Morgunblaðið - 11.06.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.06.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 41 Lykillinn aö vel þjálfuðum lík- ama er kraftur blóörásarinnar. Enginn hluti líkamans getur verið án blóös frá hjarta og lungum. Blóöiö flytur næringu og súrefni til allra fruma líkamans til þess aö bruni geti átt sér staö. Þaö er viö þennan efnabruna sem hreyfiork- an myndast og skiptir þá miklu máli hvort líkaminn er í þjálfun eöa ekki. Vel þjálfaöur líkami vinnur eins og vel smurö vél og safnar litlum úrgangi, en illa þjálfaöur lík- ami hleöur upp í vöövum úrgangs- efnum sem valda þreytu. Til dæmis er mjólkursýrumyndun í vöövum í beinu hlutfalli viö þreytu hjá illa þjálfuöum manni. Hjá þjálfuöum er viönámsgetan meiri. Viö skipu- lagöa langtímaþjálfun geta oröið eftirfarandi breytingar á líkams- starfseminni: IHjarta. — Stækkar og styrk- ■ist. Starfar af meira öryggi bæöi í hvíld og eins viö aukiö vinnuálag. Hjartsláttur í hvíld hjá manni eftir mikla þolþjálfun getur lækkaö um 20 slög á mín. eöa jafnvel meira. 2Lungu. — Loftrými lungn- ■ anna eykst og súrefniö nýtist betur. 3BIÓÖ. — Bióöframleiösla ■ eykst, fleiri rauð blóökorn (súrefnisberar) myndast. Meðal- maöur getur viö þolþjálfun aukiö blóðmagnið um fjóröung. 4Æöar. — Stækka og veröa ■ sveigjanlegri viö mikið blóö- rennsli. Þær geta þjónaö stærra svæöi fyrir bragöiö. 5Meltingarfæri. — Slökun á ■ sér staö og minni úrgangs- efni viröast myndast í maganum hjá þjálfuöum manni. Hreyfing bætir meltinguna og flýtir fyrir efnaskiptum. 6Vöövakerfi. — Ummál vööva ■ eykst, svo og styrkleiki um stund og úthald í lengri tíma. 7Fitumagn. — Blóöfita minnk- ■ ar og líkamsfita notast viö brunann og hverfur af líkamanum. Líkur á kransæöasjúkdómum minnka. Takiö eftir aö grannur maöur getur haft mikla blóöfitu. Erlendar bækur Björn Bjarnason Bókin Gorky Park hefur oröiö mjög vinsæl víöa um lönd og skipar sæti ofarlega á listum yfir söluhæstu bækur um þessar mundir. Höfundur bókarinnar er Martin Cruz Smith og er hann sagöur blaðamaöur og tímaritsritstjóri, er hefur síöustu 11 ár helgaö sig skáldsagnagerö. Hann býr í New York-borg og þaö hefur tekið hann 8 ár að skrá Gorky Park, sem kom út á síöasta ári og í byrjun þessa árs í pappírskilju, þannig er hún fáanleg hér á landi. Ef marka má útdrætti úr rítdóm- um um bókina bæöi í Bandaríkjun- um og Bretlandi, hefur hún vakiö mikla hrifningu i þessum löndum. Og segir í ýmsum bandarískum blööum, aö loksins, loksins hafi bandarískur John le Carré komiö fram á ritvöllinn — með útkomu Gorky Park hafi oröiö mestu þátta- skil í þeirri bókmenntagrein, sem kennd er viö spennu, njósnir og leynilögreglu, síöan bókin Njósnar- inn, sem kom inn úr kuldanum eftir le Carré var gefin út í Bretlandi 1963 (Almenna bókafélagiö gaf hana út á íslensku 1965). Martin Cruz Smith sýnir svo sannarlega hugmyndaauögi, þegar hann velur sögu sinni staö. Líklega er hann fyrsti höfundur morö- og leynilögreglusögu á Vesturlöndum, sem lætur meginhluta sögunnar gerast í Moskvu og helstu söguhetj- una vera sovéskan rannsóknarlög- reglumann ( baráttu viö KGB og aöra anga sovéska kerfisins. Höf- MARTIN CRUZ SMITH GOIW PARK THE THRILLER OFTHE 80's •ATRIUMPH' SUNDAY TTMES ‘SUPERB' NíWYOSKTTMES ★ undi tekst aö draga upp sannfær- andi mynd af aöstæöum í Moskvu, lifnaöarháttum og andrúmslofti, þar sem vodkadrykkja setur mikinn svip á ailt dagleg Itf. Flefturnar í Gorky Park eru marg- ar og óvinir söguhetjunnar leynast víöa, þegar hann leitar moröingja þremenninganna, sem fundust í snjónum í Gorky-garöi í Moskvu: „Rannsóknarlögreglumanninn grun- aöi, aö þessir dauöu vesalingar væru aöeins þrír drykkjufélagar, sem heföi frosiö í hel í skemmtan yfir vodkaflösku. Vodka var skattur í fljótandi formi, og byröin þyngdist jafnt og þétt. Almennt var viður- kennt, aö þrir gætu nýtt eina flösku best miöaö viö útgjöld og æskileg áhrif. Þetta var skýrt dæmi um frumstæöan kommúnisma," segir á fyrstu síöu bókarinnar. En síðan er lesandinn strax leiddur inn i völund- arhús sovéska kerfisins, þar sem rannsóknarlögreglumenn takast á viö fulltrúa öryggis- og njósna- stofnunarinnar KGB. Hér er ekki um njósnasögu aö ræöa heldur er veriö aö upplýsa morömál, því aö drykkjufélagarnir í Gorky-garöi höföu veriö myrtir eftir skautaferö i garöinum og angar málsins teygja sig víöa og aö lokum út fyrir sovésku landamærin. Þegar líöur á söguna er Ijóst, aö sovéski lögreglumaðurinn á mikið undir vin- áttu viö bandarískan starfsbróöur frá New York og þegar þeir leggja saman kraftana, standast fáir þeim snúning. Eins og hjá John le Carré veröur lesandinn aö fylgjast meö öllum atriöum af athygli, því aö höf- undur kemur þræöinum oft til hans án mikilla málalenginga, en þó finnst mér Cruz Smith veita lesand- anum meiri aöstoö að þessu leyti en le Carré. Til dæmis þótti mörgum sjónvarpsáhorfandanum nóg um aö átta sig á þræöinum í myndaflokkn- um Tinker, Tailor, Soldier, Spy eftir samnefndri bók le Carré. Yfirbragðiö á Gorky Park er ró- legt og þar er skipulega gengiö til verks og vel aö staöiö, hins vegar finnst mér hugmyndaflugið veröa of mikiö, þegar líöur á söguna, og hún gerast of óraunveruleg miöaö viö raunsæið, sem einkennir fyrri hlut- ann. Aö því leyti dreg ég í efa, aö bókin marki þau þáttaskil, sem nefnd voru hér í upphafi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.