Morgunblaðið - 25.06.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1982, Blaðsíða 1
9t$tntfybifrife Föstudagur 25. júní - Bls. 33-56 Daglegt líf 34/35 Hvað er að gerast 43 Líkamsrækt 47 Tískan 36/37 Sjónvarp næstu viku 44/45 Myndasögur og fólk 48/49 Það var og .. . 42 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55 meögöngutfmanum Hvaða áhrif hefur áfengisneysla móður á meögöngutíma á ófætt barn hennar? Árið 1965 var þvf haldiö fram að drykkja á meögöngutímanum hefði engin áhrif á fóstur, en rannsóknir nú síðustu ár Hefurðu borðað krabba, beitukóng eða smokkfisk? Hingad til hafa þessar tegundir ekki verid algengar á matar- bordum landans en vid litum inn í eina nýlenduvöruverslun í bænum þar sem þessar tegundir eru á bodstólum og fengum nokkrar matreidsluhugmyndir. Á myndinni hér er Kjartan Kjartansson á krabbaveiöum en hann er einn örfárra, sem fást vid krabbaveidar, og selur krabbann ýmist á veitingahús eda í umrædda nýlenduvöruverslun. Islendingar kaupa eitt þekktasta veitingahús í Kaupmannahöfn Við hittum Margréti Kjartansdóttur sem er í byrjun næsta mánaðar aö taka við rekstri veitingastaðarins „7 smá hjem“ í Kaupmannahöfn ásamt fleiri íslendingum. Þessi staður er um 30 ára gamail og vel þekktur meðal þeirra íslendinga sem heimsóttu Kaupmannahöfn hér áður, en staðurinn dregur nafn sitt af 7 mismunandí stofum eöa matsölum sem innréttaðir eru í samræmi við ákveðið tímabíl í innréttingum, listum eða hús- gagnagerö, en einn salínn má sjá á meðfylgjandi mynd. K) jenda til að áfengisneyslan sé mun al- varlegri en flestir hafa gert sér grein fyrir. Við fréttum af fyrirlestrum sem haldnir voru um þetta efni, og fengum að styðj- ast við fyrirlestur sem Atli Dagbjartsson barnalæknir flutti á vegum Manneldisfé- lagsins fyrir nokkru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.