Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ1982 53 (4. mánuöur) 8ýnd kl. 9. ^ Sími 78900 Eldribekkingar rftnntors) UUm...«SfWirrwrHn W«IÉ, “AMERtCAN QRAFFTTr “ANIMAL HOUSE” MWttAUrCMCIMir.. atoflttw “SENIORS” Stúdentarnir vtt|a akkl útskrtf- J ast úr skólanum og vll)a ekki fara út f hrlnglöu lifslns og nenna ekki aö vinna, heldur | stofna félgasskap sem nefnist Kynfrœösla og hin frjálsa skólastúlka. Aóalhlutverk: Priscilla Barnes, Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour THtf«AiooriowrwM , i Sérstaklega skemmtHeg og. spennandl Westem-grfnmynd meö Trtnlty-bolanum Bud Spencer sem er f esslnu sínu í þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kL S, 7 eg 9. Moröholgi |,Spennandl ny amerfsk mynd 1 um unglinga sem lenda f alls konar klandri viö lögreglu og | ræningja. Aöalhlutverk: Patrlck Wayne, Pricilla Barnes og Anthony | James. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) ■■■■ jack PALANCE Hér má sjá Heidar Jónsson snyrti, leiöbeina stúlkunum, eem tóku þátt I feguröarsamkeppninni, um snyrtingu. Hjá honum stendur Siguröur Benonýsson (Brósi) hárgreióslumeistari, en hann sá um hárgreiösiu nokkurra feguróardísanna. Breytingar á fegurdarsamkeppninni UM ÞESSAR mundir standa yfir breytingar á fyrirkomu- lagi feguróarsamkeppna hér á landi, að sögn Heiöars Jónssonar, snyrtisérfræöings, sem starfað hefur lengi aö þeim málum. Breytingarnar eru einkum þær aó framkvæmd þeirra hér á landi flyst á aörar hend- ur, en undanfarin ár hefur Guöni Þóröarson séö um þá hlið mála. Á næstu vikum veröur ákveöiö hverjir munu sjá um keppnina og verður kosin sérstök framkvæmda- nefnd í því skyni. Þó breyting verði á stjórnun keppninnar A Listahátíð ^ í Reykjavík 5. til 20. júní 1982 DAGSKRÁ Föstudagur 11. júní kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Bolivar Rajatabla-leikhúsiö frá Venezu- ela Leikstjóri Carlos Giménez Fyrri sýning. Kl. 21.00 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human League Fyrri hljómleikar Laugardagur 12. júní Kl. 16.00 Norræna Húsiö Trúóurinn Ruben Síöari sýning sænska trúösins Rubens. (Uppselt) Kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Bolivar Rajatabla-leikhúsiö frá Venezu- ela Leikstjóri Carlos Giménez Síöari sýning. Kl. 21.00 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human League Sföari hljómleikar Sunnudagur 13. júní Kl. 15.00 Háskólabíó Tónleikar Kammersveit Listahátíöar, skip- uö ungu íslensku tónlistarfólki, leikur undir stjórn Guömundar Emilssonar Kl. 21.00 Gamla Bíó African Sanctus Passíukórinn á Akureyri Mánudagur 14. júní Kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Forseti lýóveldisins Rajatabla-leikhúsiö frá Venezu- ela Leikstjóri Carlos Giménez Fyrri sýning. Kl. 20.30. Laugardalshöll Tónleikar Sinfóníuhljómsveit islands Stjórnandi David Measham Einleikari Ivo Pogorelich Rossini: forleikur Chopin: Píanókonsert nr. 2 í F- moll. Joseph Haydn: Sinfónía nr. 44 í E-moll. Francis Poulenc: Dá- dýrasvfta Klúbbur Listahátíðar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut Matur frá kl. 18:00. Opiö til kl. 01:00. Föstudagur: Hálft i hvoru Sunnudagur: Rajatabla — Suö- Laugardagur: Karl Sighvatsson ur-amerísk tónlist. og félagar Mánudagur: Tríó Jónasar Þóris. Midasala í Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14.00—19.30. MahéMar 29055 Dagskrá Listahátíöar fæst í Gimli hér innanlands, þá veröur Einar Jónsson umboösmaöur erlendra feguröarsamkeppna eins og fyrr. Að sögn Heiðars Jónssonar er ráögert aö breyta fyrirkomulagi keppninnar sjálfrar. Þannig verö- ur feguröardrottning islands kos- in í sér keppni, svo og Ungfrú Reykjavík og Ungfrú unga kyn- slóö. Ráögert er aö hafa keppnina um titilinn Ungfrú unga kynslóöin á haustin og veröur sú fyrsta núna á hausti komanda. Þá mun keppnin um titilinn Feguröar- drottning islands veröa haldin um nýáriö og Ungfrú Reykjavík sföan kosin aö vori. Sú breyting hefur nú þegar oröiö á fyrirkomulagi keppninnar aö stúlkunum er ekki lengur skip- aö niöur í sæti frá 1—6, heldur keppa þær um ákveöna titila og róttindi til aö sækja hinar ýmsu fegurðarsamkeppnir, sem haldnar eru í heiminum. Aö sögn Heiöars, þá starfar dómnefnd feguröarsamkeppninn- ar þannig, aö hún velur stúlkurnar eftir þvf, hvaö hún telur þær geta náö langt í viðkomandi keppnum á erlendum vettvangi. En dóm- nefndin er aö sögn Heiöars, vel kunnug hinum helstu fegurðar- keppnum, sem fara fram i heimin- um og veit því hvers er krafist í hverri þeirra. Ætlunin er aö sama dómnefnd starfi þrjú ár í röö, og fulltrúar hennar fari á keppnir, sem stúlk- urnar sækja, til aö auka enn betur þekkingu sína á þessum málum. Núverandi dómnefnd er skipuö þeim Ásdísi Evu Hannesdóttur, sem er formaöur nefndarinnar, Hönnu Frímannsdóttur, Henny Hermannsdóttur, Brynju Nord- quist, Ólafi Laufdal, Ólafi Stephensen og Friöþjófi Helga- syni. Sagöi Heiöar aö þessi dóm- nefnd heföi unniö einstaklega vel og heföi veriö afar samhent, og væri þaö mikilvægt, ef góöur ár- angur ætti aö nást. Þá er veriö aö kanna meö hvaða hætti má aöstoða stúlkurn- ar meö ýmislegt þaö sem þær þurfa aö hafa meö sér í fegurö- arsamkeppnir erlendis, eins og fatnaö, snyrtivörur, gjafir, sem þær gefa á keppnunum erlendis og allt annaö sem þær þurfa aö hafa meö sér. Erlendis tíökast þaö aö fulltrúar landanna fái þessa hluti í verö- laun, en hér hafa stúlkurnar oröiö aö kaupa fatnaö og annaö sem þær hafa þurft á keppnir erlendis aö mestu sjálfar. Sagöi Heiöar aö þaö væri ætl- un þeirra, sem nú taka viö fram- kvæmd fegurðarsamkeppninnar hér á landi aö auka aftur viröingu hennar og vinsældir. Aðspurður hvaöa gildi hann teldi feguröarsamkeppnir hafa, sagöi Heiöar, aö þær kæmu stúlkum, sem heföu áhuga á hvers konar „show buis“ á fram- færi. Þetta gæfi stúlkunum líka tækifæri til aö feröast og á þann hátt, sem íslendingar geta alla jafna ekki leyft sór, þaö er aö segja, þær búa á mjög góöum hótelum, sækja bestu skemmti- og veitingastaöina, sem sagt fá sem næst konunglegt atlæti meö- an á keppninni stendur. Þá kvaö Heiöar feguröarsam- keppnir afar góöa landkynningu og gat þess í því sambandi aö á keppninni um titilinn Miss Uni- verse, horföi langtum fleira fólk en á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu. Sagöi hann aö þaö væri því mjög mikilvægt aö velja veröugan fulltrúa Islands á slíkar keppnir. Sagöi hann ennfremur aö virkja mætti stúlkur úr fegurarsam- keppni íslands á þann hátt aö þær kynntu vörur frá íslenskum fyrirtækjum á erlendrí grund. Kvaö hann þetta gert meö góöum árangri erlendis, en lítill skilningur væri á þessari hliö mála hjá fyrir- tækjum hér á landi enn sem kom- ið væri. Sagði Heiðar aö lokum aö þaö væri ætlun þeirra, sem standa myndu aö feguröarsamkeppnum hér á landi aö gera þaö vel og myndi ágóðin ef einhver yröi koma stúlkunum sjálfum til góöa, þá meðal annars i formi glæsi- legra verðlauna. <aJDQ VEITINCAHÚS Gömlu Dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin sívinsæla hljómsveit Drekar ásamt Matty Jóhanns. Mætiö é stærsta dansgólf bæjarins sem er 80 fm. veitingahús, Vagnhöfóa 11, Reykjavík. Sími 85090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.