Morgunblaðið - 11.06.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 11.06.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 55 iftk^AKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS -ZT „Maðurinn mesta rándýrið“ í Velvakanda 3. júní síðastlið- inn er frásögnin „Ljótur leikur við Tjörnina". En þarna er ekki um neinn leik að ræða hjá hinum svokallaða ránfugli. Þetta mun honum ásköpuð barátta fyrir sinu lífi. Já, maðurinn, mesta rándýrið á jörðinni, er blindur í sjálfs sín sök. Vart teljast fagrar allar bjargfuglaveiðiaðferðirnar, eins og þar sem lundaunginn var, og er kannski enn, dreginn út úr holu sinni. Mér dettur í hug vísa sem ég kann og gerð var þegar þau lög voru staðfest, að svartbakur skyldi réttdræpur hvar og hve- nær sem væri: Sett voni lög ad salladrepa svartbak allan. Svona lög, med sveittan skallann, samdi mesta veiöibjallan. Jón Helgason, Hafnarfirði Er maðurinn mesta rándýrið? Svartbakurinn enn til umraeðu. Þakkir fyrir Skröggs- kvæði Konan úr Hafnarfirði, sem auglýst hafði eftir Skröggskvæði, kom hér niður á ritstjórn til okkar og fékk kvæðið. Hún vill koma á framfæri kæru þakklæti til „ungu kon- unnar úr Breiðholti“, sem útvegaði henni kvæðið, og það gerir Velvakandi líka. Einnig fær hin mann- eskjan, sem færði okkur kvæðið í aðeins annarri útgáfu kærar þakkir. Eig- endur þeirra geta vitjað þeirra til Velvakanda. um og setti rusl í til þessar ætl- aðar ruslafötur, eða tæki það með sér, ef um slík ílát væri ekki að ræða. GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Vatnið er geymt í stórum kerjum. Rétt væri: Vatnið er geymt í stórum kerum. BOSCH Kveikjuhlutir bæðí í evrópska og japanska bíla ALLTAF A LAUGARDÖGUM SVIPMYNDIR UR MR ÁRIÐ 1935 Hvernig var skólabragurinn á kreppuárunum miöjum? MAÐURINN í HVALNUM Þetta er ekki skáldskapur og ekki lygasaga, heldur furöu- saga. ÆVINTÝRAFERÐ UM INDÓNESÍU Vönduð og menningarleg helgarlesning Svartbakurinn vid Tjörnina Göngumaður hringdi og vildi taka undir það, sem kom fram í bréfi fimmtudaginn 3. júní í Velvakanda, að svartbakurinn á tjörninni væri hin mesta plága. Göngumaður sagðist hafa yndi af gönguferðum og gengi oft um tjarnarsvæðið, en í seinni tíð hefði varla verið vært fyrir vargi þar í nágrenn- inu. Það hlyti að vera hægt að gera eitthvað, og það yrði að gera sem fyrst. SlGeA V/öGA £ \/LVtRAW m k \imv /W5KVZV MA/VN VRO'dIX ‘bvo U\TT VlAA/Nl VEWuZ ^ó/MV /D fyóQA VE&AZT MÝJO 'dÆU yw Avm 40, WQA A$ Húti % Tm, VfrUA vli/vf (49 VÍAóOtf V/MN ^ UtifoOU) \ 4VíN6/N0Í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.