Morgunblaðið - 08.04.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982
5
l'ÖSTUDAGUR
SKJÁNUM
I’ýrtandi: Dóra Hafsti-insdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Birna H. Stefánsdóttir tal-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veóurfregnir.)
11.20 Barnaleikrit: „Páskaegg"
eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Leik-
endur: Frits Ómar Eriksson,
Róbert Arnfinnsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Sigriður Þor-
valdsdóttir og Sigurður Skúla-
son. Sögumaður: Ingibjörg Þor-
bergs. (Áður á dagskrá 1971.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa.
— Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál.
Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Bókahornið.
Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdótt-
ir. Fermingin og undirbúningur
hennar. Sr. Þórir Stephensen
ræðir um ferminguna og Gunn-
laug Thorlacius, sem fermd var
nýlega, segir frá fermingardegi
sínum. Hildur Bjarnadóttir seg-
ir frá fermingarundirbúningi
barna sinna. Guðríður Lillý
(íuðbjörnsdóttir les kafla úr
bókinni „Kötlu" eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur.
17.00 „íslands þúsund ár“.
Þjóðhátíðarkantata eftir Björg-
vin Guðmundsson. Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit Islands,
Söngsveitin Fílharmónia og ein-
söngvararnir Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, Sólveig Björling,
Magnús Jónsson og Kristinn
Hallsson. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson.
17.50 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Lykillinn", smásaga eftir
Isaar Bashevis Singer. Hjörtur
Pálsson les þýðingu sína.
20.00 Amerískir trúarsöngvar.
Fimm bestu unglingakórar
Norðurlanda syngja í dómkirkj-
unni í Ribe undir stjórn Jesters
Hairstons. Kynnir: Guðmundur
Gilsson.
20.30 Nóvember ’21.
Tiundi þáttur Péturs Pétursson-
ar: Fangelsisdómar og píslar-
þankar.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 „The Dubliners" syngja og
leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lestri
Passíusálma lýkur. Séra Sigurð-
ur Helgi Guðmundsson les 50.
sálm.
22.40 Tveir Ijóðalestrar.
a. „Ég skal vaka og vera góð“.
Guðrún Jacobsen les eigin Ijóð.
b. „Sólfar" eftir Guðmund Inga
Kristjánsson. Hulda Runólfs-
dóttir les.
23.00 „Páskar að morgni".
Þættir úr sígildum tónverkum.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUQ4GUR
11. apríl
páskadagur
7.45 Klukknahringing. Blásara-
sveit leikur.
8.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Arngrímur Jóns-
son. Organleikari: Dr. Ulf
Prunner.
9.00 Páskaóratoría eftir Johann
Sebastian Bach.
Flytjendur: Teresa Zylis-Gara,
Patricia Johnson, Theo Altmey-
er, Dietrich Fischer-Diskau,
Suður-þýski Madrigala-kórinn
og kammersveit; Wolfgang
Gönnenwein stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Varpi.
Þáttur um ræktun og umhverfi.
Umsjónarmaður: Hafsteinn
Hafliðason.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
Prestur: Séra Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Organleikari:
Kristján Sigtryggsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
12.50 Sekir eða saklausir.
Bræðratunguhjón og Árni
Magnússon. Handritsgerð: Gils
Guðmundsson. Stjórnandi upp-
töku: Baldvin Halldórsson.
Flytjendur: Bryndís Pétursdótt-
ir, Guðmundur Pálsson, Björn
Karlsson, Gils Guðmundsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Margrét
Guðmundsdóttir, Erlingur
Gíslason og Rúrik Haraidsson.
14.15 „Aida“.
Opera eftir Giuseppe Verdi, 1.
og 2. þáttur. Flytjendur: Aida/
Sieglinde Kahmann. Amneris/
Anna Júlíana Sveinsdóttir.
Hofgyðja/ Elín Sigurvinsdóttir.
Radames/ Corneliu Murgu.
Amonaro/ Guðmundur Jóns-
son. Ramfis/ Jón Sigurbjörns-
son. Konungur/ Kristinn Halls-
son. Sendiboði/ Már Magnús-
son. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands, Söngsveitin Fílharmónía,
félagar úr Karlakór Reykjavík-
ur og Lúðrasveitinni Svani.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jac-
quillat. Hljóðritun frá tónleik-
um í Háskólabiói 18. febrúar í
vetur. Kynnir: Jón Örn Marin-
ósson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfrengir.
16.20 „Aida“.
Opera eftir Giuseppe Verdi, 3.
og 4. þáttur.
17.45 „Þar er allur sem unir".
Dagskrá um Arnfriði Sigur-
geirsdóttur frá Skútustöðum.
Umsjón: Bolli Gústavsson. Les-
arar: Hlín og Jóna Hrönn Bolla-
dætur. (Áður á dagskrá 24. maí
1981).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Skíðalandsmótið.
Hermann Gunnarsson segir frá.
19.25 „Afrit“.
Smásaga eftir James Joyce. Sig-
urður Jón Ólafsson les þýðingu
sína.
20.00 Frá tónleikum „Collegium
Musicum" i Háteigskirkju 12.
júlí í fyrrasumar. Stjórnandi:
Lothar Stöbel.
a. „Gott sei mir gnádig" eftir
Georg Philipp Telcmann.
b. „Cornamuscnquartctt” eftir
Michael Praetorius.
c. Blokkflautusextett eftir
Georg Philipp Telemann.
d. „Alleluja" eftir Johann
Schelle.
20.40 Heilagur Franz frá Assisi.
Sigurður Gunnarsson flytur
fyrra erindi sitt.
21.15 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pí-
anóleikari: Guðrún A. Krist-
insdóttir.
a. „Wiener Frauen", forleikur
eftir Franz Lehar.
b. „Stúlkan frá Ipanema" eftir
Antonio C. Jobim.
c. „Waldmeister”, forleikur eft-
ir Johann Strauss.
21.40 „Dagbókarbréf frá íslandi".
Hrafnhildur Schram les þýð-
ingu sína á dagbókarbréfum
sænsku listakonunnar Siri
Derkert.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
Endurtekinn þáttur Jónasar,
þar sem hann talar við Ómar
Ragnarsson og Hauk Heiðar
Ingólfsson.
00.25 Fréttir. Dagskrárlok.
AibNUDdGUR
12. apríl
Annar páskadagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Tómas Sveinsson flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi.
Umsjónarmenn: Valdimar Örn-
9. apríl
fóstudagurinn langi
17.00 Mývatnssveit er einn vin-
sælasti fcrðamannastaður hér-
lendis sakir fjölbreyttrar nátt-
úrufegurðar. Árið 1970 lét Sjón-
varpið gera mynd um þessa
fcrðamannavin.
Tónlist: Þorkell Sigurbjörns-
son. Kvikmyndun: Þrándur
Thoroddsen. Umsjón: Magnús
Bjarnfreðsson.
Mynd þessi var áður sýnd í
Sjónvarpinu 30. júni árið 1971.
17.30 „Sálin í útlegð er...
Sjónvarpið lét gera þessa mynd
árið 1974 um séra Hallgrím Pét-
ursson. Leiðsögumaður visar
hópi ferðafólks um helstu sögu-
slóðir skáldsins, svo sem Suður-
nes og Hvalfjarðarströnd, og
rekur æviferil hans eftir tiltæk-
um heimildum. Inn á milli er
fléttað leiknum atriðum úr lífi
hans.
Höfundar: Jökull Jakobsson
og Sigurður Sverrir Pálsson.
Kvikmyndun: Sigurliði (>uð-
mundsson.
Hljóð: Jón Á. Arason.
Myndin var áður sýnd í Sjón-
varpinu 27. október árið 1974.
18.45 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og dagskrár-
kynning
20.20 Ég kveiki á kertum mínum
Kór Söngskólans í Reykjavík og
Garðar Cortes flytja andleg lög
eftir ýmsa höfunda, innlcnda og
erlenda.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
Stjórn upptöku: Tage Amm-
endrup.
21.05 ísmaðurinn kemur
Leikritið „The Iceman Cometh"
eftir Eugene O’Neill.
Lcikstjóri: John Frankcnheim-
er.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Fredric March, Robert Ryan og
Jeff Bridges.
Um Eugene O’Neill er oft sagt,
að hann sé upphafsmaður al-
varlegrar leikritunar i Banda-
ríkjunum. „(smaðurinn kemur”
er eitt af frægustu verkum
O’Neills.
í þvi segir frá nokkrum
mönnum, sem mæta reglulega á
barinn hans Harry IIopcs i
Greenwich Village í New York.
Leikritið gerist um sumar árið
1912. Það er eftirvænting i loft-
inu, því von er á Hickey, sem
lætur sig aldrei vanta i afmæli
Harry Hopes, kráareiganda.
Hickcy er örlátur á vín og segir
sögur af konu sinni og ismann-
inum. Loksins kemur Hickey,
en þetta cr ekki sá sami Ilickey
og þeir félagarnir á bar Harry
llopes þekktu.
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson píanóleikari.
7.30 Tónleikar.
Þekktir tónlistarmenn flytja sí-
gilda tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: Sigurjón
Guðjósson talar.
8.20 Létt tónlist.
Edwin Hawkins-kórinn, Morm-
ónakórinn, Norska útvarps-
hljómsveitin og Henri Mancini
og hljómsveit syngja og leika.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli i Sólhlíð” eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur
byrjar lestur sinn. (Áður á
dagskrá 1976).
9.20 Leikfimi.
9.30 Létt morgunlög.
Tékkneska filharmoníusveitin
og Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leika sígild lög undir stjórn
læopold Stokowskis.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heilagur Frans frá Assisi.
Sigurður Gunnarsson flytur síð-
ara erindi sitt.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
23.55 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
10. april
16.00 Könnunarferðin
Þriðji þáttur endursýndur.
Enskukennsla.
16.20 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
20. þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýðjyidi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður
21.00 Skammhlaup I
Grýlurnar.
Popphljómsveitin Grýlurnar
flytur nokkur lög í sjónvarpssal
að viðstöddum áhorfendum.
Umsjón: Gunnar Saivarsson.
Stjórn upptöku: Tage Amm-
endrup.
21.25 Sólsetursbraut
(Sunset Boulevard)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1950.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Gloria Swanson,
William Holden, Eric von Stro-
heim, Fred Clark o.fl.
Ungur rithöfundur, sem á i fjár-
hagskröggum fær verkefni hjá
fyrrverandi kvikmvndastjörnu
þöglu myndanna og sest að á
heimili hennar með ófyrirsjá-
anlegum afleiðingum.
Þýðandi: Guöni Kolbeinsson.
23.05 „Sá einn er sekur"
Endursýning.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri: John Goldschmidt.
Aðalhlutverk: Amanda York og
Nicholas Ball.
Verkið skráði: Fay Weldon.
Fjórtán ára gömul stúlka hefur
veriö dæmd í lífstíðar fangelsi,
og fjallar leikritið um tilraunir
til þess að fá hana leysta úr
haldf. Lcikritið er sannsögulegt
og var m.a. gert málstað hennar
til framdráttar. Núna situr hún
ekki lengur í fangelsi.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
Leikritið var áður sýnt í Sjón-
varpinu 28. september sl.
00.25 Dagskrárlok.
SIJNNUDAGUR
11. apríl
páskadagur
17.00 Páskamessa í Kópavogs-
kirkju
Hátíðarmessa í Kópavogskirkju
á páskadag kl. 8 f.h.
Séra Árni Pálsson, sóknarprest-
ur prédikar og þjónar fyrir alt-
ari.
Lárusson. Organleikari: Anton-
io Corveiras.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa
— Olafur Þórðarson.
15.10 „Við clda Indlands”
eftir Sigurð A. Magnússon. Höf-
undur les (10).
15.40 Kaffitíminn.
Blásarasveit Ilarry Mortimers,
Hljómsveit Eduard Melkus og
Enska kammersveitin leika lög
úr ýmsum áttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Frá dagsferð barna úr
Kleppjárnsreykjaskóla til
Reykjavíkur. Barnatími í umsjá
Sigrúnar Sigurðardóttur.
17.20 Píanósvíta í d-moll op. 91
eftir Joachim Raff.
Adrian Ruiz leikur.
18.00 Paul Robeson syngur amer-
íska trúarsöngva.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Kór Kópavogskirkju syngur.
Orgelleikari: Guðmundur Gils-
son.
Stjórn upptöku Marianna Frið-
jónsdóttir.
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis verða myndir frá
heimsókn aðstandenda Stund-
arinnar okkar til (safjarðar.
Nokkur börn syngja og fariö er
upp í Seljalandsdal og skiöa-
skóli fyrir yngstu börnin heim-
sóttur. Þá dansa nokkrir nem-
endur úr LLstdansskóla Þjóð- .
leikhússins, spurningaleikurinn
„Gettu nú“ verður á dagskrá,
Litli leikklúbburinn flytur leik-
rit eftir Reyni Sigurðsson,
kennt verður táknmál og brúð-
ur líta við í sjónvarpssal.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og dagskrár-
kynning
20.20 Sesselja
Leikrit eftir Agnar Þórðarson i
sjónvarpsgerð Páls Steingríms-
sonar.
Lcikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Helga Bachmann og
Þorsteinn Gunnarsson.
Leikritið er eins kunar lífs-
uppgjör hjóna. Hann er alþekkt-
ur og sigldur listamaður, en hún
er eiginkona. Hann hefur verið
mjög ríkjandi í hjónabandinu
og lítið tillit tekið til hennar.
Hún virðist láta sér það lynda,
sem verður til þess að hann tek-
ur allt frumkvæði. Þcgar hún
hverfur úr sumarbústað þeirra á
klettaströnd sækir á hann sú
hugsun, að. hún hafí yfirgefíð
hann eða jafnvel fyrirfarið sér.
Þetla veldur honum hugarvíli.
Systir konunnar kemur til lista-
mannsins eftir hvarfíð. Þær eru
undarlega líkar. Uppgjörið verð-
ur við systurina, en sagan verð-
ur enn flóknari. ( örvæntingu ■
og andvöku sækja á listamann-
inn ofskynjanir, scm bera þjóð-
sagnablæ.
Kvikmyndun: Ernst Kettler.
Framleiðandi: Kvik sf.
21.20 Borg eins og Alice
Annar þáttur.
22.10 Sköpunin
Tónverkið Sköpunin eftir Jós-
eph Haydn í tilefni af því, að nú
cru 250 ár liðin frá fæðingu
meistarans.
Einsöngvarar: Arleen Auger,
Gabriele Sima, Peter Schreier,
Walter Berry og Roland Her-
mann.
Kór: Arnold Schönberg-kórinn.
Illjómsveit: Collegium Aureum.
Stjórnandi: Gustav Kuhn.
(Eurovision — Austurríska
sjóhvarpið).
00.35 Dagskrárlok.
Erlendur Jónsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað í kerfíð.
Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir
ungt fólk. Stjórnendur þáttar-
ins: l>órður Ingvi Guömundsson
og Lúðvík Geirsson.
21.10 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launafólks.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir og Tryggvi Þór Aðal-
steinsson.
21.30 Útvarpssagan:
„Himinbjargarsaga eða Skógar-
draumur" eftir Þorstein frá
Ilamri. Höfundur les (4).
22.00 Lill Lindfors syngur lög eftir
lllf Anderson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Völundarhúsið".
Skáldsaga eftir Gunnar Gunn-
arsson, samin fyrir útvarp með
þátttöku hlustenda (1).
23.00 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
5