Morgunblaðið - 24.06.1982, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 24.06.1982, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1982 33 Jón Þ. Þór cand. mag. Togveiðar Breta á íslandsmiðum 1889—1916. 25.000. Jörundur Hilmarsson mag. art. Rannsóknir á tokhörsku. 50.000 Kjartan G. Ottósson cand. mag. Beygingarþróun miðmyndar í ís- lensku. 30.000. Kristinn Karisson BA. Frekari úr- vinnsla kannana jafnréttisnefnda. 40.000. Listasafn ASÍ. Samning myndlist- arsögu íslands 1950—1980. 120.000. Listasafn íslands. Ljósmyndun mynda úr dánargjöf Gunnlaugs Schevings listmálara. 30.000. Loftur Guttormsson sagnfræðing- ur. Fjölskylduferli og uppeldi á Is- landi 1750-1850. 20.000. Margrét Hermannsdóttir fil. kand. Upphaf íslandsbyggðar í ljósi forn- leifarannsókna í Herjólfsdal í Vest- mannaeyjum. 60.000. Dr. Randa Mulford. Þróun beyg- ingakerfisins í máli íslenskra barna. 60.000. Ólafur Ásgeirsson cand. mag., Ei- ríkur Guðmundsson BA og Jón Árni Friðjónsson BA (sameiginlega). Þróun byggðar í Neshreppi innan Ennis. 30.000. Ólafur Þ. Harðarson M. Sc. og dr. Svanur Kristjánsson (sameiginlega). Rannsókn á tengslum íslenskra kjós- enda og stjórnmálaflokka. 120.000. Ólafur Jónsson bókmenntafræð- ingur. Samning rits um Bókmenntir og samfélag. 50.000. Páll Líndal lögfræðingur. Samn- ing greinargerðar um þróun ís- lenskrar löggjafar um náttúruvernd- armál. 50.000. Pétur Pétursson MA. Þátttaka í rannsókn á trúarlegum breytingum á Norðurlöndum 1930—1980. 15.000. Rannsóknastofnun í bókmennta- fræði við HÍ. Samning bókmennta- fræðilegs uppsláttarrits. 90.000. Sagnfræðistofnun Háskóla Is- lands. Rannsóknir á Móðuharðind- unum 1783—1785 og afleiðingum þeirra. 30.000. Dr. Hubert Seelow. íslenskar þýð- ingar svonefndra alþýðubóka (Volksbúcher). 40.000. Sigrún Davíðsdóttir cand. mag. Tilurð og einkenni íslendingasagna. 25.000. Sigurður Ármann Snævarr M. phil. Könnun á íslenskum efna- hagsmálum í ljósi hagfræðikenninga (doktorsverkefni við Queen Mary College í London). 40.000. Stefán Friðberg Hjartarson fil. kand. Novu- og Borðeyrardeilan og greining á kosningaþátttöku og kosninganiðurstöðum 1931—1934. 30.000. Stefán Ólafsson MA. Rannsókn á búferlaflutningum íslendinga. 50.000. Örn Helgason sálfræðingur. For- sagnargildi aðferða við val á börnum til flýtingar í námi. 20.000. BÁTAVÉLAR Viö bjóöum vandaöar pólskar bátavélar 95 og 165 sjó- hestöfl á ævintýralega lágu verði. Sýningarvól é staönum. Leitiö nánari upplýsinga: VÉLASALAN H.F. Ánanaustum — sími 26122 TAKIÐ EFTIR VERÐINU FURUBRAUÐKASSI AÐEINS KR. 230. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra Sambands norrænu fé- laganna á Noröurlöndum er laus til umsóknar. Sambandiö er samtök Norrænu félaganna sjö. Ráöningartíminn hefst 1. nóvember 1982. Framkvæmdastjórinn stjórnar daglegum störfum á skrifstofu sambandsins, sér um framkvæmdir og sameiginleg verkefni, ber ábyrgö á námskeiðum og ráðstefnum, annast alla sameiginlega útgáfu- starfsemi og er ritstjóri tímaritsins Vi i Norden (4 hefti á ári). Skrifstofa sambandsins er nú í Hels- inki. Ef sérstök ástæöa þykir til er hugsanlegt að flytja skrifstofuna til annars lands innan Noröur- landa. Laun eru nú samkvæmt launaflokki B-4 hjá finnska ríkinu, byrjunarlaun eru nú 7.621,- mark, hæstu laun 9.220,- mörk. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist Föreningarna Nordens Förbund, Mannerheimvágen 18A, SF-00 100 Helsingfors 10. Fyrirspurnum svarar Gustav af Hállströmm í síma 90-608724. Frá Laugarvatni Komiö aö Laugarvatni Dveljiö á Laugarvatni Bjóöum meðal annars: Hótel Edda Menntaskólanum: 1 og 2 manna her- bergi, allar almennar veitingar, svefnpokapláss. Góö aöstaöa fyrir ráöstefnur o.fl. sími 99-6118. Hótel Edda Húsmæðraskólanum: Öll herbergi meö baöi, allar veitingar í góöum húsakynnum. Aöstaða fyrir fundi og ráöstefnur. sími 99-6154. Kaupfélag Arnesinga: Allar algengar vörur á hag- stæöu verði í endurbættum húsakynnum. Bensín, olíur o.fl. Tjaldmiöstööin: Tjaldstæöi, steypiböö, þvottaaö- staöa, verslun meö fjölbreyttar feröamannavörur. Sími 99-6155. Gufubaöiö: Hiö þekkta hvera-gufubaö viö vatniö. Sundlaugin: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir pöntunum. Bátaleigan: Bátar eru til leigu. Gróörarstööin: Hefur á boöstólum fjölbreytt vöruúr- val af grænmeti. Sérleyfishafi Ólafur Ketilsson hf.: Daglega ferðir til og frá Reykjavík — Laugarvatn, meö afgreiöslu hjá BSI. Verið velkomin aö Laugarvatni. SIGURÆGARINN ÚR EUROVISION SÖNGVA<EPPNINNI1982 Einbilken Vrieden A LITTLE PEACE NÝ TÓLF LAGA HLJÓMPLAIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.