Morgunblaðið - 23.09.1982, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
Engin sýning í dag
Leikur dauðans
Hin afar spennandi og líflega Pana-
vision litmynd með hinum afar vin-
sæla snillingi Bruce Lee sú síöasta
sem hann lék í.
íslenskur texti.
Bönnud innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Shampoo
Afar skemmtileg mynd meö úrvals-
leikurunum Warren Beatty, Goldie
Hawn og Julie Chriatie.
Sýnd kl. 9.
Nútíma vandamál
Bráösmellin og fjörug ný ærsla og
skopmynd.
Sýnd kl. 9.
Náttfata-
ball
Diskó frá 9—1.
Afmælisbörn fá alltaf frítt inn
á afmælisdaginn.
Munið eftir gömlu góöu
nafnskírteinunum, fædd ’66.
Ekkert rugl og allir edrú.
Kær kveðja,
Villti Villi, Svan og Tommi.
TÓMABÍÓ
Stmi31182
Bræðragengið
Frægustu bræöur kvikmyndaheims-
ins í hlutverkum frægustu bræöra
Vestursins.
„Fyrsti klassil Besti Vestrinn sem
geröur hefur veriö i lengri, lengri
tíma.“
— Gene Shalit, NBC-TV (Today).
Leikstjóri: Walter Hill. Aöalhlutverk:
David Carradine (The Serpent’s
Egg), Keith Carradine (The Duell-
ists, Pretty Baby), Robert Carradine
(Coming Home), James Keach
(Hurricane), Stacy Keach (Doc),
Randy Quaid, (What’s up Doc, Pap-
er Moon). Dennis Quaid (Ðreaking
Away).
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
Hin heimstræga ameríska stórmynd
sýnd kl. 5 og 9.
OjO
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
SÍM116620
Miðasala Leikfélags
Reykjavíkur verður lokuð
í dag vegna jarðarfarar
dr. Kristjáns Eldjárn
fyrrv. forseta íslands.
SIMI
18936
A-salur
STRIPES
B-salur
Close Encounters
íslcnskur texti.
Bráöskemmtileg, ný amerísk úrvals-
gamanmynd í litum. Mynd sem alls-
staöar hetur veriö sýnd viö metaö-
sókn. Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold
Ramis, Warran Oataa, P.J. Solea
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Htafckaó verö.
Stórkostieg og áhrifamikil mynd sem
allstaöar hefur hlotið metaösókn.
Sýnd i Dolby Stereo.
Leikstjóri Wolfgang Petersen.
Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow,
Herbert Grönmeyer.
Sýnd kl. S, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Fáar sýningar eftir.
frumsýnir
Dularfullir
einkaspæjarar
Ný. amerisk mynd um gamansama
skopstælingu á hinni frægu leyni-
lögreglu Scotland Yard. Mynd þessi
er ein mest sótta gamanmynd í
heiminum í ár, enda er aöalhlut-
verkiö í höndum Don Knotfs, (er
fengiö hefur 5 Emmy-verölaun) og
Tim Conway.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuó innan 12 ára.
FRUM-
SÝNING
Bíóbær
frumsýnir í dag
myndina
Dularfullu
einkaspœjaramir
Sjá augl annars staðar
í blaóinu
AUGI.YSINGASÍMINN KR:
22480 UjíJ
JWárgttnblnbib
Jana Fonda fékk Óakarsvarötaunín
1972 fyrln
Höfum (engiö aflur þessa heims-
frægu stórmynd, sem talin er ein
allra besta myndin, sem Jane Fonda
hefur ieikið í. Myndin er í litum og
Cinemascope.
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Donald Sutherland.
ísl. taxti. Bönnuð innan 14 ára.
Sýn kl. 7 og 9.
Brandarar á færibandi
Sprenghlægileg og bandarísk gam-
anmynd, troöfull at bröndurum.
fal. tsxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 11.15.
HÁDEGI
SÝNISHORN
Súpa og salat fylgir
öllum réttum.
Rjómalöguö blómkálssúpa.
Ristaöur karfi
meö bacon og eplum
í paprikusósu
ícr. 90.-
ARNARHÓLL
Hvíldarstaður
í hádegi
höll að kveldi
Velkomin
Ath. Opnumkl. 11.30
Mitchell
8RUTE FOBCE WITH fl BADGE
Æsispennandi ný bandarísk leynilög-
reglumynd um hörkutólið Mitchell
sem á i sifelldri baráttu viö hero-
insmyglara og annan glæpalýö.
Leikstjóri: Andrew McLagen.
Aóalhlutverk: Joe Don Baker, Mart-
in Balsam, John Saxon og Linda
Evans.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Næturhaukarnir
Ný, æsispennandi bandarísk saka-
malamynd um baráttu lögreglunnar
viö þekktasta hryöjuverkamann
heims. Aöalhlutv: Sylvester Stall-
one, Billy Dee Williams og Rutger
Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Hakkaó varö.
Bönnuö yngri an 14 ára.
OKKAR Á MILLI
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
JNargtmbfabib
Síðsumar
Heimsfræg ný Óskarsverölauna-
mynd sem hvarvetna hefur hlotiö
mikiö lof.
Aöalhlutverk: Katharine Hepburn,
Henry Fonda og Jane Fonda. Þau
Katharine Hepburn og Henry Fonda
fengu bæöi Öskarsverölaunin í vor
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Salur B
Að duga eða drepast
Æsispennandi litmynd, um
frönsku útlendingahersveit-
ina og hina fræknu kappa
hennar meö Gene Hack-
mann, Terence Hilt, Cath-
arina Deneuve o.fl. Leik-
stjóri: Dick Richards
fslenskur texti.
Bönnuó innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05
og 11.05.
Salur C
Varlega með
sprengjuna — strákar
Sprenghlægileg og fjörug Cinema-
scope litmynd um snarruglaöa
náunga gegn Mafíunni. Keith
Carradine, Sybil Danning, Tom
Skerritt.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hin bráöskemmtilega litmynd um
manninn sem dó á röngum tíma,
meö Warren Beatty, Julia Christie
og James Mason.
Islanskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og
11.15.