Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 10

Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 Myndasýning í Neskirkju NÚ Á (ostunni var tekin upp sú nýbreytni í Neskirkju að sr. Frank M. Ilalldórsson sýndi annað tveggja kvikmyndir eða litskyggn- ur frá Landinu helga á eftir fostu- guðsþjónustum. Hefur þetta gefið góða raun og mælst mjög vel fyrir j söfnuðinum, því að segja má að húsfyllir hafi verið á safnaðar- heimilinu nærfellt hvert einasta fimmtudagskvöld. Á eftir guðsþjónustu á skír- dagskvöld kl. 20.00 verður síð- asta sýningin. Sýndar verða myndir frá páskahaldi í ísrael, en í Israel halda menn páska á þrjá mismunandi vegu. Kristnir menn minnast krossdauða Jesú Krists með píslargöngu frá Getsemane á Olíufjallinu yfir Kedrondal og eftir þjáninga- brautinni Via Dolorosa, en svo tóku krossfarar að nefna þá leið, sem hann var leiddur eftir, upp til aftökustaðarins á Golgata. Samverjar koma saman á Garizim-fjalli og fórna hrút- lömbum, fylgja í einu og öllu fyrirmælum Mósebókar, er þeir minnast brottfararinnar frá Eg- yptalandi. Þeir sem eru gyðingatrúar halda páska til þess að minnast sama atburðar, en fórna ekki lifandi lömbum, heldur neyta sérstakrar máltíðar, á borð er borin fæða sem á að minna á hann, svo sem lambsfótur til að minna á páskalambið og skál með vatni til þess að minnast allra táranna, sem féllu í útlegð- inni. Fæstir þeirra sem ekki hafa komið til Landsins helga gera sér grein fyrir því, hversu páskahald er þar margbreyti- legt og mjög svo frábrugðið því sem við eigum að venjast. Á myndasýningunni á skírdags- kvöld verður reynt að gera þessu nokkur skil. Frank M. Halldórsson Fagur fískur í sjó — verður fallegri hjá okkur Við erum rétt stoltir af nýju fínu búöinni sem við erum búnir að opna. Hún er í Borgartúni 29 og þar er hægt að fá fyrsta flokks fisk, sælkerakrækling, skötusel, lax, rækjur, humar, krabba, lúðu og fl. o.fl. Viö leggjum áherzlu á góðar vörur og fallegt umhverfi. Líttu inn í flottustu fiskbúö í bænum. Talaðu við kokkinn okkar, hann Rúnar og smakk- aöu á fisksalatinu hans. Borgartún 29 Sími29640. Símar 20424 14120 Austurstrnti 7, Heimasími sölum. 43690, Þór Matthíasson. Hafnarfjörður Góð íbúð, nýinnréttuð á 2 hæðum, 4—5 herbergi. Hæð og kjallari viö Hamarsbraut til sölu og afhend- ingar strax. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EINSTAKLINGSÍBÚÐ — HVERFISGATA Góð uppgerö ibúó i kjallara. Sér inngangur. EINSTAKLINGSÍBÚÐ — ÞANGBAKKA Stórglæsileg ibúö á 7. hæö i lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. öll sameign fullfrágengin. EINSTAKLINGSÍBÚÐ — KRUMMAHÓLAR Mjög góö íbúö á 2. hæö. Bílskyli. 2JA HERB. — HRAFNHÓLAR Stórglæsileg og mjög rúmgóö ibúö á 8. hæö (gæti nýst sem 3ja herb. ibúö). Mjög fallegar innréttingar. Þvottaaöstaöa á baöi, en einnig sameiginlegt þvottaherbergi á hæö, ásamt vélum. Stórar inndregnar svalir eru á íbuöinni. Ægifagurt útsýni. Húsiö er nýmálaö og sameign í toppstandí. BERGÞÓRAGATA — 2JA HERB. ÍBÚÐ Lrtil risibúö aö mestu undir súö. Rúmgott kvistherbergi. 2JA HERB. — HAMRABORG Gullfalleg ibúö á 3. hæö meö bílskýli. Góö sameign. Lóö fullfrágengin. 2JA HERB. — GRUNDARSTÍGUR Góö risíbúö i fjórbýlishúsi 2JA HERB. — HAMRABORG, KÓP. Glæsileg ibúö á 2. hæö meö bilskýti. Þvottahús á hæöinni. 2JA HERB. — BERGÞÓRUGATA Rúmgóö ibúö á 3. hæö. Mikiö skápapláss. Góö eign i hjarta borgarinnar. 2JA—3JA HERB. — KRUMMAHÓLAR Mjög falleg ibúö á 1. hæö í góöu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæöinni. Leikherbergi, frystigeymsla o.fl. í sameign. Mjög góö aóstaöa fyrir börn. Bilskýti. 3 HERB. — ÞANGBAKKA Glæsileg ibúö á 5. hæö. Mjög rúmgóö. Stórar svallr. Þvottahús á hæöinni. öll sameign fullfrágengin. 3JA HERB. — ENGIHJALLI Falleg ibúö i fjölbýli. Mikil og góö sameign. 3JA HERB. — BALDURSGATA ibúöin er á 2 hæöum. Á efri hæö er eldhús. boröstofa og stofa. Á neöri hæö eru 2 svefnherbergi og baö. 3JA HERB. — SUÐURGATA, HAFN. íbúöin er mjög rúmgóö og er í tvíbýlishúsi, sem stendur á stórri lóö og er á friösælum staö. 3JA HERB. — AUSTURBERG Rúmgóð ibuð á 4 hæð i fjötbýli. Góðar innrótfingar. Gott skápapléss. Tengi fyrir þvottavél á baði Bilskúr. 3JA—4RA HERB. — STÝRIMANNASTÍGUR Góð 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Gæti losnað fljótlaga. 4RA HERB. — HEIÐARGERÐI Glæsileg ibúð é 2. tuað i þrfbýli. Ibúðin ar að mmtu nýstandutt. 4RA HERB. — FLÚÐASEL Vönduð eign með þvottahúsi innan ibúðar og 20 fm aukaherbergi i kjallara sem væri hægt að tengja viö íbúö. Stór og björt íbúö. 4RA HERB. — SELVOGSGRUNN Mjög góð íbúð é jaröhæð i tvíbýlishúsi. ibúðin skiptist i 3 göð svsfnhsrbsrgi, rúmgöða stofu, gott sldhús og bað. Þvottahús og gsymsla é haaðinni. Sér inngang- ur. V STÓRHOLT, HÆÐ OG RIS, ÁSAMT BÍLSKÚR Hæöin er ca. 100 fm sem skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 rúmgóö svefnherbergi, eldhús og baöherbergi, stórt hol, og allt nýstandsett. í risinu eru 2 stór herbergi. Eigninni fylgir bílskúr. Einstök eign. BERGÞÓRUGATA — HÚS M. 2 ÍBÚÐUM Jaröhæö er lítíl 2ja herb. íbúö. Hæö og rls er séríbúö. Á gólfum eru upprunaleg gólfborö. Ris nokkuö undir súö, en möguleiki á aö setja kvisti. Tengi fyrir þvottavél á baói. MAKASKIPTI Raóhús í Kambaseli rúmlega tilbúiö undir tróverk. Ibúöin er 170 fm. Á efri hæö er eldhús, stofur og herbergi, og á þeirri neöri 4 herbergi og baö. 25 fm innbyggóur bilskúr. Húsió er fullbúiö aö utan og lóöin fullfrágengin. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö á góöum staö meö bílskúr. LÓÐ — ÁLFTANES Höfum byggingarhæfa lóö í landi Skógtjarna. Lóöin er um 1200 fm aö flatarmáli. VIÐ SIGTÚN 1000 fm skrifstofuhúsnæói, selst í heilu lagi eöa 2 hlutum. Fullbúiö aö utan, en fokhelt aö innan. Til greina kemur aö skila því lengra á veg komiö. Mjög hagstæö greióslukjör. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK 3JA HERB. 105 FM Höfum til sölu fjórar stórar 3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi viö Kleifarsel. Afhending: febrúar — apríl 1983. Tilbúiö undir tréverk. Sameign veröur fullfrágengin í júli sama ár, og lóö um haustiö. Greiöslukjör: Útborgun 60% á 15 mán. Byggingaraöili bíöur eftir 2 hlutum húsnæöisstjórnarláns. Eftirstöóvar verótryggóar til allt aö 10 ára. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Byggingaraóili: Svavar örn Höskulsson. TÆKIFÆRI Viö vegamót Suöurlandsvegar og Skeiöavegar (vegamótin vestan Þjórsár) er til sölu um þaö bil 15 hektara landspilda, þar sem fundist hefur heitt vatn. Staöurinn er í atfarleiö og er þvi m.a. kjörinn til rekstrar söluskála. Kjöriö tækifæri fyrir hug- myndaríka og athafnasama nienn. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.