Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 j DAG er fimmtudagur 8. marz, skírdagur, 98. dagur ársins 1982, bænadagar. Árdegisflóö kl. 06.28 og síödegisflóö kl. 18.48. Sól- arupprás í Reykjavik kl. 06.22 og sólarlag kl. 20.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 01.21. (Almanak Háskólans.) En „ef óvin þinn hungr- ar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum aó drekka. Meó því aó gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum.“ (Róm. 12, 20.) KROSSGÁTA I.AKh’ÍT: — I horfa, 5 bára, 6 ríÍM, 7 .samtenginK, H myrkur, 11 ósnm- staeóir, 12 snák, 14 kúnst, IS sUrftó. l/M)KÍrrr: — I fiskur, 2 frar, 3 fasta, 4 sár, 7 málmur, 9 gatiA, 10 stút, 13 óslétt land, 15 samhlióAar. LAtJSN SÍIM STI' KKOSSCiÁTII: LÁRÍCTT: — I jmfiur, 5 la, 6 óræóin, 9 fer, 10 lg, 11 Ni, 12 ála, 13 atar, 15 nnn, 17 iónaói. LÓORKTT: — I þjrífnaói, 2 fi*r, 3 tað, 4 rant>ar, 7 reit, 8 ill, 12 árna, 14 ann, 16 nó. ÁRNAÐ HEILLA ára verður á annan OU páskadag, 12. apríl, Björn Steffensen, endurskoð- andi, Álfheimum 27 hér í borg. Eiginkona Björns er Sigríður Árnadóttir. Hann verður ekki heima á afmæl- inu. Magnús Ásgeirsson, Vestur- götu 26 B, Hafnarfirði. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar að Öldu- slóð 6 þar í bæ, neðri hæð, kl. 16-19. Iljónaband. Næstkomandi laugardag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju llafdís Árnadóttir, Tunguvegi 21, og Magnús Sigurðsson, Tunguvegi 23. FRÉTTIR l>að sem einkum vakti at- hygli í Veðurfréttunum í gær- morgun var hart frost sem var í fyrrinótt i Strandhöfn við Vopnafjörð, en þar hafði verið 12 stiga frost um nóttina. Keyndar hafði frost verið víðast um land, fór niður i 2 stig hér í Reykjavík. I>essa sömu nótt i fyrra hafði verið mikið vatns- veður hér í Reykjavík í 5 stiga hita. í fyrrinótt varð úrkoman mest norður á Raufarhöfn, II millim. Veðurstofan kvaðst ekki gera ráð fyrir neinum verulegum breytingum á hita- stiginu. I>að kom fram i spánni að horfur væru á því að í dag yrði suðvestlæg átt ríkjandi á landinu. Birgir ísleifur Gunnarsson: Einn ráðherra rassskellir annan £ £AS5 5 kBlli N&A1* SfoFA PÁ0UE(1«aNA Ez,°(sHu/kJO Svona, komið nú elskurnar mínar. — Mamma skal bera krem á litlu bossana!! Ilraunprýði — Kvennadeild Slysavamarfélagsins í Hafn- arfirði ætlar að halda skemmtifund með söng og glensi — og kaffiveitingum í Góðtemplarahúsinu þriðju- dagskvöldið 13. apríl kl. 20.30. Kvennadeild SVFÍ hér í Reykjavík, ferðanefndin, ráð- gerir tveggja daga sumarferð um Borgarfjörð og Snæfells- nes dagana 26. og 27. júní næstkomandi. Eru konur beðnar að gera viðvart í síma 84548. Félagsvist verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað kl. 20.30. Kvcnfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 15. apríl að Kastalagerði 7, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ei- ríka P. Sigurhannesdóttir sem spjallar um iðjuþjálfun. Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). BLÖD OG TÍMARIT Tímarit lögfræðinga er nýlega komið ut. í „leiðara" er þess minnst að um þessar mundir er Lögmannafélagið 70 ára. Þess er getið þar að gildandi lög um málflytjendur hafi verið sett fyrir 40 árum. Og segir síðar að Ijóst sé að þessi lög þurfi að endurskoða, m.a. vegna þess hve ófullnægjandi þau eru sem markast af að- stæðum liðins tíma. Páll S. Pálsson skrifar svo afmælis- grein um félagið. Þá er Ragn- ar Halldórs Hall, borgarfóg- eti, með grein í ritinu sem heitir „Kröfulýsingar og með- ferð krafna í þrotabúum". Valgarð Briem hrl. skrifar um Haag-reglurnar, Haag- Visby-reglurnar og Ham- borgarreglurnar.en þessar reglur fjalla um vöruflutn- inga á sjó. Þá eru fréttir af félagsstarfi m.m. Ritstjóri Tímarits lögfræðinga er Þór Vilhjálmsson. FRÁ HÓFNINNI______________ í fyrrakvöld lagði írafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Vela fór í strandferð og að utan kom Selá. Þá héldu aftur til veiða togararnir Viðey og Bjarni BenedikLsson. Leiguskip, Mare Garant, á vegum Eim- skips kom frá útlöndum. í gær kom Skaftafell af ströndinni. Hofsjökull fór á ströndina. Þá kom Kyndill úr ferð. Danski rækjubáturinn, sem kom vegna bilunar er farinn aftur. I gær var togar- inn Engey væntanlegur að utan. Þá mun Hvassafell hafa látið úr höfn í gær og á mið- nætti fór Eyrarfoss áleiðis til útlanda. A laugardag eru væntanleg að utan Arnarfell og Helgafell. Kvöld-, natur- og hrlgarþiónutla apótekanna i Reykja- vik. í dag. skirdag Apótek Auvturbaejar.og Lyt|abuft Breiftmholta, sem er opin til kl. 22. Dagana 9. —15. april. aö báðum dögum meötöldum Hftaleitim Apfttek og Veat- urbtejar Apfttek. sem er opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag jpaksadagj Slymavarömtofan í Borgarspitalanum. sími 81200 Allan sólarhringinn Onaemimaftgerftir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram i Heilmuverndarstöft Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru tokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gftngudeild Landsprtalanm alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarmpítalanum, mími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilmuverndar- mtöftinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjftnustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljftröur og Garftabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjarðar Apfttek og Norfturbæjar Apfttek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækm eftir kl 17. Selfoss: Selfomm Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum, Akranem: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö: Sftlu- hjftlp í viðlögum: Símsvari alla daga arsins 81515. Foreldrmrftögiöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik Sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknaiiimar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opmn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hásköla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 00 Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLÁNSDEILO, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fóstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Bokakassar lánaöir skipum, heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- mgarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööln alla daga fró opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8 30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7 00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tij kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.