Morgunblaðið - 23.09.1982, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
43
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
Tou'llbcglad
yt)u camel
Porkys er frábær grínmynd
I sem slegiö hefur öll aösókn-
| armet um allan helm, og er
þriöja aösóknarmesta mynd í
Bandaríkjunum þetta áriö.
Þaö má meö sanni segja aö
þetta er grínmynd ársins 1982,
enda er hún í algjörum sér-
flokki.
Aðalhlutv.: Dan Monahan,
Mark Herrier, Wyatt Knight.
Bönnuð innan 12 Ara.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Hækkað verð.
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
ra
I The Stunt Man var útnefnd
fyrir 6 Golden Globe-verölaun
og 3 Óskarsverölaun.
Blaðaummæli: Handritiö er
bráösnjallt og útfærslan enn-
þá snjallari. Ég mæli meö
þessari mynd. Hún hittir beint
í mark.
SER. DV.
Stórgóöur staögengill, þaö er
langt siöan ég hef skemmt
mér jafn vel i bíó.
G.A. Helgarpóstur.
Aöalhlutverk: Peter O'Toole.
Steve Railsback, Barbara
Hershey. Leikstjóri: Richard
Rush.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
(Ath. breyttan sýningartíma)
SALUR3
Dressed to kill
Dressed
TOKILL
Frábær spennumynd gerö af
snillingnum Brian De Palma
meö úrvals leikurunum
Michael Caine,
Angie Dickinson,
Nanay Allen.
Bönnuð innan 16 ára.
Enduraýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SALUR4
When a Stranger
Calls
Dularfullar simhrfngingar
flri
Þessi mynd er ein spenna frá
upphafi til enda.
BLADAUMMÆLI: Án efa mest
spennandi mynd sem ég hef
(After Dark Magaslne.) |
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.20.
Being There
7. sýningarmánuöur.
Sýnd kl. 9.
■ Allar með ísl. texta. ■
Nú hafa 34.097
séð kvikmyndina
OKKAR Á MILLI
Sýnd í kvöld í
LAUGARÁSBÍÓI KL. 9
Á ÍSAFIRÐI KL. 9
0G Á VOPNAFIRÐI KL. 9.
„Með Okkar á milli hefur Hrafn rutt úr vegi öllum landamærahindrunum, skapað
alþjóðleíd verk af innsýni ()R vandvirkni, sem getur gerst hvar sem er í hinum
vestræna heimi."
„Sumir kaflar myndarinnar eru með því feyursta sem fest hefur verið á filmu
hérlendis"
Snæbjörn Valdimarsaon,
Mbl. 18. ágúst.
1. Myndataka frábær. 2. Huninyar yóðir. 3. Forðun yóð. 4. Leikstjórn (íóð.
5. Söngvari Præbbblanna mjðg góður, einn sá besti.
HJ. I)V 27. ágúsl.
„Það er engin tilviljun að nú sé svo komið, að enginn er maður með mönnum
hafi hann ekki séð nýjustu mynd Hrafns.“
Ögmundur Jónasson, fréttamaður
sjónvarps, HP 20. igúst.
„Stórkostleg mynd sem markar tímamot "
Erna Kagnarsdóttir, innanhúsarkítekt,
Mbl. 19. igúst.
„Ég var mjög gagntekin af þessari nýju kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar.
Hugurinn verður að halda vöku sinni fri augnabliki til augnabliks á meðan
að sýningin stendur yfir.“
„Ég er á þeim aldri að ég skil þessa mynd mjðg vel.“
Korseti fslands, Vigdis Finnbogadúttir,
DV 24. igúst.
„Ég sofnaði ekki dúr alla myndina. Ég er alveg hættur að fara á kvikmynda-
sýningar því ég sofna alltaf. En að þessu sinni var ég glaðvakandi myndina
út.“
„Hrafni fer fram með hverri mynd.“
llalldór Laxness, DV 16. igúsL
Tbor Vilhjilmsson, rithöfundur,
Mbl. 19. igúst.
„Besta íslenska myndin sem ég hef séð."
Jón Ormur Halldórsson, aðstoðarmað-
ur forsætisriðherra, Mbl. 19. igúst.
„Jassútsetning þjóðsöngsins: Beðið eftir Birgi. Það er beðið eftir því að Birgir
Thorlacíus ráðuneytisstjóri komi heim frá Mexicó ... “
Frétt i Mbl. 10. igúsL
„Á eftir að valda heimshneyksli*.
Birgir Thorlaríus, Mbl. í febrúar.
„Víti til varnaðar".
Ingibjörg Haraldsdóltir, gagnrýnandi,
Þjóðviljinn í igúst
„Hún er að sumu leyti framsæknasta íslenska kvikmyndin til þessa ...“
Guðjón Arngrimsson, gagnrýnandi,
Helgarpósturinn 20. igúst
„Styrkur Hrafns sem leikstjóra er langt frá því að vera í rénun og að mínu
mati er Okkar á milli, heilsteyptasta verk hans til þessa dags ... Ég er illa
svikin ef Okkar á milli — í hita og þunga dagsins verður ekki minnst sem
eins af stórvirkjum þeirrar blómlegu tfðar er íslensk kvikmyndagerð hófst
fyrir alvöru.“
Sólveig K. Jónsdóttir, gagnrýnandi,
DV 16. igúst.
„Hrafn Gunnlaugsson sýnir með þessari mynd að hann er ófeiminn að
takast á við vandamál i samtímanum i myndum sínum ... Vonandi verður
aðsókn að myndinni slík að hún geri Hrafni, og öðrum kvikmyndaleikstjór-
um kleift að halda áfram að beina auga myndavélarinnar að íslensku þjóðlífi
samtímans*
Elías Snæland Jónsson, Timinn
17. igúsL
„Nýstárleg og skemmtileg upplifun.“
Ólafur Kagnarsson, bókaútgefandi,
Mbl. 19. igúst.
„Kagnar Arnalds var hinn ánægðasti. Honum fannst sérstaklega skemmti-
legt hvernig Hrafn notaði orkuverin sem bakgrunn."
Frétt f DV 16. igúst.
„Langvinnt lófatak glumdi í sal Háskólabíós að lokinni frumsýningu mynd-
arinnar Okkar á milli — f hita og þunga dagsins, sl. laugardag. Óhætt er að
segja að þessi nýjasta mynd Hrafns Gunnlaugssonar hafi hlotið góðar undir-
tektir áhorfenda sem fjölmenntu í Háskólabíó.“
Frétt i Tímanum 17. igúsL
„Þegar á sýninguna leið gerðu menn sér ljóst að hér var ein af þessum
djörfu myndum sem börn mega ekki sjá. Það sem sýnt var tel ég upp og þá
það sem mestur ljóður var á. Morð, lauslæti og kynofsi, kvlknakið fólk,
barsmiðar, ólæti á diskódansstöðum, hávaði og gauragangur i unglingum og
hljóðfærum: Þessvegna er ekkert annað að gera en að æskja þess við yfirvöld
að lagt verði bann við nefndri kvikmynd og samnefndri hljómplötu hið
bráðasta*
Anna Þórhallsdóttir, söngkona,
Mbl. 15. september.
Úr ljóðinu Hrafn:
Guð hefur gefið þér
gæfunnar dyggð
þakka þér fyrir mig,
góði.
ég vænti þitt kvikverk
á íslands byggð,
verði lofað og sungið
i Ijóði.
Gunnar Sverrisson 28. júli.
WAT
HLJÓMSVEIT
FINNS EYDAL
HELENA OG ALLI
Hin geysivinsæla hljómsveit Norölendinga er nú
komin til borgarinnar og skemmtir nú gestum
Broadway í kvöld.
Þaö er ekki á hverjum degi sem slíkir kraftar sækja
okkur heim og því hvetjum viö alla vini Sjallans og
Akureyrar til aö mæta í kvöld.
Graham Smíth og Jónas Þórir
koma fram meö nýtt geysisterkt tónlistaratriöi eins
og þeim einum er lagiö.
DDDaVI)
Húsiö oþnar kl. 10.
V Boröapantanir í síma 77500
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Matseðill
helgarirmar
Rjómalögud sveppasúpa.
Shish-kebah (lambakjöt á teini).
Framreitt með hrísgrjónum.
hökuðum jarðeplum. snittu-
haunum og saiati.
Perur, Bella Helena.
Boröapantanir hjá yfirþjóni
í síma 23333.
Gott stuð
og góð
sýning...
Það er hljómsveitin
- HAFRÓT - sem er
hjá okkur í kvöld, al-
veg þrælendurnýj-
uð og hress - Plús
vitanlega tvö diskó!
MÓDEL-
SAMTÖKIN koma
svo til okkar með
alveg þrælflotta
sýningu á nýjustu
vetrartískunni frá
Hagkaup
- Já, nú er það sko
flott fyrir veturinn!
klúljljutinn
ÓSAL
í hjarta
borgarinnar
Opiö 18—01.
simanún okV^®' 367 1 * iertð 77
AUGLYSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF
HQLLW
Allt
það
vinsælasta
10 vinsælustu íslensku lögin
sumarid 1982.
1. Stórir strákar fá raflost — Egó
2. Drauma prinsinn — Ragnhildur
Gísladóttir
3. Á hverju kvöldi — Björgvin
Halldórsson
4. Útl alla nóttina — Valli og
Víkingamir
5. Pínu litill karl — Þursaflokkurinn
6. Fljúgum kona — Grýlurnar
7. í sumarskapi — Upplyfting
8. Út á gólfið — Halastjaman
9. Dont like your style —
Baraflokkurlnn
10 Súrmjólk — Guðmundur Rúnar
Lúöviksson
Vinsældalisti síðustu viku
I Rock your Baby- Cltuatioo Diaco Coonection U 2)1
I Dont Qo — Yazoo
I Walklnq on Sunshlno — Rocker's Revange
Li
| Baby W gona Lova Tonlght — Ltme
Ll
| Carabonada — SpHlff
iDo You Wanna Funk- PatrlckCowleySllveterL 8 )|
|Com on Elien — The Mldnlght Runner
I Btg Fun — Kool and the Gang
Beat the Street — Sharon Reád
10j
|oyy.tco»c«.tD
Villi verður (diskótekinu.
Toppmúsik
Toppfóik HOLLwJVQðO