Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 Mínar hjartans kveöjur og innilegt þakklæti til allra þeirra sem bœði komu og glöddu mig á 80 ára afmæli mínu með gjöfum, blómum og skeytum. Einnig minar innilegustu þakkir til allra á Vífilsstöðum bæði lækna og alls starfsfólks fyrir góða umönnun og hlýlegt viðmót og alla umhyggju fyrir heilsu minni. Góður guð blessi ykkur öU. Þórður Þorsteinsson frá Sæbóli, fyrrv. hreppsstjóri í Kópavogi, nú sjúklingur á Vífilsstöðum. Hjúkrunarskóli íslands Eiríksgötu 34 Umsóknareyöublöð ásamt upplýsingum um skólavist fyrir september 1982 liggja frammi í afgreiðslu skól- ans. Umsóknarfrestur er til 9. júní. Skólastjóri. Nýtt bliw Sendum gegn póstkröfu — útvegum gyllingu. BÓKAVERZLUN. SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK, SÍMI 18880 Afmælisdagabœkur Atmælisdagar m. vísum - Dagperlum kr. 98.80.- Afmælisdagar m. vísum kr. 70.40.- Skálda kr. 186.50.- Biblíur Biblía stór í skinnb. kr. 247.00,- Biblía stór í skinnb. m. rennilás kr. 348.90,- Biblía stór í skinnb. kr. 138.95,- Biblía minni í skinnb. kr. 185.25,- Biblía í myndum kr. 100.20.- Sögur Biblíunnar t myndum og máli kr. 197.60.- Passíusálmar Passíusálmar í litlu broti k x* 55.60,- Passíusálmar, stærra brot kr. 69.15.- Pa8síusálmar, stórt brot, myndskr. kr. 148.20,- Passíusálmar kr. 148.20,- Þjóðsögur o.fl. Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6 kr. 1.052.20.- Þjóösögur Ólafs Davíössonar 1—4 kr. 683.45,- Þjóösögur Siguröar Nordal 1—3 kr. 448.35,- Þjóötrú og Þjóös., Oddur Björns. kr. 148.20,- Þúsund og ein nótt 1—3 hv.b. kr. 247.00,- ísl. Þjóöhættir, Jónas frá Hrafnag. kr. 247.00,- ísland á 18. öld kr. 448.30,- íslenzkt Oröatakasafn 1—2 hv.b. kr. 149.45,- íslenzkir Málshættir kr. 149.45,- Aldirnar 1—9 hv.b. kr. 247.00.- Öldin sextánda kr. 259.35.- Saga íslands 1. og 2. b. hv.b. kr. 123.50.- Saga íslands 3 b. kr. 148.20,- Ljósmyndir Sigfúsar Eymundss. kr. 129.70.- Heimsmetabók Guinnes kr. 247.00- Tækniheimurinn kr. 197.60- Skipabókin kr. 345.80- Myndlistabækur Sverrir Haraldsson kr. 432.25,- Listasaga Fjölva 1—3 sett eöa stakar hv.b. kr. 130.85,- Nútímalistasaga. kr. 407.55,- Líf og List Leonardis kr. 160.55,- Líf og List Rembrandts kr. 160.55,- Líf og List Goyas kr. 160.55,- Líf og List Manets kr. 160.55,- Líf og List Matisses kr. 160.55,- Líf og List Duchamps kr. 160.55,- Líf og List Van Goghs kr. 160.55,- Halldór Pétursson, myndir kr. 390.- Ljóð og ritsöfn Ljóöaljóöin kr. 37.05,- Spámaöurinn kr. 61.75.- Bókin um veginn kr. 148.20,- Kvæöasafn og greinar. St. Steinarr kr. 197.60.- Kvæöasafn E. Ben. 1—4 kr. 395.20.- Sögur E. Ben. sama brot kr. 159.30.- Ritsafn Bólu Hjálmar 1—3 kr. 370.50.- Ljóömæli Grímur Thomsen kr. 166.75.- Þyrnar Þorst. Erlingsson kr. 111.15- Ritsafn Jónas Hallgrímsson kr. 148.20,- Ljóöasafn Tómas Guöm. kr. 123.50.- Stjörnur Vorsins kr. 154.40,- Ljóömæli St. frá Hvítad. kr. 111.15,- Skáldv. Kristm. Guöm. 8 b. kr. 1.500.00,- Ritsafn Guöm. G. Hagal. kr. 2.500.00- Ritsafn Jóns Trausta kr. 1.197.95.- Orðabœkur íslenzk—íslenzk Orðabók íslenzk—Dönsk Orðabók Dönsk—íslenzk Oröabók íslenzk—Norsk Oröabók íslenzk—Sænsk Oröabók íslensk—Ensk Oröabók Ensk—íslensk Oröabók Frönsk—íslenzk Oröabók kr. 197.60.- kr. 296.40 - kr. 296.40,- kr. 148.50.- kr. 180.00.- kr. 296.40,- kr. 296.40,- kr. 296.40,- Bliw er hentug sápa, sem vegna umbúöanna er mjög hentug í notkun. Hún er drjúg, þar sem hún liggur ekki á vaskinum og leysist upp Heildsölubirgöir: KaUpSel Sf. Sími 27770. Fallegu amerísku fermingarstytturnar fást á eftirtöldum stööum: Akureyri: Amaro Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga. Borgarnes: Kaupfél. Borgfirðinga. Egilsstaöir: Kaupfél. Héraðsbúa, Bakarí Flateyri: Brauðgerðin Flateyri Garðabær: Blómabúðin Fjóla Garður, Geröahr.: Verslunin Rún Hafnarfjöröur: Blómabúðin Burkni Húsavík: Verslunin Hlynur sf. Hveragerði: Blómaborg Höfn, Hornafiröi: Blómav. Rannveigar Einarsdóttur ísafjöröur: Blómabúö ísafjarðar Keflavík: Blómastofa Guðrúnar Kópavogur Þórsbakarí Kökuhúsið Mosfellssveit: Lofn, Blóm & gjafavörur Neskaupstað: Kaupfél. Fram, Bakarí Njarövik: Valgeirsbakarí Sandgeröi: Verslunin Aldan Sauöórkrókur: Blómabúö Sauöárkróks Selfoss: Guðnabakarí Seyöisfjörður: Verslunin Bjólfsbær Siglufjöröur: Bókaverslun Hannesar Jónssonar Vestmannaeyjar: Blómav. Ingibjargar Johnsen Reykjavík: Alaska Breiöholti Árbæjarbakarí Bakarí Álfheimum 6 Bakarí Austurver Bakarí H. Bridde Bakarí Lóuhólum 2—6 Bakarinn Leirubakka Breiðholtsbakarí Blóm & grænmeti Blóm & húsgögn Blómabúðin Runni Blómastofa Friðfinns Blómaverslunin Garðshorn Blómaverslunin Rósin, Glæsibæ Búbest, Grímsbæ Holtablómið Hressingarskálinn Kökuhúsið Sandholtsbakarí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.