Morgunblaðið - 08.04.1982, Page 29

Morgunblaðið - 08.04.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 29 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mann vantar til afleysinga sem 1. stýrimann og skipstjóra á skuttogar- ann Arnar HU-1 í ca. 2 mán. Uppl. í síma 95-4690 og 95-4620. Útflutningur/ Innflutningur Óska eftir aö gerast meöeigandi í útflutnings- eöa innflutningsfyrirtæki. Get lagt fram um- talsverða fjárupphæö. Nokkur reynsla í milli- ríkjaviöskiptum. Tilboö merkt: „Export/lmport — 6031“, sendist Morgunblaöinu fyrir 18. apríl nk. Tónlistarskóli Húsavíkur óskar aö ráöa strengjakennara frá 1. sept- ember 1982. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 41778, og formaöur skólanefndar í síma 96- 41440. Skólanefnd Húsavíkur. Netamaður Vantar vanan netamann á togskipiö Ingólf GK 42. Upplýsingar í síma 92-7160 og 92-7239. Matvælafræðingur meö nokkurra ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Þeir, sem áhuga kynnu aö hafa leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „M — 6029“. Sölumaður Sölumaöur getur fengiö fast starf hjá rótgró- inni verksmiöju í Reykjavík. Umsækjandi þarf aö vera vanur sölumaöur eöa hafa góöa sölu- mannshæfileika og geta unniö sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaösins fyrir 19. þ.m. merktar: „Sölu- mennska — 6453“. Verkstjóri Suðurnes Viö höfum veriö beönir aö útvega verkstjóra í fiskverkum fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Umsóknum veittar viötökur aö Hafn- argötu 27 A, Keflavík, í síma 1277. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Simi 85311 Hafnargötu 37 A Keflavík. Sími 1277 — 1799. Rafiðnaður Rafvélavirki óskar eftir atvinnu. Vanur alhliöa rafmagnsvinnu. Tilboö sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 18. apríl merkt: „Áreiöanlegur — 6030“. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðinga vantar á lyflækninga- deildir, gjörgæsludeildir, skurödeild og svæf- ingu. Einnig á allar deildir sjukrahússins til sumarafleysinga. Sjúkraliöa vantar til sumarafleysinga á allar deildir sjúkrahússins. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 10.00—12.00 og 13.00—14.00. Reykjavík, 7. apríl 1982. Hjúkrunarforstjóri. Tískuverz/unm OUAIMtO Laugavegi 54. óskar eftir starfskrafti hálfan eöa allan dag- inn. Æskilegur aldur 20—30 ára. Uppl. í versluninni laugardaginn 10. apríl, milli kl. 12.00 og 2.00. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvamm- stanga, óskar eftir aö ráöa kjötiönaöarmann til aö veita forstööu kjörvinnslu kaupfélagsins. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 95-1370. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Iðnaðarmenn — iðnverkafólk Óskum eftir vönum manni í sprautuvinnu, í glerhúöunardeild. Sprautaö er meö kemísk- um efnum (vatnsefni) án upplausnaefna. Bónusvinna möguleg. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiöjan Hafnarfiröi. Selfoss Trésmiðir — iðnverkafólks Starfsfólk óskast í trésmiöju Kaupfélags Ár- nesinga, Selfossi. Uppl. gefur Agúst Magnússon. Kaupfélag Árnesinga. Trésmiöja, sími 99-2000. 21 árs vön stúlka óskar eftir starfi viö tölvuskráningu. Upplýsingar í síma 71270. Aðstoðar- sölustjóri Starfsmaöur óskast til aðstoðar sölustjóra. Höfuöverkefni er sala á dieselvélum, vögnum og tilheyrandi búnaöi. Nauðsynlegt er aö viö- komandi hafi staögóða tækni eöa fagþekk- ingu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 17. apríl nk. merkt: „Sölustjóri — 6079“. Sumarstarf á skrifstofu Starfsmaöur óskast til sumarafleysinga á skrifstofu frá júní til september nk. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augi.deild Mbl. fyrir 16. apríl merkt: „M — 6078“. Söluskrifstofufólk Viö óskum eftir að ráöa starfsmenn til sölu- skrifstofustarfa eins fljótt og kostur er. Viö leitum aö starfsmönnum með prúöa og frjálslega framkomu, sem geta unnið sjálf- stætt. Góö almenn menntun áskilin ásamt reynslu í mannlegum samskiptum. Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón- ustu Flugleiöa á Reykjavíkurflugvelli og skrifstofum félagsins, og skulu hafa borist starfsmannaþjónustunni fyrir 15. apríl nk. Flugleiðir. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofu- mann til vélritunar- og annarra skrifstofu- starfa. Kunnátta og reynsla í vélritun eftir handriti og segulbandi áskilin, auk góörar kunnáttu í íslensku, ensku og einu Noröur- landamáli. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ássamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar af- greiöslu Mbl. fyrir 17. apríl nk. merkt: „Skrif- stofustarf — 6032“. Sölustarf í sumar Vel þekkt framleiðslufyrirtæki á höfuöborg- arsvæðinu vill ráða sölumenn til sumarstarfa úti á landi. Umsækjendur þurfa aö hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 18. þ.m. merktar: „Sumarstarf — 6499“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Bifreiðaverkstæði í Stykkishólmi, sem er í rekstri er til sölu. Upplýsingar gefnar í símum 93-8250 og 93-8216. Vel þekkt verslunarfyrirtæki í fullum rekstri viö Laugaveginn er til sölu, allt eöa aö hluta. Þeir, sem áhuga hafa fyrir nánari upplýsing- um. leaai nöfn sín inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. apríl merkt. „Fyrirtæki — 6080“. landbúnaóur Óskum eftir góðri bújörð til kaups strax, ekki lengra en 150 km frá Reykjavík. Mjög ábyggilegar greiðslur. Upplýsingar í síma 99-8471.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.