Morgunblaðið - 08.04.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982
39
Sérleyfis- og
skíðaferðirnar
EFTIRFARANDI upplýsingar hafa borist um
ferðir sérleyfisbíla BSÍ milli Reykjavíkur og
áfangastaðanna yfir hátíðisdagana. Síminn á
BSÍ er 22300.
Akureyri
Skírdag, laugardag og annan
páskadag.
Biskupstungur
Laugardag frá Reykjavík og til
baka annan páskadag.
Borgarnes
Skírdag kl. 13 og 18.30. Sunnu-
dagsáætlun annan páskadag.
Grindavík
Engin morgunferö á skírdag.
Morgunferö frá BSI annan páska-
dag og kl. 18.30.
Hveragerði
Föstudaginn langa og páskadag
sunnudagsáætlun. Páskadag
kvöldferö kl. 23.30 frá Rvik og kl.
22 frá Hverageröi.
Hvolsvöilur
Ferö kl. 15.30 á skírdag. Sunnu-
dagsáætlun annan páskadag.
Höfn, Hornafirði
Aukaferö á skírdag kl. 8.30 frá
BSÍ. Einnig á sama tíma á iaugar-
dag. Til baka annan páskadag.
Laugarvatn
Óbreytt áætlun nema feröir falla
niður á páskadag. Sunnudags-
áætlun annan páskadag.
Keflavík
Skirdag og annan páskadag er
sunnudagsáætlun. Föstudaginn
langa og páskadag fyrstu feröir frá
Keflav. kl. 12, Rvík kl. 15.30.
Þorlákshöfn —
Herjólfur
Sunnudagsáætlun annan páska-
dag, aörar ferðir óbreyttar.
Króksfjarðarnes
Skírdag, fariö í Búöardal. Laugar-
dag aö Reykhólum. Annan páska-
dag frá Reykhólum kl. 13.
Reykholt
Feröir kl. 13 og 18.30 á skírdag.
Sunnudagsáætlun annan páska-
dag. Frá Húsafelli annan páska-
dag.
Selfoss
Skírdag, óbreytt áætlun nema ferö
kl. 20 frá Rvík fellur niöur. Föstu-
daginn langa hefst akstur um há-
degi. Páskadag sama og á skír-
dag. Annan páskadag gildir
sunnudagsáætlun.
Snæfellsnes
Frá Rvík annan páskadag kl. 9 og
20.
Hólmavík
Skírdag frá Rvík kl. 8 og Hólmavík
kl. 17. Annan páskadag sama.
Hrunamanna- og
Gnúpverjahreppur
Frá Reykjavík skirdag kl. 10, laug-
ardag kl. 14, annan páskadag kl.
21.
Ferðir frá Búrfelli
Laugardag kl. 9 og 9.30 frá Haga.
Annan páskadag kl. 17 og þriöju-
dag 13.4. kl. 9.
Skíöaferöir
Bláfjöll: Alla daga frá Rvík kl. 10
og 13. Til baka kl. 16 og 18.
Skálafell: Símsvari 66099.
Upplýsingar
um færðina
VEGAEFTIRLITIÐ veitir almennar
upplýsingar um færö á vegum
landsins. Svara vegaeftirlitsmenn í
síma 91-21000 milli kl. 8 og 12 i
dag, skirdag, á laugardaginn og
annan dag páska á sama tíma.
Virka daga er svaraö frá 8 til kl. 18.
Utan þessa tíma veitir sjálfvirkur
símsvari helstu upplýsingar. Þá er
þess aö gæta aö tilgreint er á
hvaöa tima upplýsingarnar voru
lesnar inn á símsvarann, en að
sjálfsögöu gæti færö hugsanlega
breyst eftir það.
PEUGEOT
STATION
1982
o %
\n3^
305 SR BREAK, nýr station frá
Peugeot. Hann er rúmgóður,
lipur, Kraftmikill en samt spar-
neytinn bíll í lúxusútfærslu. í
bílnum eru m.a. tweed áklæði á
sætum, litað gler, snúnings-
hraðamælir, þurrkur á afturrúðu,
sjálfstæð fjöðrun á öllum hjól-
um.
1.
2.
3.
4.
Sérstaklega mikið far-
angursrými, allt að
2,22 m2.
Afturgormar staðsettir
þannig, að þeirtaka
ekkert pláss af farang-
ursrými.
Hægt er að leggja niður
hálft eða allt aftur-
sætið.
Slaglöng og mjúk
fjöðrun, ekta Peugeot-
fjöörun.
305
BREAK
HAFRAFELL
VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211