Morgunblaðið - 08.04.1982, Page 20

Morgunblaðið - 08.04.1982, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 T U7IWU HÖFÐABAKKA 9. SÍMI85411. Margir aukahlutir geta fylgt. Tryggt að hægt er að auka við stelliö og fá inn í hluti sem brotna. ObMSTELLID HANDVERK í SÉRFLOKKI Nýja stellið frá Glit í silkimjúkum pastellit, sem alls staðar er heimilisprýði. MATAR-& KAFFISTELL Regnboginn sýnir Loka- tilraun LOKATILRAUN heitir mynd, sem Regnboginn hefur hafið sýningar á. A frummálinu heitir myndin „Final Assignment“ og fjallar hún um njósnir stórveldanna. Myndin fjallar um heimsókn forsætisráðherra Kanada til Sov- étríkjanna, en með í förinni er sjónvarpsmaður frá kanadíska sjónvarpinu, sem leikinn er af Genevieve Bujold. Meðan á dvöl í Moskvu stendur, hittir sjónvarps- maðurinn sovézkan vísindamann, sem jafnframt er andófsmaður og spenna myndarinnar magnast. Aðalhlutverk leika, auk áður- nefnds leikara, Colleen Dewhurst, Michael York og Burgess Mere- dith. ZHNUSSI heimilistækin Og verðin eru ótrúleg hafa löngu sannaö ágæti sitt um þaö vitna tugir ánægöra heimilistækja eigenda. ÖRUGG V Austurveri, sími 84445. Hafnarfirði, sími 50022.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.