Morgunblaðið - 24.06.1982, Side 6

Morgunblaðið - 24.06.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1982 í DAG er fimmtudagur 24. júní, jónsmessa, 175. dag- ur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.30 og síðdegisflóö kl. 20.52. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 16.42 (Almanak Háskólans.) í þrenningunní ákallaöi ég Drottin, hann bæn- heyrðí og rýmkaöi um mig. (Sálm. 118,5.) KROSSGATA 1 2 3 4 "■ 6 7 8 9 U“ 11 mm 13 14 s LÁRÍ.'IT:— 1 furðar, 5 ósamutæðir, 6 yfirheyrslan, 9 fugl, 10 ósamstæð- ir, 11 bókstafur, 12 ennþá, 13 tota, 15 greinir, 17 eyðimörkin. LOÐRETT:— 1 endurnýjada, 2 kvenmaóur, 3 bein, 4 málgefinn, 7 tala, 8 fag, 12 tölustafur, 14 nýtt tungl, 16 frumefni. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT:— 1 haus, 5 nets, 6 ómak, 7 mi, 8 hesta, 11 ei, 12 ýsa, 14 smár, 16 Ulaði. LOÐRÉTT:— 1 hjólhest, 2 unaðs, 3 sek, 4 æski, 7 mas, 9 eima, 10 týra, 13 afi, 15 ál. FRÁ HÖFNINNt f fyrradag héldu tveir BÚR- togarar aftur til veiða: Jón Baldvinsson og Otto N. Þor- láksson og þá fór togarinn Viðey aftur til veiða. Vela fór í strandferð og Múlafoss fór á ströndina en heldur síðan beint til útlanda. í dag, fimmtudag, er togarinn Vest- mannaey væntanlegur inn og hér landar hann aflanum. FRÉTTIR Og áfram virðist maður eiga von á hinu óvenjulega góðviðri, því Veðurstofan sagði í gær- morgun, að ekki væru horfur á öðru. f fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu verið austur á Þingvöllum, en þar fór hann niður í tvö stig. Hér í Reykjavík var nóttin hlý, hitinn 9 stig. í fyrrinótt hafði mest rignt 3 millim. á Hvallátrum, Galtar- vita og norður í Grímsey. Jónsmessa er í dag. Um hana segir í Stjörnufræði/Rím- fræði: Jónsmessa 24. júní, haldinn fæðingardagur Jó- hannesar skírara. Eini fæð- ingardagur dýrlings, sem haidinn var helgur. Helgidag- ur á íslandi fram til 1770. Settur dómprófastur. í „Fréttabréfi biskupsstofu" segir að biskup hafi sett séra Lárus Halldórsson, sem þjónar Breiðholtssókn i Reykjavík, til að gegna störfum dóm- prófasts í fjarveru sr. Ólafs Skúlasonar. Sumarferð á vegum Mæðra- styrksnefndar. Árleg sumar- ferð á vegum Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur fyrir eldri konur verður farin mánudaginn 28. júní næst- komandi. Ferðinni er heitið austur að Laugarvatni. Verð- ur dvalið þar í eina viku. Lagt verður af stað kl. 10 árd. frá Njálsgötu 3. Væntanlegum þátttakendur verða gefnar nánari uppl. i síma 14349 eft- ir kl. 14 á morgun, föstudag. Yfir 50 fasteignir í lögsagnar- umdæmi bæjarfógetans í Hafnarfirði eru auglýstar í nýju Lögbirtingablaði á nauðungaruppboði, C-auglýs- ingar, er fram á að fara í skrifstofu embættisins föstu- daginn 9. júlí. Hér er um að ræða fasteignir í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Mosfells- hreppi, Bessastaðahreppi og á Seltjarnarnesi. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygging- Nágrannadeilumar á Bergþórshvoli: „ Aldrei sýiit okkur annað en þvermóðsku og yfirgang” —segir presturinn um þingmanninn |||l,|||]fi "M" i >"ii| ' rza/ 6r Al-L? Vík frá mér ..! Frá Akranesi: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Ferðir Akraborgar milli Reykjavíkur og Akraness eru nú fjórar á dag, en auk þess fer skipið kvöldferðir á föstu- dögum og sunnudögum. Ferð- ir skipsins eru sem hér segir: HEIMILISDÝR Kötturinn Pontus, heimilis- kötturinn frá Lindarbraut 2 á Seltjarnarnesi, týndist á sunnudaginn var. Hann gegn- ir nafninu Pontus og er einlit- ur, steingrár. Hann var ómerktur. Síminn á heimilinu er 20608 og heita húsráðend- ur fundarlaunum fyrir kisa sinn. BLÖÐ & TÍMARIT Merki Krossins, 2. hefti 1982, er komið út. Efni þess er þetta: Nýja Biblían — mér þykir það leitt, eftir dr. H. Frehen biskup; Séra Jean-Marie Convers trúboði á íslandi, eftir dr. H. Frehen biskup; Félag kaþólskra leikmanna á liðnu ári, eftir T.Ó.; Hverju trúum við? 12. kafli, eftir Otto Hermann Pesch; Maður- inn sem kom, ljóð eftir Gunnbjörgu Óladóttur; Mynd og trú, eftir dr. theol. Rich- ardt Hansen; Réttindi fjöl- skyldunnar, tillögur heims- þings kaþólskra biskupa 1980. 70 ára afmæli eiga í dag, 24. júní, hjónin frú Kristjana Jónsdóttir og Nikolai Elnarsson bóndi Bergi, Keflavík. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 18. júni til 24. júní, aó báóum dögum meötöld- um er í Lyfjabúóinni lóunni. Ennfremur er Garós Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1; marz, aö báöum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík. Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapilalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kt. 17. — Grena- ásdeild: Mánudaga til lösludaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsaðingarhsimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn islands Salnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veitlar i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjaaafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslanda: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnslns. Borgarbókaaafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEM.D, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga i sept,—april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hóimgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Oþiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Oþiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstrætl 29a, siml aðalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á þrentuöum bókum vió fatlaöa og aidr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Oþið mánudaga — fösludaga kl. 9—21, einnig á laugardögum seþt — aprfl kl. 13—16. BÓKABiLAR — Bækistöö í Búslaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Árbæjarsafn: Oþiö júní III 31. ágúsl frá kt. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbasjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7-20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Broiöholti; Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufuböóin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heltu kerin opin alla virka daga frá rtiorgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.