Morgunblaðið - 24.02.1982, Síða 27

Morgunblaðið - 24.02.1982, Síða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982 59 í HJARTA BORGARINNAR OPIÐ FRÁ 18-01 Dóri dökkhæröi veröur í diskótekinu og skýrir frá aöalfundi Brandarabankans sem veröur á næstunni þar verður næsti brandarakarl Óöals kosinn. Gaui sendi okkur þennan: „Tengdamóöir mín býr til eigin jogurt. Hún kaupir einn líter af mjólk og starir á fernuna í nokkrar mínútur." Allir í ODAL frá Sviss, Svíþjóö og Þýskalandi. Pils, peysur, blússur. Glugginn Laugavegi 49. MODELSAMTOKIN Skólavöröustíg 14. FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐAHALD HEFST 8. MARZ ’82 Sér námskeiö ungar stúkur og konur á öllum aldri. Sér námskeiö fyrir fólk sem ætlar í módel störf. Sér námskeiö fyrlr herra. Sér námskeiö fyrir smá hópa (t.d. saumaklúbba). Bjóöum námskeiö út á landsbyggöinni. Innritun og upplýsingar daglega í síma 15118 kl. 2—6 e.h. Unnur Arngrímsdóttir, heimasími 36141. Athugið Herra- og dömuklippingar og lagningar, permanent, litanir, strípur og einnig húöhreinsun. Rakarastofan Vatnsberinn, Hólmgaröi 34, sími 37464. Kópavogs- leikhúsið 25 ára afmælissýning Leik- félags Kópavogs Gamanleikritiö „LEYNIMELUR 13“ eftir Þrídrang í nýrri leikgerö Guörúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guörún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Ivan Torrök. Lýsing: Lárus Björnsson. 2. sýn. laugardag kl. 20.30. 3. sýn. mánudag kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal veröur lok- að um leið og sýning hefst. m Eftir Andrés Indrióason Sýning sunnudag kl. 15.00. Féar sýningar eftir. Miöapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miöasal- an er opin mánudag til laug- ardags kl. 17.00 til 20.30, sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími41985 \l (»I.YM\(i \ SIMINN VM: 22480 Vesturbær: Vesturgata 2—45. Úthverfi: Gnoöarvogur 44—88. Langholtsvegur 71 — 108. Hringið í síma 35408 Á síðasta sólarkvöldi kynntum vlð nýja sumarbæklinginn og nú helgum við nýja áfangastaðnum, Grikklandi, fyrstu ferða- kynninguna Þú færð glæsilegan bækiing, sérð kvikmynd frá öllum helstu áfanga- stöðum Samvinnuferða-Landsýnar, borðar grískan veislumat og hlýðir á eldfjöruga gríska tónlist um leið og þú gengur í salinn og dreypir á léttum fordrykk í boði gest- gjafanna. V- Alvöru veislumatur Við bjóðum þér fyrsta flokks tvíréttaðan veislumat og leggjum okkur að sjálfsögðu fram við að ná grískum keim sem kltlar bragð- laukana. Á sólarkvöldunum í Súlnasal verða fæstirfyrir vonbrigðum - hvernig lístþértd. á þennan matseðil: Drochette d'agneau Archlnageiros Cadnos (lambakjöt á teini að grískum hætti). Les Figues Hedenon de Thosas (marineraðar gráfíkjur með koniaki og rjóma). Og í Súlnasalnum er auðvitað hægt að fá sér kaffisopa eftir matinn - jafnvel nýja SL-kaffið sem sló í gegn á siðasta skemmtikvöldí Snaggaraleg ^ ferðakynníng Við fáum hina góðkunnu Crikklandsfararstjóra Sigurð A. Magnússon og Ottó Jónsson í heimsókn og munu þeir ásamt Eysteini Helgasyni frkvstj. Samvinnuferða-Landsýnar, kvnna Crikklandsferðirnar í sumar. Við stefnum á stutta og smeiina ferðakynningu og fbrðumst allar málalengingar! ú Spumingakeppni Og áfram er haldið með hina eldfjörugu spumingakeppni. Nú leiða saman hesta sína Starfsmannafélag ríkisstofnana og Sveina- félag húsgagnasmiða. v Tískusýning Módelsamtökin sýna okkurglæsilega skart- gripi og tískufatnað kvenna frá Silfurskini. Herrarnir sýna samkvæmisfatnað frá Herradeild P og Ó. # Ómar Ragnarsson .... kemur í heimsókn og fer á kostum að venju. / Bingó Bingóið er ómissandi. Hjá okkur er vinnings- hlutfallið hagstæðara en á öðrum sambæri- legum skemmtunum og þeir stálheppnu fá „ávisun" á glæsilegar utanlandsferðir. Dansbandið .. sér um fjörið á dansgólfinu. Þeir sem til þekkja þurfa engin lýsingarorð - ykkur hinum má benda á að hljómsveitin er geysivinsæl og kann flestum betur að sjá um ósvikið stuð í dansinum. # Aðgöngumidar ... eru seldir og afgreiddir í anddyri Súlnasalar e.kl. 16.00 í dag. Þú velur þér borð um leið og þú sækir miðana - og rétt er að koma tíman- lega því síðast urðu fjölmargirfrá að hverfa. Siminn í miðasölunni er 20221 - og miðaverðið ‘aðeins kr. 150 - Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 20.000 - ☆ Næstu sólarkvöld 7. mars: Rimini 14. mars: Rútuférðir 21.mars: Danmörk 28. mars: Toronto 4. apríi: Júgóslavia Kynnir Magnús Axelsson Stjórnandi Sigurður Haraldsson Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.