Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
Tilkynning til viöskiptavina
Skrifstofurnar eru fluttar aö Smiöjuvegi 4, Kópavogi,
sími 77200.
Egill Vilhjálmsson hf.
Galant super Saloon 1981
7 mánaöa gamall, sjálfskiptur, powerpremsur, velti-
stýri, rafmagn í rúöum, sumar- og vetrardekk, útvarp
og margt fleira, ekinn 6000 km, rauöur aö lit.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 28673
eöa 32035 á virkum dögum.
Móttu páskaeggá
tííboðsverðí
Leyft verð Okkar verö
Nr.2 31.95 23.00
Nr. 4 64.00 46.00
Nr. 6 84.10 60.00
Nr. 8 114.95 81.50
Nr. 10 168.20 120.00
Þolplast
nýtt byggingaplast-
varanleg vöm gegn raka
nýtt byggingaplast sem
slæröðru viö
Plastprent hefur nú hafið framleiðslu á
nýju byggingarplasti, POLPLASTI, í sam-
ráði við Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins. Framleiðsla á ÞOLPLASTI er
árangur af auknum kröfum sem stöðugt
eru gerðar til byggingarefna.
ÞOLPLAST hefur aukið endingarþol gegn
langtímaáhrifum Ijóss, lofts og hita.
ÞOLPLAST ersérstaklegaætlaðsem raka-
vörn í byggingar, bæði í loft og veggi.
ÞOLPLAST er varið gegn sólarljósi og því
einnig hentugt í gróðurhús, vermireiti
og í glugga fokheldra húsa.
ÞOLPLAST er framleitt fyrst um sinn
280 sm breitt og 0,20 mm þykkt.
Plastprent hf.
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600
FERMINGAR-
GJÖFIN í ÁR
Mest seldu feröa-
tækin á íslandi
A ASAHI
Verö frá kr. 1.695,00.
FÁLKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8. REYKJAVÍK.