Morgunblaðið - 24.06.1982, Side 28
28
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir
Viljum ráöa nokkra trésmiöi til starfa viö
byggingaframkvæmdir okkar viö Eiös-
granda.
Uppl. hjá verkstjóra í vinnuskálanum viö
Seljagranda.
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík.
Skrifstofustarf IV
hjá Rafveitu Hafnarfjaröar er laust til um-
sóknar. Grunnlaun samkvæmt 9. launaflokki.
Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu-
blööum fyrir 1. júlí nk. til rafveitustjóra, sem
veitir nánari upplýsingar um starfiö.
Rafveita Hafnarfjaröar.
Sendistörf —
Útkeyrsla
Stúlka eða piltur óskast til útkeyrslu og inn-
heimtustarfa á litlum sendiferöabíl. (Ekki
sumarvinna). Upplýsingar í síma 17170 milli
kl. 11 og 12 næstu daga.
Matreiðslumaður
óskast
Viljum ráöa matreiöslumann til sumarafleys-
inga.
Upplýsingar veitir yfirmatreiöslumaöur eða
hótelstjóri í síma 96-22200.
Hótel KEA Akureyri.
Framtíöarstarf
Stórt innflutningsfyrirtæki fyrir málmiönaðinn
hefur áhuga á að ráöa starfskraft með tækni-
menntun til framtíöarstarfa sem allra fyrst.
Allar upplýsingar um starfið veitir Verkfræöi-
stofa Þórhalls Jónssonar, Hamraborg 7,
Kópavogi, sími 42200.
Iðnskólinn í
Reykjavík
Stundakennara vantar í hárgreiöslu og hár-
skuröi.
Iðnskólinn i Reykjavík.
Skrifstofumaður
Óskum aö ráöa skrifstofumann til alhliöa
skrifstofustarfa, s.s. vélritunar, launaútreikn-
inga og símavörslu.
Uppl. á skrifstofunni.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar.
Bifvélavirkjar —
vélvirkjar
Okkur vantar nú þegar menn vana bifvélavið-
geröum. Góö vinnuaöstaöa í nýlegu hús-
næöi. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Reykja-
nesbraut 10 eða í síma 20720.
ísarn hf., Landleiöir hf.,
Reykjanesbraut 10.
Bygginga-
verkfræðingur
óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 27901.
Opinber stofnun
í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni. Starf-
iö felst í afgreiðslu, vélritun og fjölritun. Hann
þarf aö geta unnið sjálfstætt.
Umsókn, meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir
1. júlí merkt: „B — 3125“.
Félagssamtök —
ferðaskrifstofa
Félagssamtök sem meðal annars reka feröa-
skrifstofu, óska að ráöa nú þegar vanan
starfskraft til almennra skrifstofustarfa, góö
vélritun og tungumálakunnátta áskilin.
Upplýsingar er greini aldur menntun og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Fjölbreytni — 3032“, fyrir 30. þessa mánaö-
ar.
Útkeyrsla og
lagerstörf
Maöur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „L — 3127“.
Framtíðarstarf
Fyrirtæki okkar óskar eftir aö ráöa lager-
mann til framtíðarstarfa í vörugeymslu okkar
viö Kleppsmýrarveg.
Upplýsingar um starfiö gefur Bragi Eggerts-
son verkstjóri á staðnum (ekki í síma).
INNKAUPHE
Matvælaumboð
Innflutnings- og útflutningsfyrirtæki staösett í
Reykjavík óskar eftir erlendum og innlendum
matvælaumboöum. Uppl. um vörutegund
ásamt síma viökomandi umboösaðila óskast
sendar í lokuöu bréfi á augl.deild Mbl. merkt-
ar: „Trúnaður — 3419“ fyrir 1. júlí.
Atvinna
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í trésmiöju
okkar aö Auöbrekku 55, Kópavogi. Um er aö
ræöa afleysingastörf vegna sumarleyfa og
einnig framtíðarstörf. Upplýsingar á staönum
og í síma 40377.
Tréborg.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Heildags-
starf, verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun
áskilin.
Uppl. á skrifstofunni.
Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfirði.
Framtíðarstarf
Stórt fyrirtæki í Vesturbænum óskar eftir
vönum starfskrafti til skrifstofustarfa, helst
frá fyrri hluta júlí.
Góö laun í boöi.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar:
„Vesturbær — 3030“, sem allra fyrst og ekki
síöar en 1. júlí nk.
Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öllum svaraö.
Bæjarritari Dalvík
Starf bæjarritara á Dalvík er auglýst laust til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk.
og skulu umsóknir sendar undirrituöum.
Upplýsingar veitir bæjarritari eða undirritaö-
ur í síma 95-61370.
Dalvík, 22. júní 1982.
Bæjarstjórinn.
Skeytingarmaður
Viljum ráöa skeytingarmann strax. Framtíö-
arvinna.
I
Grafik
Prentsmiðjan Graf ik hf
Síðumúla 21. Simar: 31170 og 31180
íþróttakennarar
Staöa íþróttakennara viö Húnavallaskóla,
Austur-Húnavatnssýslu er laus til umsóknar.
Nýtt íþróttahús og gott ódýrt húsnæöi.
Uppl. veita Eggert J. Levy í síma 95-4313 og
Hannes Sveinbjörnsson í síma 40496 eftir kl.
20.00.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast á skrifstofu 1/j daginn.
Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf skilist inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. júní
nk., merktar: „Skrifstofustarf — 3191“.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa, vélritunar
og símavörslu.
Upplýsingar i síma 17170 milli kl. 11 og 12
næstu daga.
Hjúkrunar-
fræðingur
óskast á kvöldvaktir. Hlutastarf.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar.
Lausar stöður
Tvær hálfar stöður dósenta í matvælafræöi
viö efnafræðiskor verkfræöi- og raunvísinda-
deildar Háskóla íslands eru lausar til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís-
indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send-
ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 21. júlí 1982.
Menntamálaráöuneytiö,
21. júní 1982.