Morgunblaðið - 03.01.1982, Page 27

Morgunblaðið - 03.01.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1982 27 Hjónaklúbbur Garða Nýársfagnaöur á Garðaholti laugardaginn 9. jan. 1982 kl. 21.00. Miðapantanir í símum 40263, 43238 og 52532. Stjórnin. "ÓSA& A NYJU ARI HALLDOR ARNI veröur í diskótekinu og segir frá BLINDSKÁKKEPPNI sem hefst um miðjan mánuð, og ýmsu skemmtilegu sem fram mun fara í ÓÐALI á næstunni. Bestu nýárskveðjur! ÓSAL Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Ingólfsbrunnur. Óskum viöskiptavinum okkar gleöilegs nýs árs meö þökk fyrir viöskiptin á árinu sem er aö líöa. Veitinga- húsiö BaN Skólavörðustíg 12 Sjúkranuddstofa aö Hverfisgötu auglýsir Heilnudd, partanudd, hitalampar, heit- ir bakstrar, sólarlampar. Uppl. í síma 13680 mán,—föst. kl. 14.00—18.00. Hilke Hubert, félagi í Sjúkranuddarafélagi islands. Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekið Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum. Komið snemma til aö tryggja ykkur borö á góðum stað. Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. HOUW89B óskar gestum sínum gleöilegs árs Villi Leó Maggi Keykjsvík 3. j.núsr 19X2 Fyrir hönd okkar sem standa aö skemmtanadeildinni í Hollywood þakka ég gestum samveruna á árinu sem er liðið og vonast til að sjá ykkur sem flest og sem oftast a þessu ári sem er nú nýbyrjað og að sjalfsogðu hofum við í heiðri máltækið „Hittumst í Hollywood Og það í þrumustuði. Við munum að sjálfsögðu brydda upp a ymsu a arinu 1982 og má þá fyrst telja merkilegt ungfru Hollywood keppnina 1982. Við munum hefja val á stúlkum fra og með kvöldinu í kvöld og ef þið hafið ábendingar vin- samlegast komið þeim áleiðis. Einnig munum við segja frá því sem er á döfinni í stjörnuferðum Hollywood, Úrvals og Samúels en þar eru ýmsar nýjungar í uppsigl- ingii. . . A Enn í kvöld munum við auðvitað rifja upp gömlu stuð- lögin frá árinu 1981 jafnframt því sem við munum hlýða á þá músík sem er trúlegust til að verða vinsælust á árinu 1982. Leó mun taka syrpu með nýrómantiskum logum. Vio höfum það sem sagt mjög huggulegt og ánægjulegt í Hollywood í kvöld. Vonast til að sjá ykkur sem flest. Fyrir hönd Hollywood STJÖRNUFERÐIR H9LL9W00D íXanéoO URVALW* m'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.