Morgunblaðið - 11.06.1982, Side 17

Morgunblaðið - 11.06.1982, Side 17
fclk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ1982 49 lönjörurinn Paolo Alessio, 56 ára, brosir breitt þar sem hann situr á milli konu sinnar og tveggja sona á blaðamanna- fundi í Torino. Alessio var rænt í nóvember á síðasta ári og að lokutn sleppt í síðasta mánuði eftir að fjölskylda hans borgaði mannræningjunum þrjár og hálfa milljón dollara í lausnar- gjald. Karólína prinsessa af Mónakó finnur hamingjuna COSPER Það er gott að konan mín veit ekkert um okkur núna. Menn eru nú mjög farnir að velta því fyrir sér hvort Robert Rossellini, sonur Ingrid Bergman af öðru hjónabandi hennar, verði annar eiginmaður Karólínu prinsessu af Mónakó. Nýlega eyddu þau saman helgi í Róm ljómandi af hamingju. Þau sáust leiðast hönd í hönd um götur Rómar og upp spönsku tröppurnar. Þau dönsuðu til klukkan tvö í diskótekinu „Jackie 0“ og héldu til íbúðar móður Rob- ertos, Ingrid Bergman, í hinu glæsilega Parioli- hverfi í Róm. í versluninni „Bulgari" á Via Cond- itti keypti Robertos fallegt arm- band handa Karólínu en aðspurð- ur hvort þetta væri trúlofunar- gjöf sagði Robertos að þau hugs- uðu ekkert um að gifta sig, þau væru allt of hamingjusöm til þess. Roberto gaf Karólínu armband. Karólína og Roberto kveðjast á flugvellinum i Róm. Roberto varð eftir í Róm. Elizabeth drottning II af Bret- landi kveður Jóhannes Pál páfa II í lok páfaheimsóknarinnar til Buckingham- hallar í London. Jóhannes Páll páfi II er fyrsti páfinn sem hefur heimsótt Bretland. GÓÐU MYNDIRNAR ÞÍNAR EIGA STÆKKUN SKILIÐ, KOMDU MEÐ KODAK FILMUNAÍ FRAMKÖLLUN OG NÝTTU ÞÉR STÆKKUNARTILBOÐIÐ HflNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK HELO Sauna Höfum ávalt fyrirliggjandi Saunaofna og klefa á mjög hagstæöu verði. Benco, Bolholti 4, sími 21945. ' Upplýsingar i sima 35408

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.