Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmars 1982næsti mánaðurin
    mifrlesu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 14

Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 Verdbólga í Bandaríkjunum er nú á hröðu undanhaldi Frá Önnu Kjarnadóttur, fróttaritara Mbl. í Wa.shinf;ton. 24. marN. VKKDBÓLGAN í Bandaríkjunum hcfur hjaðnaA jafnt og þétt síðan í október og sú tregða virðist halda áfram. Nýjustu tölur atvinnumála- ráðuneytisins sýna að vöruverð hækkaði aðeins um 3% í febrúar. Verðbólgan hefur hjaðnað hraðar en ríkisráðunautar og hagfræðingar áttu von á og er nú 7,7% að meðal- tali fyrir siðustu 12 mánuði. Verð- bólga í Bandaríkjunum hefur ekki verið svo lág síðan í júlí 1978. Verð á olíu og bílum er þökkuð þessi þróun. Bensínverð hefur lækkað á síðustu vikum og bílasal- ar bjóða afslátt á nýjum bílum. Mikið framboð á olíu á alheims- markaði hefur haldið olíuverði niðri og eftirspurn eftir bílum hef- ur verið minni en nokkru sinni það sem af er árinu. Hækkanir á olíu eru ekki fyrirsjáanlegar og samn- ingar við starfsmenn bílaiðnaðar- ins um lægri laun ættu að halda verðbólgunni niðri. Gott upp- skeruár heldur verði á matvöru í skefjum. Ráðamenn í Hvíta húsinu fagna verðbólguþróuninni en eru ánægð- ir yfir að-vextir hafa ekki lækkað að sama skapi. Kaupsýslumenn í Wall Street virðast ekki sann- færðir um að verðbólgan sé end- anlega á niðurleið. Paul A. Volck- er seðiabankastjóri er meðal þeirra sem telja að það sé ekki nóg að ná verðbólgunni niður til að vextir lækki heldur verði hallinn á fjárlögum fyrir árið 1983 að vera leiðréttur. Hallinn á fjárlögum sem Reagan lagði fyrir þingið er um 100 milljarðar dollarar en repúblikanar og demókratar úr báðum deildum þingsins leita nú ^leiðar til að minnka hann. Þeim hefur orðið lítið ágengt fram til þessa. Efnahagskreppan í Bandaríkj- unum er mjög alvarleg og er háum Utanríkisráðherra Kínverja vildi ekkert láta hafa eftir sér um þetta tilboð Sovétmanna, sem er hið þriðja síðan ríkin áttu síðast viðræður um landa- mæradeilurnar í júní 1978. Sagði hann, að tilboð Sovét- manna hefði ekki verið yfirfarið af stjórnvöldum. Kínverjar hafa sagt, að nokkrir umdeildir staðir séu á hinni 7250 km löngu landa- vöxtum fyrst og fremst kennt um. Atvinnuleysi í febrúar var 8,8%. Fjöldi smærri fyrirtækja hefur orðið að loka og fólk sem hefur búið við efnahagslegt öryggi þarf nú að leita aðstoðar ríkisins. Von- ast er til að eftirspurn aukist á næstu mánuðum þegar verðbólgan heldur áfram að hjaðna og hag- kerfið nái sér loks upp úr þeirri djúpu lægð sem það nú er í. mæralínu á milli ríkjanna, en Sovétmenn vilja ekki kannast við að svo sé. Hafa Kínverjar farið þess á leit, að Sovétmenn kalli herlið sitt heim frá þeim stöðum, eigi grundvöllur fyrir viðræðum að vera fyrir hendi. Kínverjar hafa látið í það skína, að samskipti þeirra við Bandaríkjamenn kunni að fara kólnandi, verði ekkert lát á vopnasölu þeirra til Taiwan. Fréttaskýrendur á Vesturlönd- um halda því frafn, að Sovét- menn vilji nota tækifærið á meðan kólnandi sambúð Kin- verja og Bandaríkjamanna sé yfirvofandi og friðmælast við forna fjendur sína. Tillögum Brezhnevs fálega tekið: Kínverjar þögul- ir sem gröfin l’eking, 25. mars. Al*. KÍNVERJAK EKII þögulir sem gröfin og hafa ekkert látið uppi varðandi þau ummæli Leonid Brezhnevs, forseta Sovétríkjanna, að þeir væru „reiðubúnir hvenær sem er“ til viðræðna um landamæradeilur ríkjanna. ÁBYRGÐARTÉKKAR Á ÚTVEGSBANKANN ERU ÖRUGGUR GIALDMHMLL Utgeíandinn sýnir þér skilríki sem sannar heimild hans til útgdíu dbyrgðartékka. Á skírteininu stendur hve hár tékkinn megi vera. Bankinn ábyrgist innlausnina. ÚTVEGSBANKINN Greinilega bankinn fyrir þig líka. Ráðist á páfa í Tékkó- slóvakíu l’rag, 25. mars. Al*. OPINBERT málgagn í Tékkóslóv- akíu gagnrýndi Jóhannes Pál páfa II harðlega fyrir að ganga í lið með Kandaríkjamönnum í árásum þeirra á sósíalískt ríki. Bandaríkjamenn og kirkjan hafa oftlega orðið fyrir árásum opinberra fjölmiðla í landinu, en árásin í dag þótti mun harðari en venja ber til. Sagði blaðið, Tvorba, að kirkjan stæði að baki Samstöðu í Póllandi. Sagði blaðið ennfremur, að páfi hefði innleitt nýjan hugsunarhátt Vatikansins gagnvart ríkjum Austur-Evrópu. Hernaðarmál væru ofarlega í hugum leiðtoga Vatikansins og það væri stefnu- breyting mjög svo til hins verra. James L Dozier hefshöfðingi ber vitni fyrir réttinum í Verona i síðustu viku. í baksýn má sjá annað rimlabúranna, sem sakborningarnir voru hafðir i á meðan á réttarhöldunum stóð. Ræningjar Doziers dæmdir Verona, 25. mars. Al*. DOMAK voru í dag kveðnir upp yfir ræningjum James L Dozier hershöfðingja. Voru þeir nokkru vægari en saksóknari hafði farið fram á. Voru dómarnir frá 26 mán- uðum og allt upp í 27 ár. Antonio Savasta, yfirlýstur leiðtogi hópsins, fékk 16 ára og 6 mánaða dóm, og var hann þyngri en krafist hafði verið. Vægustu refsinguna hlaut Volinia, sem ók bifreiðinni, sem notuð var við ránið á Dozier. Var hann dæmd- ur í 26 mánaða fangelsi. Þyngsti dómurinn kom hins vegar í hlut Caesare di Lenardo, sem handtekinn var í árás lög- reglunnar á fylgsni mannræn- ingjanna. Alls voru 17 mann- ræningjar sakfelidir, en átta þeirra voru dæmdir að þeim fjarverandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 67. tölublað (26.03.1982)
https://timarit.is/issue/118593

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

67. tölublað (26.03.1982)

Gongd: