i fylgd meö fullorön-
um. Verö kr. 50.-. Fariö veröur
frá Umferöarmiöstööinni, aust-
anmegin. Farmiðar viö bil.
Feröafélag Islands.
Félag austfirskra
kvenna
Fundur aö Hallveigarstööum
mánudaginn 4. janúar kl. 20.30,
Félagsvist.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 3. jan.
kl. 13.00.
Ásfjall-Hvaleyri. Hressandi
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verö 40 kr. Fritt f. börn m. full-
orðnum. Fariö frá BSI vestan-
veröu.
Utivist.
25 ára spænskur
stúdent
sem ætlar aö nema íslenzku viö
Haskólann óskar eftir dvöl hjá
islenzkri fjölskyldu á Stór-
Reykjavíkursvæöinu gegn
spönskukennslu. Tilboö sendist"
Mbl. merkt: „Dvöl — 8099".
raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
áöur auglýst uppboö, annað og síðasta, aö
fasteigninni Hrauni Fáskrúðsfirði, þinglesinni
eign Hafnarsjóðs Búöakauptúns fer fram
samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á
eigninni sjálfri, föstudaginn 8. janúar 1982 kl.
14.00.
Sýslumaöurinn í Suður-Múlasýslu.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. eftirfarandi fiskiskip:
29 rúml. frambyggðan stálbát 1972.
29 rúml. eikarbát smíðaður 1973.
70 rúml. einkarbát 1955, vél 1970.
76 rúml. eikarbát 1959, vél 1974.
101 rúml. eikarbát 1962, vél 1980.
104 rúml. eikarbát smíðaður 1965.
SKIPASAIA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 101 rúmlesta eikarbát
smíðaður 1962 meö 500 hestafla Grenaa að-
alvél 1980. Öll siglingatæki ný. Báturinn er í
mörg góðu ásigkomulagi. Tilbúinn til afhend-
ingar.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
raðauglýsingar —
| tiikynningar
Auglýsing frá ríkisskatt-
stjóra um skilafresti
launaskýrsla o.fl. gagna
samkvæmt 92. gr. laga nr 75/1981 um
tekjuskatt og eignarskatt
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra
laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna,
sem skila ber á árinu 1982 vegna greiðslna á
árinu 1981, verið ákveðinn sem hér segir:
I. Til og með 20. janúar:
1. Hlutafjármiðar ásamt samtalninqs-
blaöi.
2. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtaln-
ingsblaði.
3. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt sam-
talningsblaði.
II. Til og með 25. janúar:
Launaframtal ásamt launamiðum. (At-
hygli skal vakin á því að á launamiðum
ber nú að tilgreina þær tegundir
greiöslna sem um getur í 2.-4. tl.
A-liðar 7. gr. nefndra laga, sbr. reiti 19
og 29 á launamiðum.)
III. Til og með 20. febrúar:
1. Afurða- og innustæðumiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðarmiðar ásamt samtaln-
ingsblaði.
IV. Til og með síðasta skiladegi skatt-
framtala, sbr. 1.—4. mgr. 93. gr.
nefndra laga:
Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur
fyrir leigu eöa afnot af lausafé, fasteign-
um og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2.
tl. C-liöar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal
vakin á því að helmingur greiddra leigu
fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna
tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á
skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr.
nefndra laga enda séu upplýsingar
gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum
greiðslumiðum.)
Reykjavik 1. janúar 1982.
Ríkisskattstjóri.
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur samtaka
grásleppuhrogna-
framleiðenda
verður haldinn sunnudaginn 17. janúar kl.
14.00 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Njarðvíkingar
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur og félag
ungra sjálfstæðismanna halda sameiginlegan
félagsfund í Sjálfstæðishúsinu, í dag, sunnu-
daginn 3. janúar 1982 kl. 14.00.
Fundarefni:
Sameiginlegt prófkjör flokkanna í Njarðvík.
Stjórnir félaganna.
Selfoss
Prófkjör til bæjarstjórnarkosninga
Sjalfstæöisfelagiö Óöinn Selfossi auglýsir eftir framboöum á lista
flokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar 1982. Rétt til framboðs eiga
allir kosningabærir flokksbundnir sjáltstæðismenn á Selfossi. Fram-
boöi skal skila skriflegu ásamt nöfnum 10 meðmælenda til stjórnar
Oöins fyrir kl. 24.00, 6. januar 1982.
Stjórnin.