Morgunblaðið - 24.02.1982, Page 25

Morgunblaðið - 24.02.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982 57 fclk f fréttum 10 ára banka- rœningi + Þessi drengur er ekki nema 10 ára — en samt kominn á sakaskrá og ekki fyrir minni verknað en bankarán. Hann tók sig til einn daginn og sté inn í banka nokkurn á Manhattan og brá leikfanga- byssu á loft og miðaði að gjaldkeranum, sem rétti honum umsvifalaust það sem var í kassanum. Við það hljóp drengur eins og fætur toguðu út og tókst að eyða dágóðri upphæð, áður en verðir laganna höfðu hendur í hári hans ... Lucy gift + Charlene Tilton, sú sem leikur Lucy í Dallas- myndaflokknum, giftist nýverið bandaríska þjóð- lagasöngvaranum Johnny Lee. Charlene sem er sögð þéna 15 þúsund pund á viku, sem Lucy í Dallas, er 22 ára gömul, en maður hennar er tekinn að nálgast fertugsaldurinn ... Kjördóttir Taylors og Burtons + Fyrir skemmstu gekk Maria Burton í það heilaga. Hún er kjördóttir leikaranna frægu, Elizabeth Taylor og Richard Burton. Maður hennar er Steven nokkur Carson og mun hann vera umboðsmaður af einhverju tagi. Myndin sýnir þau Mariu og Steven á skemmtistaðnum fræga, Studio 54, skömmu fyrir brúðkaupið ... Ronnie + Leikarinn kunni Ronnie Corbett vinnur nú að nýjum sjónvarpsþáttum fyrir breska sjónvarpið. Sorry munu þeir eiga að heita og var þessi mynd tekin af Ronnie í einu atriði úr þáttunum ... Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■LlLL SðtuMfflaygjyir QjX§)in)©©<3)irö Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR r sm : ::i iOO <@t Vesturgötu 16, sími 13280. Akranes Vegna fjölda beiöna mun Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur, hefja 12 vikna megrunarnám- skeið á Akranesi í næstu viku. (Bandarískt megrun- arnámskeið sem notiö hefur mikilla vinsælda og gef- iö mjög góöan árangur.) Upplýsingar og innritun í síma 93-2052. Árshátíð Kvenfélagsins Hringsins veröur haldin á Hótel Sögu, Atthagasal, fimmtudaginn 25. ferbrúar kl. 19. Miöasala veröur í félagsheimilinu, Ásvallagötu 1, þriðjudaginn 23. febrúar og miövikudaginn 24. febrú- ar milli kl. 16 og 18, báða dagana. Tekiö verður viö borðapöntunum í anddyri Átthagasalar miðvikudag- inn 24. febrúar milli kl. 17 og 19. Einnig í síma 26936 á sama tíma. Fjölbreytt skemmtiatriði. Mætiö stundvíslega. I’ctta cr bókin scm gctur breytt tilvcru okkar. I hcnni er boðskapur til mannkynsins frá yfirskilvit- lcgum heimi. Hún vísar okkur auðvelda lcið að bættu lífi og veitir okkur frið á jörðu. GANGIÐ AÐ LJÓSINU á erindi til allrá. það sem skiptir máli cr ckki á hvað við trúum, heldur hvernig við lifum scm mcnn mcðal man- na, hvort við scum færir um að bcra virðingu hvcr fyrir öðrum og fyrirgefa. Lcsið þessa bók og dæmið sjálf. Hún cr til í bóka- verslunum á dörisþu og en- sku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.