Morgunblaðið - 24.06.1982, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1982
Hafnarfjörður — Noröurbær
Nýkomiö til sölu falleg 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæö
í fjölbýlishúsi viö Breiövang. Herbergi í kjallara. Suö-
ursvalir. Góöur bílskúr.
Árnl Gunniaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirdi, simi 50764
Sumarbústaður
Tilboö óskast í sumarbústaö á fallegum stað í Fitja-
landi í Skorradal. Er fokheldur. Verður til sýnis um
næstu helgi. Uppl. í símum 74166 og 78070.
Hæð og ris við Grenimel
Höfum í einkasölu og til afhendingar strax hæö og
ris meö bílskúr í fallegu húsi viö Grenimel. Hæöin,
sem er um 150 fm, skiptist m.a. í stofu, boröstofu,
skála og 4 svefnherbergi. í risi eru 3 herb., geymsla
o.fl.
Atll Yagnsson l/Vgf'r.
SuAurlandshraut 18
84433 82110
Bólstaðarhlíð
Vorum aö fá til sölu 5 herb. ca. 125 fm endaíbúö á
2. hæö í blokk. íbúöin er rúmgóöar samliggjandi
stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Bílskúr fylgir.
Verö 1350 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Ragnar Tomasson hdl
1967-1982
15 ÁR
Kópavogur—
Einbýli
Höfum fengiö í sölu einbýlishús, 140 fm, þar af 30 fm
kjallari. Stór ræktuö lóö. Hugsanlegt aö taka góöa
3ja herb. íbúð upp í kaupverð, helst í Hafnarfirði.
Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í
síma.
Eignanaust,
Skipholti 5.
S. 29555.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR -35300 & 35301
Breiðvangur — Sérhæð
Vorum aö fá í sölu gullfallega efri sérhæö meö bílskúr
í Noröurbæ Hafnarfjaröar. Hæðin er 145 fm og skipt-
ist í 3 svefnherb., stofu, boröstófu, arinstofu, stórt og
bjart eldhús, skála og baö. í kjallara fylgir 70 fm
óinnréttaö húsnæöi meö hurö út í garö. Fallega rækt-
aöur garöur.
85009
85988
Háteigsvegur — Hæð
Hæð um 140 fm. Hæöin skiptist
í 2 rúmgóðar stofur, 2 stór
herb., mjö stórt eldhús, rúmgott
hol, baðherb. og Sauna. Tvenn-
ar svalir. Gott ástand. Ákveðin
sala.
Furugrund
4ra herb. íbúð á efstu hæð í litlu
sambýlishúsi viö Furugrund.
Sérstaklega snotur og rúmgóö
íbúö. Gengjö upp t stofuna.
Björt íbúö. Íbúöinní fylgir ein-
staklingsíbúó ó jaröhæðinni.
Lundarbrekka
5 herb. góö íbúö á 2. hæö. 4
svefnherb. Þvottahús á sömu
hæö. Suöursvalir. Losun sam-
komulag.
Álfhólsvegur
Efri hæð í tvíbýtishúsi, ca. 110
fm. ibúö í góöu ástandi. Bíl-
skúr.
Kópavogur — Sórhæð
Nýleg efri sérhæö, ca. 150 fm í
vesturbænum. Gott útsýni.
Bílskúr.
Fellahverfi — Raöhús
Raöhús um 130 fm á einni hæö
í góöu ástandi. Bílskúr.
Lóö — Akranes
Tilboö óskast.
Skammt frá Miklatúni
140 fm íbúö á efstu hæö í fjór-
býlishúsi. Fróbært útsýni.
Tvennar svalir. Losun sam-
komulag. Ákveðin sala.
Kjöreignr
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfræðingur.
Ólafur Guðmundsson sðlum.
Verdmetum eignir
samdægurs
Fokhelt glæsilegt ein-
býli í Mosfellssveit
Rúmlega 300 fm á 2. hæöum á
einum besta staö viö Leiru-
tanga. Aögang aö sjó. Rúmlega
1000 fm lóð. Tvöfaldur bilskúr.
Stórkostlegt útsýni. Teikningar
og allar nánari uppl. skrifstof-
unni. Verð 1.200 þús.
Dalsel — 7—8 herb.
160 fm á 2. hæðum. 6 svefn-
herb. 3 svefnherb. uppi og 3
niðri. Verð 1,6—1,7 millj.
Furugrund —
2ja íbúöaeign
3ja herb. íbúð ásamt stórri ein-
staklingsíbúö í kjallara. Rúmi
100 fm samanlagt. Verö 1.250
þús.
Engihjalli — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3.
hæð 95 fm. Stór stofa með
stórum suöursvölum í 3ja hæöa
blokk. Verö 900—950 þús.
Hlíðar — 2ja—3ja herb.
risíbúð
70 fm rlsíbúö viö Engihlíö. Verö
650 þús.
HÚSEIGNIN
Pétur Gunnlaugsson lögfr.,
Skólavöröustíg 18, 2. hæö.
Símar 28511 28040 28370
úsava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Hafnarfjöröur
4ra—5 herb. falleg vönduð íbúö
á 3. hæö, viö Miövang. Sór
þvottahús. Svalir.
Gaukshólar
2ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö.
Suöur svalir.
Gnoðarvogur
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Svalir
Seltjarnarnes
3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér
hiti.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
a „Bústnftiii k.
ÆZÆ FASTEIGNASALA iSk
fjr 28911 1
■ Laugaz 22 (inngKlapparstig),
llaugak 22(imgKlapparstíg),l
ÁgústGuðmundsson söium.
Petur Bjöm Pétursson vtöskfr.
Hverfisgata
2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæö í
steinhúsi. Verö 550 þús.
Maríubakki
4ra herb. 110 fm íbúð á 3. haaö.
Sér þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Laus strax. Verö 1.050
þús. Bein sala.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Þvottahús innaf eldhúsi. Góö
eign. Verð 1.050 þús.
Fálkagata
4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö
tvær samliggjandi stofur,
möguleiki á stækkun. Bein sala.
Verð 800 þús.
Fálkagata
Eldra einbýlishús sem er kjall-
ari, hæð og ris. Samtals 120 fm.
laus 1. okt. Bein sala. Verð 800
þús.
Arnartangi, Mosf.
100 fm Viölagasjóöshús á einni
hæö, góö lóö. 3 svefnherb.,
stofa, sauna. Bein sala. Verö
1.050 þús.
Arnartangi, Mosf.
Endaraöhús 100 fm að grfl.
Stór lóð, 3 svefnherb., stofa,
sauna. Bein sala eöa skiptl á
2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík.
Laus strax
Seljavegur
4ra herb. 95 fm íbúö á 3. hæö.
Bein sala eöa sklpti á eign í
Grindavík.
Keflavík
105 fm íbúö við Hólabraut. Bein
sala. útb. 280 þús.
Þorlákshöfn
115 fm fokhelt raöhús á einni
hæð. Mjög hagstætt verð og
greiöslukjör.
Heimasímar sölumanna:
Helgi 20318, Ágúst 41102.
Raðhús — Eiösgrandi
Var aö fá í einkasölu fokhelt raöhús á góöum staö á
Eiösgrandasvæöinu, sem er kjallari, 2 hæöir og inn-
byggöur bílskúr. Stærö um 280 ferm. Þakiö er meö
innbrenndu áli, sem ekki þarf aö mála. Húsiö þarf
ekki aö múrhúöa aö utan. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni. Eftirsóttur staöur. Hagstætt verö.
Árnl Stefánsson, nrl.
Suðurgótu 4. Sfmi 14314
Kvöldtími 34231
Prestskosningar
á þremur stöðum
Prestskosningar verða haldnar á
þremur stöðum í næstunni. Aætlað
var að kjósa á Möðruvöllum í Hörg-
árdal 20. júni, en við það var hætt
vegna breytinga á sóknarmörkum, því
ákveðið var að bæta nokkrum bæjum
sem áður tilheyrðu Glerársókn, við
Möðruvallasókn, þar sem það var tal-
ið eðlilegra, að þeir tilheyrðu henni.
Kosningarnar voru því færðar aftur til
4. júlí.
Kosið verður á tveimur stöðum
27. júní. í Bólstaðarhlíðarpresta-
kalli og Melstaðarprestakalli. Einn
umsækjandi er á hvorum stað. Um
Bólstaðarhlíðarprestakall sækir sr.
Ólafur Þ. Hallgrímsson, settur
prestur þar, en um Melstaðar-
prestakall sr. Guðni Þór Ólafsson,
sem þjónað hefur þar sem farprest-
ur í vetur.
Söðulsholt i Snæfellsnes- og
Dalaprófastdæmi er laust. Um-
sóknarfrestur er til 18. júlí. Vani er
að skýra ekki frá nöfnum umsækj-
enda, fyrr er umsóknarfrestur er
útrunninn.
Fastelgnasalan
Óöinsgötu 4 — s. 15606.
2ja herb.
Lokastígur 60 tm.
Orrahólar 60—65 fm.
Dúfnahólar 65 fm.
Njálsgata 40—50 fm.
Hraunbær 65 fm.
3ja herb.
Boógrandi 79 fm.
Kjarrhólmi 85 fm.
Gaukshólar 85 fm.
4ra—5 herb.
Ásgarður 130 fm.
Seljavegur 137 fm.
Þverbrekka 120 fm.
Ásbraut 117 fm.
Dalsel 115 fm.
Atvinnufyrirtæki ásamt
elglnn húsnæði í fullum rekstri í
miðbænum.
15605
Sölumaður:
Sveinn Stefánsson.
Lögfrseðingur:
Jónas Thoroddsen hrl.
/ 27750
>n
V 4/750
iTA8TEXONA>
BU8ZS
Ingólfsstrssti 18 s. 27150 I
Viö Fjólugötu
vönduð 4ra herb. sérhæð.
Sk. á tveimur íbuðum t.d.
hæð og risi.
Viö Skaftahlíð
Sigvaldablokkin
ITil sölu góö 5 herb. ibúö á 3.
hæö (efstu), viö Skaftahlíö.
Tvennar svalir, suður og
austur. Góö útb. nauðsyn-
leg.
Raöhús með
2 íbúðum
Til sölu glæsilegt raöhús,
samtals 225 fm í Seljahverfi.
Sér 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Einbýlishús
m/bílskúr
i Kópavogi, rúmlega fokhelt
á tveimur hæðum. Sérstak-
lega glæsilegt hús. Samtals
280 fm. Sala eða skipti á
sérhæð eða raðhúsi.
Viö Gnoöarvog
Falleg 3ja herb. endaíbúð á
4. hæð t blokk. Laus strax.
í Heímahverfi
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi.
Einbýli — tvíbýli
tll sölu í gamla vesturbæn-
um. Timburhús á steyptum
kjallara meö 5 herb. íbúð og
3ja herb. íbúð.
Brnrdlkt Halldórsson solustJ
HJiltt StrinMmon hdl
GAttnf Mr Tryfgvnton hdl.