Morgunblaðið - 11.06.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 11.06.1982, Síða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ1982 Eru unglingar ekki eins og annaö fólk ? Alltaf ööru hvoru má sjá í fjölmiðlum lýs- ingar bæði í myndum og máli á því atferli er aðeins lítill hluti unglinga, sem hagar sér á einhvern hátt óviðurkvæmilega, mikill unglinganna, að safnast saman niður á Hallærisplani, í Húsafelli eða annars stað- ar. Ér þá venjulega tekið til þess, hve þeir hafi verið drukknir eða hagað sér illa. Það meirihluti þeirra er til mikils sóma. Þegar grannt er skoðað haga unglingarnir sér ekkert ósvipað hinum fullorðnu, enda eru þeir fyrirmyndin. — Hafa fjölmiðlar ekki er því miður sjaldnar talað um það, þegar unglingarnir gera jákvæða hluti. Það sýnt of einhliða mynd af unglingum? Við ræddum við nokkra unglinga um þetta efni gleymist líka oft í þessari umræðu, að þa ð og ýmis mál, sem þeim viðkoma. Helga Friörikadóttir Ltówn: KÖE. „Mitt daglega líf gengur ósköp venjulega fyrir sig og er svipaö og hjá öörum krökkum. Á veturna, þegar ég er í skólanum, vakna ég klukkan rúmlega 7.00, þvi ég á aö vera mætt klukkan 8.00 í skólann og þar er ég fram aö hádegi. Eftir aö ég er búin í skólanum læri ég í 1—2 tíma. Þegar ég er aö vinna eins og núna þá þarf ég ekki aö mæta fyrr en klukkan níu.“ Hvaö hefur þér fundist skemmti- legast aö læra í skólanum? „Tungumál og stæröfræöi. Tungumálin legg ég mia f'zrri viö, vegna þess aó ég hef ánægju af því aö feröast til útlanda og ég hef feröast töluvert meö mömmu minni. Stæröfræöinni hef ég aftur á móti gaman af, þvi mér finnst hún eins og þraut, sem þarf aö leysa." Hvaö gerir þú í frístundunum? „Þegar ég er búin aö læra, fer ég í heimsókn til vinkvenna minna eða þær koma til mín og viö kjöft- um saman. Stundum sitjum viö á bekkjum, sem eru upp í verslun- armiöstöö hérna rétt hjá og horf- um á fólkiö. Viö hlustum líka á plötur. Ég fer svo alltaf nokkrum sinnum í viku upp í hesthús, því ég á hest, sem ég verö að hiröa á móti öörum. I leiðinni skrepp ég á bak. Á kvöldin förum viö kannski upp í sjoppu eöa aftur i heimsókn til krakkanna. Um helgar fer ég stundum i Félagsmiöstööina í Bústöðum og stundum í partý á eftir eöa ofan í bæ, en ég er líka oft heima.“ Hvenær ertu venjulega komin heim um helgar? „Svona um eitt leytiö, en ef eitthvaö sérstakt er um aö vera eins og þegar samræmdu prófin voru búin, þá var ég til 6.00 um morguninn." >*Þaö er fjallað um okkur sem algjöran skríl^ Hvaö segir mamma þín, þegar þú ert svona lengi? „Hún er ekkert hrifin af því, en þetta kemur mjög sjaldan fyrir.” Finnst þér mamma þín skiln- ingsrík? „Já, viö mamma getum talaö saman eins og vinkonur. Hún hefur sínar skoöanir á málunum en er ekkert aö þrengja þeim upp á mig.“ Eruö þiö mamma þín mikiö saman? „Já, því þó ég eigi mér mina fé- laga, þá förum viö eitt og annað saman. Viö förum í bíó, út aö boröa og í gönguferöir, svo tekur hún mig venjulega meö sér þegar hún fer til útlanda." Finnst þér gaman aö vera meö mömmu þinni og hennar vinum? „Já, þaö getur veriö þaö. Eldra fólkiö ræöir ýmis málefni, sem viö yngri þekkjum ekki, því auövitaö er þetta fólk þroskaöra og hefur lært af lífinu og er þvi fróölegt aö hlusta á þaö.“ Þér finnst sambandiö við mömmu þína, sem sagt gott? „Já, ég held aö þaö sé eins gott og á veröur kosiö. Ef til vill erum viö samrýmdari vegna þess, aö hún sér um mig ein.“ Saknar þú þess ekki aö hafa fööur á heimilinu? „Ég hef aldrei kynnst því og þess vegna sakna ég þess ekki, en ég hef ágætt samband viö fööur minn." Hvernig finnst þér fulloröna fólk- iö skemmta sér? „Stundum finnst mér þaö ekkert betra en unglingarnir. Maöur sér oft fulloröiö fólk blindfullt niöur á „Plani“ og ég held aö þaö skemmti sér ekkert ósvipaö og unglingarnir. Munurinn er aöeins sá aö jjelr full- orönu hafa skemmtistaöi þar sem þeir geta drukkið sitt vín, en krakkarnir hafa enga slíka staöi og drekka því undir berum himni." Hvernig mundir þú vilja hafa skemmtanalíf unglinganna? „Ég held að þaö yröi mjög gott aö fá stóran skemmtistaö einn eöa fleiri, þar sem opiö væri til klukkan 3.00 eins og staöir þeirra full- orönu. Þarna ættu ungllngarnir aö mega reykja og drekka. Þá á ég viö aö þeir mættu koma þangaö eftir aö hafa neytt áfengis, en auö- vitaö væri ekki hægt aö leyfa aö selja vín á þessum stööum og þeir mættu heldur ekkl fara inn meö áfengi. Því þaö er staöreynd aö krakkar drekka á þessum aldri og þeir sem ráöa veröa bara aö taka þessum hlutum eins og þeir eru.“ Heldur þú aö krakkarnir myndu þá hætta aö safnast saman á Hall- ærisplaninu? „Ég held aö „Planiö" veröi alltaf vinsælt, því þar er hægt aö þvæl- ast um og kíkja á liöiö og jafnvel rúnta um á bíl, en rúnturinn hefur alltaf veriö til, svo þaö aö krakkar safnist saman á Hallærisplaninu er ekkert nýtt fyrirbrlgöi. En ég held aö skemmtistaöur fyrir unglingana, sem væri opinn lengur en félags- miðstöðvarnar myndi draga mjðy úr fjöldaryjm niðri á „Plani"." Þú segir aö þaö sé staöreynd aö krakkar drekki áfengi, svona al- mennt, hvar fá þau vín? „Sumir eiga eldri systkini, frænku eöa frænda, sem kaupa fyrir þau, eöa þau standa fyrir utan ríkiö og biöja ókunnuga aö kaupa fyrir sig, en þaö viröist ekkert mál aö ná í vín.“ Hvar fá krakkarnir peninga? „Sumir vinna með skólanum svo gefa foreldrarnir þeim líka pen- inga.“ Hvernig finnst þér krakkarnir, þegar þau eru undir áhrifum? „Þaö er misjafnt. Sumir eru ruddalegir og vilja slást. Aörir eru skemmtilegir og hressir og svo eru alltaf nokkrir, sem fá móöursýkis- köst, öskra og grenja. Ég held aö fulloröna fólkiö sé ekkert ósvipaö þessu, þegar þaö drekkur, þvf eins og ég sagöi áöan þá er þaö mis- jafnt hvernig vín leggst í fólk." Hvernig mynd finnst þér fjöl- miölar gefa af unglingunum? „Þaö er oft fjallaö um okkur sem algjöran skríl. Þaö er kannski tekin ein mynd af einhverjum, sem hag- ar sér miöur vel og svo er sagt: „Svona eru unglingarnir." Allir unglingar eru þannig dæmdir eftir örfáum, sem haga sór illa. En þaö er ekkert fremur hægt aö draga unglinga í einn dilk fremur en full- oröna." Hvernig finnst þér annars aö vera unglingur? „Þaö er veriö aö segja aö viö séum á erfiöum aldrl, en ég get ekki fundiö þaö, þvi mér finnst mjög gaman aö vera til.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.