Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982
9
Lóð til sölu
í Hverageröi er til sölu lóö fyrir endaraðhús. Teikn-
ingar fylgja meö. Upplýsingar í síma 45358.
Árbæjarhverfi — íbúð
Vil kaupa góöa jaröhæö eöa 1. hæö, ekki undir
70 fm. Uppl. í síma 23079 fram yfir páska.
Góö útb. fyrir rétta eign.
Fossvogur — Einbýli
Höfum til sölu einbýlishús viö Vogaland í Fossvogi.
Húsið er samtals um 188 fm, aö hluta á tveimur
hæöum. Skiptist m.a. í stofu, boröstofu, húsbónda-
herbergi, 4 svefnherbergi o.fl. Sauna í kjallara. Bíl-
skúr. Falleg ræktuö lóö. Upplýsingar gefa undirritaöir
lögmenn:
Sigurður Sigurjónsson hdl.,
Garðastræti 16. S. 29411.
Árni Guðjónsson hrl.,
Garðastræti 17. S. 29911.
HÚSEIGNIN
OPIÐ I DAG
HRAUNBÆR — 4RA—5 HERB.
Vönduð 110 fm á 2. hæö. Verð hugmynd 950—1 millj. Nánari uppl.
á skrifstofunni.
MIÐBÆJARSVÆOIO
Góð 3ja herb. íbúð í eldra steinhúsi 90—95 fm. 2 stórar stofur,
svefnherbergi. Verð 800—830 þús.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. 100 fm íbúð með 3 svefnherbergjum og stórri stofu. Verð
850 þús.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
4ra herb. 100 fm risíbúð með stórum svölum í suður.
SNÆLAND
Einstaklingsíbúð 30 fm. Verð ca. 400—430 þús.
ÞANGBAKKI — 3JA HERB.
3ja herb. mjög góð íbúö 77,3 fm á 6. hæð. Verð 750—800 þús.
FURUGRUND — MAKASKIPTi
4ra herb. íbúð í Furugrund. Laus strax. Selst strax ef viöunandi
tilboð fæst. Gjarnan makaskipti á 3ja herb. íbúö viö Furugrund.
LEIFSGATA
3ja herb. íbúö, 2 samliggjandi stofur og svefnherbergi í kjallara, 86
fm. Verð 650 þús.
LJÓSVALLAGATA
3ja herb. 80 fm mjög góð ibúð í nýlega uppgerðu húsi. Verð 830
þús.
VESTURBERG
4ra herb. íbúð 115 fm á 2. hæð. Gott sjónvarpsherbergi. Verð 900
þús.
VITASTÍGUR
4ra til 5 herb. risíbúð í steinhúsi. Svalir. 90 fm íbúð. Verð ca. 900
þús.
ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
40 fm á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 480—500 þús.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
á horni Nönnugötu og Bragagötu. 37 fm. Verð 300 þús.
GRETTISGATA
2ja herb. ibúð á 2. hæð við Grettisgötu. 50 fm í steinhúsi. Verð
300—350 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. íbúð í tvíbýli um 130 fm. Laus strax. Verð 1.100 þús.
Við verömetum samdægurs
HÚSEIGNIN
vSimi
28511
Fasteignasalan Hátúni
Nóatún 17, s: 21870, 20998.
Opið í dag
2—4
Við Efstahjalla
Falleg 2ja herb. 68 fm íbúð á 1.
hæö í 2ja hæöa húsi.
Við Bárugötu
3ja herb. 75 fm íbúð í kjallara.
Víð Álfhólsveg
3ja herb. 75 fm ibúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Bílskúr.
Við Bugðutanga
3ja herb. 86 fm íbúð á jarðhæð
í tvíbýlishúsi. Allt sér. Ekki alveg
fullgerð íbúð.
Holtsgötu — Hf.
3ja herb. 75 fm ibúö í kjallara.
Sér inngangur. Laus fljótlega.
Við Lindargötu
3ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæð.
Bílskúr. Laus fljótlega.
Við Hraunbæ
Falleg 4ra herb. 96 fm íbúð á
jarðhæð.
Við Arnarhraun
Falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á
3. hæð í 10 íbúöahúsi. Bíl-
skúrsréttur. Laus 1. maí.
Við Blöndubakka
Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á
3. hæö ásamt aukaherb. í kjall-
ara. Þvottaherb. í íbúöinni.
Við Kleppsveg
4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð.
Fæst eingöngu í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð.
Við Furugrund
Falleg 4ra herb. 100 fm ibúð á
1. hæð ásamt bílskýli.
Hlíðarbyggð
4ra herb. 130 fm sérhæð
(jarðhæð), í þríbýlishúsi.
Arnarnes
Sökklar undir einbýlishús, um
er aö ræöa glæsilega teikningu,
efri hæö 165 fm. Neðri hæð 145
fm. Bílskúr 57 fm.
Arnarnes
Lóð undir einbýlishús á
skemmtilegum stað.
Við Heiðnaberg
Parhús á 2. hæðum með inn-
byggðum bilskúr 175 fm. Selst
fokhelt en frágengiö að utan.
Seltjarnarnes
Falleg 133 fm hæð í þríbýlishúsi
(miðhæð). 50 fm bilskúr. Æski-
legt skipti á 3ja herb. íbúð, helst
með bílskúr.
Við Dugguvog
Atvinnuhúsnæði á jarðhæð 350
fm. Lofthæð um 4 m. Góðar
innkeyrsludyr.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, vidskiptafr.
Brynjar Fransson, sölustjóri,
Opiö í dag 1—4.
AKUREYRI — EINBÝLI
6 herb. alls ca. 130 fm á tveimur
hæðum með bílskúr. Stór lóö. í
skiptum fyrir góöa 3ja herb.
íbúö á Reykjavíkursvæöinu.
LAND í NÁGR.
SELFOSS
10 hektara land með 270 fm
húsi og grunn undir einbýlishús.
Kjöriö fyrir ýmsa starfsemi.
Möguleiki á sumarbústaö.
DALSEL
2ja herb. ca. 80 fm nýleg íbúð á
3. hæð m/bílskýli. Möguleg
skipti á stærri.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 5.
hæð í iyftublokk. Fullbúið bíl-
skýli. Ákv. sala.
REYKJAVÍKURVEGUR
— HF.
2ja herb. ca. 50 fm mjög góð
íbúð á 2. hæð. í fjölbýli. Ákv.
sala.
SÓLVALLAGATA
Ca. 80 fm húsnæöi sem má
breyta í litla íbúö. 50 fm i kjall-
ara fylgir.
GNOÐARVOGUR
3ja herb. ca. 85 fm mjög góð
íbúð á 3. hæð, aöeins í skiptum
fyrir 4ra herb. sérhæð meö
bílskúr eða rétti í Kópavogi.
HÓFGERÐI — KÓP.
3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbúö
í þribýli. Endurnýjuð að hluta.
Ákv. sala.
FURUGRUND — KÓP.
4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á
1. hæð í 6 hæða blokk. Fullbúið
bílskýli fylgir. Ákv. sala.
TÓMASARHAGI
4ra herb. ca. 115 fm mjög góð
íbúö á jaröhæð (alveg á sléttu) í
þríbýlishúsi.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3.
hæð í fjölbýli. Vandaðar innrétt-
ingar. Stórar svalir. Ákv. sala.
SÓLHEIMAR
Mjög gott raðhús á 3 pöllum
með innbyggðum bílskúr alis
ca. 200 fm, aðeins í skiptum
fyrir góða 4ra herb. sérhæð
m/bílskúr í sama hverfi.
ESPIGERÐI
Stórglæsileg 5 herb. ca 120 fm
íbúð í lyftuhúsi m/bílskýli, fáan-
leg í skiptum fyrir raöhús í
Fossvogi. Peningamilligjöf.
LYNGÁS — EINBÝLI
6 herb. ca. 190 fm glæsilegt
einbýlishús á einni hæð með
bílskúr. Bílskúr. 1250 fm falleg
ræktuð lóð. Ákv. sala.
M
MARKADSÞjÓNUSTAIM
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Árni HreiÓarsson hdl.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Kaldakinn
5 herb. falleg sér hæð um 140
fm á efri hæð í þribýlishúsi.
Lækjargata
3ja herb. neðri hæö í timbur-
húsi á góöum staö við Lækirm.
Helmingseign í kjallara og
geymsluris fylgir.
Árnl Gunnlaugsson. Hrt.
Austurgötu 10,
HafnarfirÓi. simi 50764
FLEKA
MÓTAKERFI
tré eöa stál
— Tréflekarnir eru framleíddir al
Malthus as. i Noregi. Mmt notuð
kertismót þar i landi.
— Stálflekarnir eru framleiddir af
VMC Stálcentrum as. í Dan-
mörku. Fjöldi byggingameistara
nota þessi mót hér á landi.
— Notió kerfismót, þaó borgar srg.
— Ath. atgreióslutimi ca. 1—2 mán.
— Stórt og
smátt í mótauppslátt.
BREIÐFJÖRÐS
BUKKSMKMAHF
Leitfð nénah upptýsinga
aó Sigtúni 7 Simit29022
Lokað
skírdag,
föstudaginn langa,
laugardag, páskadag
og 2 í páskum
\|eitingahúsid
Óskum öllum lands
mönnum gledilega
páska
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Seljahverfi
Um 110 fm íbúð á hæð við
Flúðasel. 3 svefnherb. Falleg
eign með miklu útsýni.
Á söluskrá 2ja—6 herb. íbúðir,
sórhæðir og einbýli.
Einnig byggingalóöir.
Ath.: Úrval glæsilegra eigna é
eftirsóttum stöðum í maka-
skiptum fyrir stærri eöa minni
eignir.
Jón Arason lógmaöur.
Málflutnings- og fasteignasala.
Heimasími sölustjóra 76136.
AU.I.YSIM, YSIMINN Klí:
22480
jWsrpuntilntiih
Tilbúíö undir tréverk
Ein 3ja herb. íbúð i sambýlishúsi í Kópavogi til sölu og afhendingar
1. sept. nk. Stærö 84 fm.
Ennfremur ein 2ja herb. íbúð í sama húsi til afhendingar 1. júli nk.
Stærð 64 fm.
Guðjón Steingrímsson hrl.,
Linnetsstíg 3. Sími 53033.
Bolungarvík
Til sölu 6 herb. íbúö á 2. hæö ásamt innbyggðum
bílskúr, geymslu og þvottahúsi á neöri hæöinni.
Eignin selst í því ástandi sem hún er í. Afhending 20.
maí nk., eöa eftir standsetningu og nánara sam-
komulagi.
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 7.
Símar 20424 og 14120.
Heimasímar 43690 og 30008.