Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 33

Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 3 3 Guðsþjónustur um páskana DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fermingarmessa hjá Seljaprestakalli kl. 2. Sr. Valgeir Astráðsson. Skírdagskvöld kl. 20.30 kirkjukvöld Bræðrafélags Dómkirkjunnar í umsjá Sjöunda dags aðventista. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Messa kl. 2, að mestu byggö á flutningi bæna, ritningar- orða og tónlistar. Ágústa Ágústs- dóttir syngur einsöng: Pie Jesus úr Requiem eftir Gabriel Fouré. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8 árd. Sr. Þórir Stephensen. Hátíð- armessa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Stólvers í báöum morg- unmessunum veröur „Páska- dagsmorgunn,“ eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Rut L. Magnússon og Halldór Vilhelmsson. Skírnar- messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Annar páskadagur: Fermingar- messa og altarisganga kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fermingar- messa og altarisganga kl. 14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. L AND AKOTSSPÍT ALI: Páska- dagur: Guösþjónusta kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömunds- son, prestur sr. Þórir Stephensen. HAFNARBÚÐIR: Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ÁRBÆJ ARPREST AK ALL: Skír- dagur: Guösþjónusta meó altaris- göngu í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 20.30 (kl. hálf níu síödeg- is). Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Lit- anían flutt. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 8 árd. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta i Safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 2. Altarisgöngu- athöfn fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra miövikudag 14. apríl kl. 20.30. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSPREST AK ALL:Skírdagur: Guósþjónusta og altarisganga aó Hrafnistu kl. 2.00. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta aö Noröur- brún 1, kl. 2.00. Guösþjónusta Dalbrautarheimilinu kl. 15.30. Páskadagur: Hátíöaguösþjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Guósþjón- usta Kleppsspítala kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguösþjónusta í Bústaöakirkju kl. 13.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Bæna- guósþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Breióholtsskóla kl. 14. Annar páskadagur: Fermingarguösþjón- usta i Bústaöakirkju kl. 13.30. Alt- arisganga. Organisti Daníei Jóns- son. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 2. Einsöng meö kórnum syngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Páska- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 8 árdegis. Einleikari Lárus Sveins- son. Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Einsöngvari Vífill Ingvarsson óperu- söngvari. Skírnarmessa kl. 15.30. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30. Þriöji páskadagur: Altarisganga kl. 20.30. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson Sr. Ólafur Skúla- son, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Skír- dagur: Altarisganga i Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Barna- samkoma i Safnaöarheimilinu kl. 11. Fermingarguösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Skírdag- ur: Messa og altarisganga kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. Föstudag- urinn langi: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta i Safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1, kl. 2. Páskadagur: Há- tíóarguösþjónusta kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Skírnarguösþjónusta kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 14.00. Örn B. Jónsson djákni talar. Almenn samkoma kl. 20.30. Gunn- ar Matthíasson stud. theol. talar, altarisganga á eftir. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta án prédikunar kl. 14. Litanía. Páskadagur: Hátíö- arguösþjónusta kl. 8. Annar páska- dagur: Fermingarguösþjónusta með altarisgöngu kl. 10.30. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. GRENSÁSDEILD Borgarspítal- ans: Skirdagur: Kl. 20.00. guös- þjónusta. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar, sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Hátíöarmessa kl. 11. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Sókn- arprestarnir. Þriöjudagur 13. apríl: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. L ANDSPÍT ALINN: Skírdagur: Messa kl. 10 á stigapalli 3. hæö. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Vigsla kapellu kvenna- deildar kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langi: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveins- son. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 2.00. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Skír- dagur: Messa í Kópavogskirkju kl. 2. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Fermingarguósþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11. Sr. Árni Pálsson. KÓPAVOGSHÆLI: Guösþjónusta kl. 4. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Organisti og söngstjóri: Jón Stefánsson. Prestur: Sr. Sig. Haukur Guöjóns- son. Söngur: Kór Langholtskirkju. Skírdagur: Altarisguösþjónusta kl. 2. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Einsöngur Steinþór Þrá- insson. Páskadagur: Hátíóarguös- þjónusta kl. 8. I stól: Sóknarprest- urinn. Hátiöarguösþjónusta kl. 2. Predikun: Gunnlaugur Snævarr. Hátiöarsöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar fluttir í báöum guös- þjónustunum af Garöari Cortes og kór kirkjunnar. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Annar páskadagur: Fermingarguösþjón- usta kl. 10.30. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta kl. 10.30 á vegum Seljasóknar. Ferming og altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta meö sérstöku sniöi kl. 14. Sólveig Björling syngur ariur úr passium. Páskadagur: Hátíöar- guósþjónusta kl. 8 árdegis. Hátíö- arguösþjónusta kl. 11 í umsjá Ás- prestakalls. Annar páskadagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Þriöju- dagur 13. apríl: Bænaguósþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.00. Sýndar veröa litskyggnur og sagt frá páskahaldi í Landinu helga. Kaffiveitingar. Föstudagur- inn langi: Barnasamkoma kl. 10.30. Guósþjónusta kl. 14. Páskadagur: Guösþjónusta kl. 8 árd. Guósþjón- usta kl. 14. Skírnarmessa kl. 15.15. Annar í páskum: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Frank. M. Halldórsson. SELJASÓKN: Skírdagur: Ferm- ingarguósþjónusta í Laugarnes- kirkju kl. 10.30. Fermingarguös- þjónusta í Dómkirkjunni kl. 14.00. Föstuvaka hefst í Tindaseli 3, kl. 18.00. Fjölbreytt dagskrá veröur allt kvöldió, myndasýningar, tón- listarþættir, biblíulestrar. Kl. 12 á miðnætti verður kvöldmáltíöar- guösþjónusta. Vakaö veröur alla nóttina og dagskrá hefst aftur kl. 8 að morgni. Föstuvökunni lýkur meö guósþjónustunni á föstudaginn langa kl. 14. Föstudagurinn langi: Barnaguösþjónusta Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Guösþjón- usta Ölduselsskóla kl. 14.00. Lit- anían. — altarisganga. Páskadag- ur: Morgunguösþjónusta öldu- selsskóla kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Fermingarguösþjón- usta í Neskirkju kl. 14.00. SELTJARNARNESSÓKN: Páska- dagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 11 f.h. í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skír- dagur: Messa kl. 2.00. Ferming og altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Altarisganga. Páska- dagur: Messa kl. 8 árdegis. Hátíö- armessa kl. 2. Organleikari Sigurö- ur isólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Fyrsta altarisganga kl. 18 i kvöld. — (Eftir messu tilbeiösla til miðnættis.) Föstudagurinn langi: Krossganga/guösþjónusta kl. 15. Laugardagskvöld: Páskavaka kl. 22.30. Páskadagur: Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Annar páskadagur: Söngmessa kl. 10.30. FELLAHELLIR: Messa kl. 11 árd. páskadag. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa föstudaginn langa kl. 17. Hátióarmessa páskadag kl. 8 árd. Sr. Arelíus Nielsson messar. Safn- aðarstjórn. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Skírdag- ur: Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Almenn guósþjónusta kl. 20.00. Ræðumenn Jóhann Pálsson og Daníel Glad. Föstudagurinn langi: Almenn guósþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Tryggvi Elríks-, son og Einar J. Gíslason. Laugar- dagur fyrir páska: Páskavaka meö Urban Widholm frá Sviþjóð. Ungt fólk syngur. Samkomustjóri Sam Glad. Vakan hefst kl. 20.00. Páska- dagur: Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Urban Wid- holm. Annar páskadagur: Almenn Guósþjónusta kl. 20.00. Ræöu- maöur Urban Widholm. Kór kirkj- unnar syngur i guösþjónustunum. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. í guösþjónustunum verður væntan- lega barnablessun og skírn trú- aöra. KFUM OG KFUK Amtmannsstíg 2b: Páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboöi talar. Æskulýðskór KFUM og KFUM syngur. Annar páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Ástráöur Sigursteindórsson, fyrrv. skólastjóri, talar. Sönghópurinn Saltkorn syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Föstu- dagurinn langi: Kl. 20.30: Golgata- samkoma. Brigader Óskar Jónsson talar. Laugardag: Miönætursam- koma kl. 23. Páskadag kl. 8: Upp- risufögnuóur og lofgjöröarsam- koma kl. 20.30. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. KIRKJA JESÚ Krists hinna síö- ari daga heilögu Skólavöróustíg 46: Sakramentissamkoma kl. 14 og sunnudagaskóli kl. 15 á páskadag. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Skírdag: Almenn samkoma kl. 20.30. W.R.L. Scragg talar. Ræðu- maóur er formaöur Norður- Evrópudeildar Sjöunda dags aö- ventista. Föstudagurinn langi: Al- menn samkoma kl. 20.30. W.R.L. Scragg talar. Laugardagur: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guösþjónusta kl. 11. W.R.L. Scragg prédikar. Æsku- lýðssamkoma kl. 20.00 — ungt fólk kemur fram. Páskadagur: Almenn samkoma kl. 20.30. W.R.L. Scragg talar. G ARÐAPREST AK ALL: Guös- þjónustur um páskana. Skírdagur: Garöakirkja. Skírnarmessa kl. 2 e. h. Bessastaöakirkja. Altarisganga kl. 8 e.h. Föstudagurinn langi: Víf- ilsstaóaspítali. Guósþjónusta kl. 10.30 f.h. Vistheimiliö Vífilsstööum. Guósþjónusta kl. 11.30 f.h. Garða- kirkja. Guóþjónusta kl. 2 e.h. Páskadagur: Garöakirkja. Hátíö- arguósþjónusta kl. 8 f.h. Sr. Helgi Tryggvason, prédikar. Bessastaöa- kirkja. Hátíöarguösþjónusta kl. 11 f. h. Kálfatjarnarkirkja. Hátiöar- guösþjónusta kl. 2 e.h. 2. páska- dagur: Garöasókn. Sunnudaga- skóli í Kirkjuhvoli kl. 11 f.h. Garöa- kirkja. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Ferming. Altarisg. Séra Bragi Friö- riksson. LÁGAFELLSSÓKN: Messur um páska. Skírdagur: Messa aó Reykjalundi kl. 19.30 (altaris- ganga). Föstudagurinn langi: Messa i Víðinesi kl. 11.00. Messa aö Mosfelli kl. 14.00 (lesmessa). Páskadagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14.00 aó Lágafelli. 2. páskadag- ur: Ferming í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30. VÍDIST ADASÓKN: Messur um páskana. Skírdagur: Fermingar- guösþjónusta í kapellu Víöistaóa- sóknar, Hrafnistu, kl. 10.00. Föstu- dagurnn langi: Guösþjónusta i kap- ellu Víöistaöasóknar, Hrafnistu kl. 14.00. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka í Hafnarfjaröarkirkju kl. 20.30. Páskadagur: Hátíóarguös- þjónusta í kapellu Viöistaöasóknar, Hrafnistu kl. 11.00. Annar páska- dagur: Fermingarguðsþjónustur i Hafnarfjaröarkirkju kl. 10.00 og 14.00. Siguróur Helgi Guömunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Helgistund á skirdagskvöldi. Altar- isganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Páska- dagur. Guósþjónusta kl. 8 árd. Skírnarguösþjónusta kl. 15. Annar páskadagur: Fermingarmessur á vegum Víöistaöasoknar kl. 10 og 14. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Föstu- dagurinn langi: Kl. 21.00 Kyrröar- stund viö krossinn. Ingimar Erl. Sigurósson talar. Tónlist, lestrar- og krossljósaathöfn. Páskadagur: Hátióarguösþjónusta kl. 8 árdegis. Safnaöarstjórn. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garóabæ: Messa skírdag kl. 16. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 15. Laugardaginn fyrir páska: Páskavaka kl. 19. Páskadagur: Messa kl. 14. Annar páskadagur: Messa kl. 14. KAPELLA ST. Jósefsspítala: Messa skírdag kl. 18. Föstudagur- inn langi: Guösþjónusta kl. 15. Laugardaginn fyrir páska: Páska- vaka kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 10 og á annan i páskum messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Messa skírdag kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur- inn fyrir páska: Páskavaka kl. 20. Páskadagur: Messa kl. 8.30 og annar páskadagur: Messa kl. 8.30. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Skírdag- ur: Fermingarguösþjónusta kl. 10.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Lesiö úr pisl- arsögunni. Ragnheiður Guö- mundsdóttir syngur Stabat mater eftir Vivaldi. Organisti Helgi Braga- son. Páskadagur: Hátíöarguós- þjónusta kl. 8. Annar í páskum: Skírnarguósþjónusta kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. INNRI-Njarövíkurkirkja: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 11. Lesiö úr píslarsögunni. Ragnheiöur Guö- mundsdóttir syngur Stabat mater eftir Vivaldi. Organisti Helgi Braga- son. Páskadagur: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 11. Annar í páskum: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skir- dagskvöld. Messa kl. 21. Föstu- dagurinn langi: Lesmessa kl. 14. — lesið úr Passíusálmunum og Píslar- sögu. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8 árd. og kl. 14. Messa í sjúkra- húsinu kl. 10.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2 síödeg- is. Páskadagur: Messa kl. 2 síödeg- is. Annar páskadagur: Barnaguós- þjónusta kl. 11 árdegis. Sóknar- prestur. KIRK JUVOGSKIRK JA: Páska- dagur: Messa kl. 5 síödegis. Sókn- arprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa föstu- daginn langa kl. 14. Páskadagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa föstudaginn langa kl. 17. Guð- sþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa i dag, skírdag, kl. 11 árd. Messa kl. 11 á páskadag. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ.: Messa og altarisganga föstudaginn langa kl. 20.30. og messa páskadagsmorg- un kl. 8 árd. Sr. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 14 í dag, skírdag. Sr. Tómas Guðmundsson. HJALLAKIRKJA: Messa páska- dag kl. 14. Sr. Tómas Guömunds- son. ÞORLÁKSHÖFN: Messa i skólan- um kl. 14 föstudaginn langa. Sr. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKK AKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2.00. Páskadagur: Messa kl. 9.00 f.h. Annar páskadagur: Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. STOKKSEYRARKIRKJA: Skir- dagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Föstudagurinn langi: Messa kl. 17.00. Páskadagur: Messa kl. 14.00. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21.00. Annar páskadagur: Messa kl. 14.00. AKRANESKIRKJA: Messa skir- dag kl. 14. Altarisganga. Sérstak- lega er vænst þátttöku fermingar- barna frá fyrri árum. Föstudagurinn langi: Barnasamkoma kl. 10.30. Börn úr 11 ára bekkjardeildum flytja píslarsöguna. Barnakórinn syngur. Hátiöarguósþjónusta kl. 17 (ath. breyttan messutima). Páska- dagur: Hátíöarguósþjónsta kl. 8 og kl. 14. Annar páskadagur: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 10.30. Skirn- arguösþjónusta kl. 14. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guós- þjónusta föstudaginn langa kl. 14. Lesarar Anna Magnúsdóttir og Julius Júliusson. Einleikari á horn Andrew Hurrell. Páskadagur: Há- tióarguóþjónusta kl. 8 árd. Veit- ingar i nýja safnaöarheimilinu aö lokinni guósþjónustu. Guösþjón- usta á sjúkrahúsinu kl. 10.30 á páskadag. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.