Morgunblaðið - 11.06.1982, Side 16

Morgunblaðið - 11.06.1982, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ1982 raoRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Leitadu ráda hjá ættingjum ef þú átt vid einhver vandamál ad Ntrída nem samatarfsmenn geta ekki hjálpað þér roeð. Það skeð- ur eitthvað spennandi hjá þér fyrir lok vikunnar. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Kólk sér þig i nýju ljósi í dag. Þér «tti art ukast að koma því í framkvæmd aem þú iskar. KerAalög og bréfavióNkipti ganga vel. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl Iní eyAir alltof miklum pening um ef þú ferð að skipU þér af list eða skapandi störfum sem þú hefur lítirt vit á. Þér er óhætt aA Uka áhættu í fjármálum. jjRéj KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Þú verður að reyna að halda eyðslunni í lágmarki, sérutak- lega ef þú ert að hugsa um að fara í sumarfrí. Ef þú ert að leyta þér að nýrri vinnu heppnin með þér í dag. ^ariuóNiÐ g?f|j23. JÚLl-22. AGÚST NoUAu ímyndunaraflið á list rænum sviðum. Peningavand- ræði gætu orðið til þess að koma í veg fyrir að þú getir ein- beitt þér. I'ú færð góðar fréttir langt að. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gerðu allt sem þú getur til þess að vekja athygli á þér. Einbeittu þér að smáatriðum. Það mun borgar sig. Það þýðir lítið að biðja um hjálp í bönkum, eins eru eldri ættingjar til vandræða. Qk\ VOGIN V/lp74 23.SEPT.-22.OKT. Þú færð nógan tíma til að Ijúka þeim störfum sem þú þarft í dag. Vertu ekki hræddur um að biðja um aðstoð ef þú ert að gera eitthvað sem þú ert óvanur. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þetta getur orðið mjög mikil- vægur dagur hvað fjármálin snertir. Þú og fjölskylda þín leggist á eitt um að spara. Þú þarft að eiga mikið sparifé til sumarfrísins. BOGMAÐURINN 22. NÓV-21. DES. (*erðu allt sem þú getur til þess að spara. Finndu út hvaða mat- ur er ódýrastur og jafnframt næringarríkastur. Gættu þess að flækja þér ekki í nein leyni- leg málefni. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. láttu ekki fallast í freistni yfir gylliboðum kunningja þinna. Þú lendir í vandræðura ef þú getur ekki staðið við gefm loforð. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú þarft líklega að fá einhvern kunningja þinn til að tala þínu máli á æðri stöðum. Þú skalt noU hvert tækifæri í félagslíf- inu til að kynnast hátt settu fólki. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur nóg að gera í dag. Góð- ur dagur til að afla sér upplýs- inga bak við tjöldin. Farðu var- lega í viðskiptum við fólk sem þú þekkir ekki. DÝRAGLENS LA<2>S X 7pETTA VAfrsfV® rHEVÍ 6000 601N6, PARTNER! WE WON THE FIRST6AME! X- Heyrðu! Góð byrjun, félagi! Við unnum fyrsta leikinn! Ég hef tekið upp nýjan sið í leikhléi... Fáðu þér súkkulaðiköku ... Leikmaður sem er mér að skapi! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar 6 spaða og fær út hjartakóng. Norður SÁK72 h G5 t ÁD32 I Á104 Suður s DG9864 h Á t K1098 IG5 Ef við gerum ráð fyrir því að vestur eigi hjartadrottning- una er hægt að vinna spilið af öryggi hvernig svo sem tígull- inn liggur. Sérðu hvernig? Aðalatriðið er að fara rétt í tígulinn, taka fyrst ás og drottnigu. Það gerir nefnilega ekkert til þótt vestur sé með Gxxx. Norður SÁK72 h G5 t ÁD32 1 Á104 Vestur Austur 8 3 s 105 h KD104 h 876432 t G764 t 5 1 K762 Suður s DG9864 h Á t K1098 IG5 ID983 Með því að taka öll trompin og laufás er vestur þvingaður niður á þrjú spil: hjarta- drottnigu og Gx í tígli. Og þá er honum einfaldlega vippað inn á hjartadrottniguna og suður fær tvo síðustu slagina á K10 í tígli. Spilamennska eins og þessi er algeng. Það græðist ekki beint slagur á kastþrönginni, en hún undirbýr jarðveginn fyrir endaspilun. Enskir nefna slíka kastþröng strip-squeeze, því hún felst í því að strípa andstæðing af skaðlausum út- spilum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Fjórir skákmenn urðu að tefla til úrslita um síðustu tvö sætin á millisvæðamóti af Austur-Evrópusvæðinu. í þessari aukakeppni kom þessi staða upp í skák rúmenska stórmeistarans Gheorghiu, sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska alþjóðameist- arans Lukacs. Sem sjá má hefur hvítur öflugt frípeð og nú gerði hann út um taflið: 33. Hd7! — I)xc6, 34. HD8+ og Lukacs gafst upp, því eftir 34. - Kh7, 35. Df5+ - Dg6, tap- ar hann hrók. Þeir Pinter, Ungverjalandi og Gheorghiu hlutu báðir 3% v. af 6 mögu- legum í aukakeppninni og komast því áfram. Sznapik, Póllandi hlaut 3 v. og Lukacs rak lestina með 2 v. Pinter vann aðra skák sína við Gheorghiu, en Rúmeninn vann aftur á móti Lukacs í báðum skákum þeirra. öllum öðrum skákum í keppninni lauk mkeð jafntefli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.