Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 6
Héðinn Þór tMgason ^Ekkert um að vei ra á Hal lær isc ilanir uirf' í \ Ert þú ánægöur meö sumar- vinnuna? »Hún er illa borguö, aö ööru leyti er hún ágæt. En mér finnst slæmt aö geta ekki unniö allan daginn í unglingavinnunni, en þaö fæ ég ekki vegna þess aö ég er aöeins 14 ára.“ Hvaö gerir þú þá viö tímann eftir hádegi? „Ég æfi körfubolta og svo er ég aö hugsa um aö fara aö æfa fót- bolta líka. Eg les sakamálabækur, þá sérstaklega eftir höfunda eins og Hammond Innes og Alastair McLean." Hvaö gerir þú á kvöldin? „Slappa af og fer í bíó, þá eink- um á gamanmyndir, en mór finnst leiöinlegt aö horfa á sjónvarpiö." Feröu aldrei á böll? „Ég fer stundum í Tónabæ, en mér finnst annars ekkert gaman á böllum" Feröu aldrei niöur á Hallæris- plan? „Nei, þaö er ekkert um aö vera, þaö er Itka meira fyrir eldri krakka.“ Hvenær kemur þú venjulega heim á kvöldin? „Svona um tólfleytiö.“ Er mikiö um aö krakkar á þínum aldri drekki áfengi? „Nei, þaö finnst mér ekki.“ Hvernig finnst þér krakkarnir, þegar þau drekka? „Þau láta ósköp fíflalega og þykjast vera ósköp merkileg." Hvernig finnst þér fulloröna fólk- iö þegar þaö drekkur? „Ég reyni aö foröast þaö.“ Heldur þú aö fullorönir hagi sér .betur en unglingar, þegar þeir eru ’aö skemmta sér? „Nei, ekki fólk á aldrinum 20—30 ára.“ Finnst þér gaman að vera meö fjölskyldu þinni? „Já, mjög gaman.“ Hvaö geriö þiö saman? „Viö tölum saman, förum f öku- feröir, bíó og mikið út aö boröa. Þegar koma gestir til foreldra minna, þá röbbum viö systkinin líka viö gestina." Finnst þér gott aö tala viö mömmu þína og pabba? „Já, mér finnst óg geti rætt viö þau um hvaöeina.“ Finnst þér þau hafa skilning á þínum viöhorfum? „Já, ég mundi segja þaö. Þau leyfa mér aö gera þaö sem ég vil. Þó ég geri eöa segi eitthvaö sem þeim mislíkar, þá skamma þau mig ekki, heldur ræöa rólega viö mig.“ Finnst þér fullorðnir sýna ungl- ingum lítilsviröingu? „Þá helst ef fólk er drukkiö.“ Finnst þér unglingarnir sýna full- orönum ókurteisi? „Ég mundi ekki segja þaö. Ég stend til dæmis alltaf upp fyrir gömlu fólki í strætó, eöa held huröinni fyrir fólk, ef þaö er meö báöar hendur fullar, og ég held aö margir krakkar geri þetta líka.“ Hvernig finnst þér unglingsald- urinn? „Hann er svolítiö erfiöur. Á þessum aldri byrja krakkarnir aö reykja og drekka. Þau fara aö verða frekari og ákveönari og vilja gera meira af því sem þau ekki mega gera. Annars held óg aö þetta sé skemmtilegasti aldurinn, og betra aö vera unglingur en full- oröinn, því maöur getur skemmt sér rneira." HeiniHishorn Bergljót Ingólfsdóttir Hvað eigum við að hafa í matinn? Þessi spurning er oft borin upp, ekki síst þegar verið er aö huga aö innkaupum fyrir helgar. Yfir sumarmánuöina reyna sjálfsagt flestir aö haga matargerö þannig um helgar, aö ekki þurfi aö eyöa miklum tíma yfir pottum og pönnum. Hór koma uppskriftir af tveimur róttum, sem eiga þaö sammerkt aö þaö þarf ekki mikiö umstang til aö útbúa þá og bera á borö. ítalskt buff 400 gr. hakkaö nautakjöt 100 gr. hakkaö svínakjöt 3 sneiöar franskbrauö 2 d. léttmjólk 1 egg 1 saxaöur laukur 1—2 hvítlauksrif 1 tsk. oregano salt, pipar, paprika smjör eöa olía til aö steikja úr Tómatsósa úr: 2 matsk. olíu 1 lauk dál. persille 3 tómötum 1 (lítil) dós tómatþykkni (puré) V/t dl. vatni salti, pipar 1 lárviöarlaufi Brauöið lagt í bleyti í mjólkina og síöan hrært saman viö hakkaö kjötiö ásamt eggi, lauk og kryddi, mótuö flöt buffstykki, sem steikt eru á pönnu og soöin í nökkrar mín á pönnunni eöa í ofni. Sósan er búin til á eftirfarandl hátt og borin fram sér. ítalskt buff Fínt brytjaöur laukurinn er lát- inn í olíuna í pottl eöa pönnu, brytjuöu persille bætt í ásamt brytjuöum tómötunum og allt lát- iö malla svolítiö. Þynnt út meö vatni og tómatþykkni, kryddi bætt í og sósan látin malla áfram þar til hún er þykk. Meö buffinu má allt eins hafa spaghetti eöa hrísgrjón eins og hinar heföbundnu kartöflur. Papriku-kótilettur meö timiansmjöri ca. 8 lambakótilettur smjör eöa smjörlíki til aö steikja úr Vt—1 tsk paprikuduft salt og pipar Timian-smjör 50 gr. af smjöri hrært meö 1 matsk. frönsku sinnepi, 1 matsk. sítrónusafa og fersku eöa þurrk- uöu timian aö smekk. Kælt vel. Kótiletturnar eru brúnaöar á pönnu eöa settar undir grillið, kryddaö meö paprikudufti, salti og pipar. Meö eru haföar bakaöar kart- öflur og hrásalat úr fínt sneiddu hvítkáli, gulrótum og persille, oliu-ediksósu hellt yfir. Mæður og dætur Þaö er ekki alltaf hægt aö sjá svip meö mæörum og dætrum, stundum eru dæturn- ar eins og smækkuö útgáfa af feörunum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er því til aö dreifa meö dætur þeirra Peter Sellers og Tony Curtis. Victoria Sellers, 16 ára gömul, viröist ekki bera mikinn svip af móöurinni, Britt Ekland, sem sést meö henni hér á mynd- inni. Victoria er hrifin af „pönk- ara“ tískunni eftir því sem sagt er, móðurinni til hinnar mestu hrellingar. Alexandra Curtis, 17 ára göm- ul, hefur fengiö andlit fööur síns í vöggugjöf, eins og sjá má á myndinni, en einnig löng- unina til aö gerast leikari og oröið nokkuð ágengt á því sviði. Janet Leigh hét fyrsta eiginkona Tony Curtis og áttu þau saman dæturnar Alex- öndru og Jamie Lee, sem er eldri og sóst hér á mynd með móöur þeirra. Jamie Lee er Victoria Sellera meó móóur einni, BHtt Ekland Papriku-kótilettur meó timianamjöri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.