Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 43 Engin þjóð prjónar hlutfallslega eins mikid og íslendingar Prjónaskapur sem tómstundaiðja hefur á undanförn- um árum átt vaxandi vinsœldum aö fagna víöa um heim. Gleggst dæmi um þaö er, aö varla kemur út þaö tímarit um dægurmál aö ekki séu í því prjónauppskriftir. Til þess aö koma til móts viö þennan áhuga hér á landi hefur Alafoss hf. gefiö út prjónabók, sem í eru 12 nýjar uppskriftir meö nákvæmum prjónalýsingum og lýst er meö myndum og texta öllum handtökum frá uppfitjun til loka- frágangs og er þetta einkar góö bók fyrir þá sem eru aö byrja prjónaskap. Ný bók um prjónaskap komin út á vegum Álafoss hf. Hér er um aö ræöa uppskriftir af peysum úr handprjónalopa. En ár- iö 1967 hófst framleiösla á hand- prjónabandi hjá Álafoss hf. og hef- ur framleiösla á því bandi, sem hlaut nafniö hespulopi veriö ört vaxandi þáttur i starfsemi fyrirtæk- isins. Á þeim 15 árum, sem llöin eru síöan ákveöiö var aö leggja áherslu á handprjónaband sem söluvöru, hafa veriö gefnar út á vegum fyrirtækisins og umboös- manna þess erlendis yfir 300 upp- skriftir fyrir hinar ýmsu mlsmun- andi tegundir prjónabands úr ull á aö minnsta kosti 10 tungumálum. Hespuloplnn hefur þó alltaf veriö vinsælasta tegundln. Forslöan á hinni nýju prjónabók frá Álafosa hf. En Álafoss er ekki aöeins aö hugsa um aö ýta undir áhuga á prjónaskap úr hespulopa hér á landi heldur hefur í hyggju aö gefa út svipaöar prjónabækur á dönsku, ensku, þýsku og frönsku, ef þessi útgáfa gengur vel. Þaö er athyglisvert hve prjóna- skapur hefur veriö almennur hór á landi. En lausleg athugun gefur til kynna aö hér á landi séu prjónaöar á annað hundraö þúsund lopa- peysur árlega, auk alls annars, sem hér er prjónaö. Þaö er því víst aö engin þjóö í víöri veröld prjónar hlutfallslega meira en Islendingar og ættum viö skiliö aö þess yröl getiö í heimsmetabók Guinnessl Hvort skal það heita rödvin eða raudvin? 0*16, frá Jan Erik Lauré, fréffaritara Mbl. DEILUR eru nú hafnar í Noregi um ósköp venjulegt rauövín. Ekki hvernig eigi aö drekka þaö, nó heldur hversu mikiö í hvert sinn, heldur hvernig skrifa eigi orðiö rauövín á norsku. Til þessa hefur stafsetningin veriö rödvin, en nú vilja baráttumenn fyrir nýnorsku láta kalla þaö raudvin. Norska áfengiseinkasalan hef- ur um langt skeiö keypt mikiö magn ódýrs rauövíns erlendis frá og tappaö síöan á eigin flöskur í Noregi. Hafa þær einfaldlega veriö merktar Rödvin. Nýnorsku- menn vilja nú breyta þessu, a.m.k. í þeim héruöum þar sem nýnorska er ríkjandi. Áfengiseinkasalan norska vill ekki standa í vegi fyrir nýnorsku- sinnum. Hún bendir hins vegar á aö hér sé um tegundarnafn aö ræöa og því sé ekki stætt á því aö breyta um nafn á því þótt selt sé í nýnorskuhéruöum landsins. Áöur hafa nýnorskusinnar fengiö í gegn breytingar á áletr- unum frímerkja. Flestöll frímerki eru einkennd meö Norge, en á nokkrum tegundum stendur Nor- eg. Þetta varö til þess aö fjöldi frímerkjasafnara víöa um heim hélt aö um prentvillu væri aö ræöa og fóru meö merkin sem heilaga dýrgripi. NÝJUNGIN í SGMARSKÓM: GYLMIR ♦ G&H 3.19 SÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK OG MÁGRENHI Torgið, Austurstræti HerrariRi, Snorrabraut og Miðvangi Domus, Laugavegi Hvannbergsbræður, Laugavegi Mílanó, Laugavegi Skóbúðin, Snorrabraut Steinar Waage, Domus Medica Stjörnuskóbúðin, Laugavegi Skæði, Laugavegi Skóhornið, Glæsibæ Vörumarkaðurinn, Ármúla Skóverslun Kópavogs, Hamraborg Axel Ó Lárusson, Laugavegi Skóv. Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Skóhöllin, Hafnarfirði Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100 Skóver við Óðinstorg VESTURLAND OG VESTFIRÐIR Kaupf. Borgfirðinga Kaupf. Stykkishólms Kaupf. Hvammsfjarðar Kaupf. Króksfjarðar Kaupf. V-Barðstrendinga Kaupf. Önfirðinga Kaupf. Steingrímsfjarðar Versl. Ara Jónssonar, Patreksfirði Skóverslun Leós, Isafirði Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvik Verslunin Staðarfell, Akranesi Kaupf. N-Þingeyinga Kaupf. Langnesinga AGSTGRLAMD Kaupf. Vopnfirðinga Kaupf. Héraðsbúa Kaupfélagið Fram Pöntunarfelag Eskfirðinga Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Kaupf. Berufjarðar Kaupf. A-Skaftfellinga MORÐGRLAMD Kaupf. V-Húnvetninga Kaupf. Húnvetninga Kaupf. Skagfirðinga Kaupf. Eyfirðinga M.H. Lyngdal, Akureyri Leðurvörur, Akureyri Kaupf. Þingeyinga Skóbúð Husavikur SGÐURLAMD Kaupf. V-Skaftfellinga Kaupf. Vestmannayja Skóv. Axels Ó. Lárussonar, Vestmannaeyjum Kaupf. Rangæinga Kaupf. Árnesinga Skóbúð Keflavikur Verslunin Báran, Grindavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.